Selt má eyða

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
asigurds
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Selt má eyða

Pósturaf asigurds » Mið 28. Des 2011 23:32

Kvöldið,

var að versla mér vél rétt í þessu og þarf því að öllum líkindum að losa mig við þá gömlu.

Um ræðir er :

Örgjavi: Intel Q6600 2.4GHz
Móðurborð: Gigabyte P35-DS3L
Vinnsluminni : 4*1GB af Supertalent minni ef ég man rétt ( DDR2 -800 CL5 )
Aflgjafi : 500w Thermaltake TR2-500 Atx 12v 2.0
Geisladrif: eitthvað plane með skrifara
Harðadiskur: Seagate barracuda 500gb held 7200 - 32mb buffer.
Einfaldur kassi sem ég því miður veit ekki hvað heitir. Er þó með USB og hljóði að framan.
Skjákort : Sparkle GTX560 http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=4582&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SP_560GTX
Onboard hljóðkortið var eitthvað að stríða mér og er því þetta kort "Creative Labs SB0460 http://www.xpcgear.com/xtrememusic.html í vélinni í dag þó ég vilji helst ekki selja það með.

Stock örgjavavifta að ég held og hefur vélin aldrei verið overclockuð.

Skjákortið er það eina sem er í ábyrgð og var það keypt í september í tölvuvirkni ásamt 2gb í minni. ( var með 8800 GTS alpha dog sem fékk einhvern frægan glitch sem er hægt að laga enn of kostnaðarsamt skv tölvuviðgerðarmanni hjá tölvuvirkni, getur fylgt með ef einhver vill prófa sig áfram )

Þessi vél hefur reynst mér vel og er CA 3 ára gömul ef ég man rétt. vélinn var keypt frá computer.is á sínum tíma.

Einnig hef ég 2 gamla WD diska af gamla skólanum IDE sem geta fylgt. einn 120gb & 200gb.
Síðast breytt af asigurds á Lau 07. Jan 2012 17:13, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat. Q6600 2.4GHZ 4GB minni GTX560

Pósturaf tomasjonss » Fim 29. Des 2011 00:53

Ef þú mundir selja örrann einan og sér, hvað mundir þú vilja fyrir hann?




Höfundur
asigurds
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat. Q6600 2.4GHZ 4GB minni GTX560

Pósturaf asigurds » Fim 29. Des 2011 00:58

Ég er því miður ekki að leita af partasölu þar sem að ég tel að ég myndi ekki ná að losna við allt klabbið.

Er frekar ryðgaður á þessi tölvumál í dag og óska því eftir að verðlöggann mæti á svæðið :sleezyjoe .



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat. Q6600 2.4GHZ 4GB minni GTX560

Pósturaf Eiiki » Fim 29. Des 2011 01:14

Svona fljótt verðmat frá mér væri

Örgjavi: Intel Q6600 2.4GHz : 10þús.
Móðurborð: Gigabyte P35-DS3L : 8-10þús
Vinnsluminni : 4*1GB : 7-8 þús.
Aflgjafi : 500w Thermaltake TR2-500 Atx 12v 2.0 : 6-7 þús.
Geisladrif: eitthvað plane með skrifara : 1 þús.
Harðadiskur: Seagate barracuda 500gb held 7200 - 32mb buffer. : 5 þús.
Einfaldur kassi sem ég því miður veit ekki hvað heitir. Er þó með USB og hljóði að framan. : Vantar aðeins betra info, hvernig er stærð og airflow og þannig?
Skjákort : Sparkle GTX560 : 23-25þús.

Samanlagt: Max 65k. En ef þú selur turninn í heilu lagi myndi ég persónulega ekki sætta mig við neitt undir 50k, 55k væri fínt og vel ásættanlegt


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Höfundur
asigurds
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS Q6600 2.4GHZ 4GB minni GTX560

Pósturaf asigurds » Fim 29. Des 2011 22:59

Þakka




Höfundur
asigurds
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS Q6600 2.4GHZ 4GB minni GTX560

Pósturaf asigurds » Lau 31. Des 2011 15:33

TTT



Skjámynd

krukkur_dog
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS Q6600 2.4GHZ 4GB minni GTX560

Pósturaf krukkur_dog » Sun 01. Jan 2012 22:42

Ég gæti haft áhuga á þessari tölvu með 8800 kortinu þínu (þetta yrði ekki leikja vél), Ég hef ekki áhuga á að taka Sparkle GTX560 kortið með. Er áhugi fyrir slíku?
Hvað er að innbygða hljóðkortinu?


AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 4x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - XFX RX Radion 7900 XT 20GB - Fractal Meshify 2 - Corsair RM850x 850W modular - HP 27xq 144Hz

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat. Q6600 2.4GHZ 4GB minni GTX560

Pósturaf rapport » Sun 01. Jan 2012 23:04

Eiiki skrifaði:Svona fljótt verðmat frá mér væri

Örgjavi: Intel Q6600 2.4GHz : 10þús.
Móðurborð: Gigabyte P35-DS3L : 8-10þús
Vinnsluminni : 4*1GB : 7-8 þús.
Aflgjafi : 500w Thermaltake TR2-500 Atx 12v 2.0 : 6-7 þús.
Geisladrif: eitthvað plane með skrifara : 1 þús.
Harðadiskur: Seagate barracuda 500gb held 7200 - 32mb buffer. : 5 þús.
Einfaldur kassi sem ég því miður veit ekki hvað heitir. Er þó með USB og hljóði að framan. : Vantar aðeins betra info, hvernig er stærð og airflow og þannig?
Skjákort : Sparkle GTX560 : 23-25þús.

Samanlagt: Max 65k. En ef þú selur turninn í heilu lagi myndi ég persónulega ekki sætta mig við neitt undir 50k, 55k væri fínt og vel ásættanlegt


Sorry ef ég er að skemma jólaskapið..

En ný 2x2Gb Muskin kubbar kosta 10þ. í tölvutek (þetta minni er því max 5þ. virði)

Móðurborð = max 5þ. (styður ekki PCI expr. (2.0) og því nýtist 560 kortið illa.

CPU = 10þ. = OK (enda "best buy" CPU ever, mitt persónulega mat)

Skjákort (líklega best að selja sér þar sem það passar illa með öllu hinu) 15þ. - 23þ. (fer eftir því hvort einhver annar er að selja sambærilegt kort þessa dagana frá betra brandi)

Rest 10þ.

S.s. 30þ. + skjákort 15þ. = 45 (allt saman) - 53þ. (ef skipt í tvennt eða í parta).

Það er lítið mál að redda sér noname kassa á 5þ. með 400-500W aflgjafa. Restin er orðin svo gömul að það borgar sig ekki að vera splæsa í e-h svaka fancy PSU til að keyra þetta...




Höfundur
asigurds
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS Q6600 2.4GHZ 4GB minni GTX560

Pósturaf asigurds » Mán 02. Jan 2012 14:04

Þakka fyrir matið.

Ég veit samt ekki með að slá yfir 50% af 3 mánaða gömlu skjákorti í ábyrgð enn já það er mín skoðun.

"Restin er orðin svo gömul að það borgar sig ekki að vera splæsa í e-h svaka fancy PSU til að keyra þetta..."
skjákortið kallar eftir 400w og ætti því 500 að duga með einum harðadisk skv Tölvuvirkni.

Enn já ég er tilbúinn að skoða í kjölfarið sölu á tölvunni sér án skjákorts ef menn vilja það frekar þó svo að mér fannst vélinn furðufín með þessu korti í.

Er mikill munur þar á milli Rapport? þeas performance vise á 2.0 eldri?

Einnig eru 2 auka HDD sem fylgja. 1x IDE 120 GB og 1x Sata 250GB.

Hljóðkortið fylgir ekki með nema það sé sérstaklega óskað eftir því.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2344
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS Q6600 2.4GHZ 4GB minni GTX560

Pósturaf Gunnar » Mán 02. Jan 2012 14:17

Ég persónulega myndi ekki láta örgjörvann minn á 10 þúsund.
og þú getur verðmatið þinn hærra ef hann er GO en ekki B3




Höfundur
asigurds
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS Q6600 2.4GHZ 4GB minni GTX560

Pósturaf asigurds » Þri 03. Jan 2012 09:18

Þetta er víst GO örri og 500gb diskurinn er Western Digital.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: TS Q6600 2.4GHZ 4GB minni GTX560

Pósturaf mundivalur » Þri 03. Jan 2012 11:37

Ég vill fá það á hreint hvort að innbyggða hljóðkortið sé í lagi :D og jafnvel senda mér mynd af turninum!!




Höfundur
asigurds
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS Q6600 2.4GHZ 4GB minni GTX560

Pósturaf asigurds » Mið 04. Jan 2012 20:17

Kvöldið.

Hljóðkortið fer með vélinni. Flott kort með gæðahljómi.




Alexzo
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 04. Jan 2012 21:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS Q6600 2.4GHZ 4GB minni GTX560

Pósturaf Alexzo » Mið 04. Jan 2012 21:21

Er þetta enn til sölu?
Hvað með 60000 fyrir allt saman?