Viftufilterinn í Chieftec BX

Skjámynd

Höfundur
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Viftufilterinn í Chieftec BX

Pósturaf RadoN » Mið 05. Maí 2004 21:00

hvernig er best að taka viftufilterinn úr Chieftech BX (dragon2) kössunum?
ég var að spá í að þrífa hann rétt áðan, en fattaði ekki alveg hvernig ég átti að ná honum úr.. :?
einhver sem hefur gert þetta ?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 06. Maí 2004 16:28

Held þú þurfir að taka allann frontin af, minnir allaveg að ég hafi lesið það í einhverju review

Annars er bara að checka á heimasíðunni þeirra.