AMD selur fleiri borðtölvu-örgjörva en Intel í firsta sinn


Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AMD selur fleiri borðtölvu-örgjörva en Intel í firsta sinn

Pósturaf wICE_man » Þri 04. Maí 2004 23:25

Samkvæmt greinum á PCWorld og forbes.com seldi AMD 52% allra retail borðtölvu-örgjörva síðustu viku á móti 47% hlut Intel.

Ég hefði talið þetta ómögulegt fyrir fáeinum vikum síðan, þetta hefur að mér vitandi aldrei gerst áður. Þessi frétt kemur í kjölfar annara sem virðast benda til að Intel sé í stökustu vandræðum með að framleiða nógu mikið magn af Prescott örgjörvum til að anna eftirspurn og hefur Dell m.a. skipt aftur frá Prescott örgjörvum yfir í Northwood fyrir topp módelin sín. Ennfremur hefur HP nú byrjað að selja borðvélar með AMD örgjörvum og átti það stóran þátt í þessari skyndilegu uppsveiflu.

Þrátt fyrir þetta seldi Intel 60% allra örgjörva(PC) og skiptir þar mestu yfirburðar staða þeirra á fartölvu og netþjóna-markaðnum.

Ég býst fastlega við að AMD geti ekki haldið þessu uppi til lengri tíma litið, jafnvel með fullum afköstum og fullri nýtingu á kísilflögum myndi verksmiðja þeirra í Dresden ekki geta framleitt nógu marga örgjörva til að anna röskum helmings markaðarinns.

Engu að síður eru þetta góðar fréttir fyrir AMD sem er nýlega stigið upp úr miklum fjárhagserfiðleikum. Verri fréttir hins vegar fyrir Intel sem virðist ekki hafa verið upp á sitt besta nýverið.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 04. Maí 2004 23:26

'Fyrsta'.
Híhí smá sprell.
Annars, flott framtak.




Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 04. Maí 2004 23:29





Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mið 05. Maí 2004 00:21

ég vona bara að bæði fyrirtækin haldi velli og halda áfram að veita hvoru öðru aðhald ...

Því framtíðin væri ekki björt ef það væri bara einn stór örraframleiðandi....

Hvar væru PC tölvur í dag ef AMD hefði farið á hausinn og Intel sætu einir að kökunni ? þróunin hefði ábyggilega verið mun hægari ...


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 05. Maí 2004 09:44

Skrifa ýmist firsta eða fyrsta og get aldrei munað hvort er rétt :)

Ég er ekki hér með neinar dómsdagsspár hvað Intel varðar, þeir eiga nægt fjármagn til að komast af í 2-3 ár án þess að selja svo mikið sem einn einasta örgjörva þ.a. þeir verða með okkur lengur hvað sem smá vandræðum líður núna.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 05. Maí 2004 11:13

mín spá er sú að Intel éti Advanced Micro Devices(amd). Þar sem Intel hefur einhvað sniðugt í nestisboxinu og vill ekki setja það strax á markað.
En það er bara mín spá




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Mið 05. Maí 2004 16:13

Ég held að AMD hafi átt mestan þátt í því að fá samkeppni á markaðinn, án AMD væru Intel örugglega að skríða uppí 1 GHz örgjörva núna.


Hlynur

Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Mið 05. Maí 2004 16:33

Maður á ekki að taka mark á svona vitleysu, ok Intlel kostar kannski 20000kall meðan að AMD 145kr og 10 aura.


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 05. Maí 2004 16:41

Ef intel hefði hægt það mikið á þróuninni þá væru allir með PowerPC núna nema intel fanboys eins og MJJ.



Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Mið 05. Maí 2004 16:52

Ég er ekkert að segja það, Intel eru einfaldlega vandaðri og betri örgjörvar sem kosta meira fyrir vikið. Þetta er bara staðreynd.
Ég er stoltur Intel eigandi.


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Mið 05. Maí 2004 16:54

Það er eitt betra við Amd, ef þú brýtur hann í sundur þá er þér alveg slétt sama, þú kaupir þér bara nýjan eða færð hann í skóinn, en engin brýtur Intel því þeir eru að skila sínu og kosta meira.


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Mið 05. Maí 2004 17:33

MJJ skrifaði:Ég er ekkert að segja það, Intel eru einfaldlega vandaðri og betri örgjörvar sem kosta meira fyrir vikið. Þetta er bara staðreynd.
Ég er stoltur Intel eigandi.


Vandaðari....hvaða rugl staðreyndir ertu að koma með ?
Ef AMD væru minna vandaðir, þá ættu þeir að bila meira. En ég hef heyrt um fáa örgjörva sem bila.

Ef maður brýtur AMD örgjörva er manni ekkert sama. Þótt þetta kosti minna en Intel. Þið borgið tugi þúsunda fyrir ódýra kísil flögu. Og hugsið nú....hvert fer peningurinn, já til intel. En þrátt fyrir að borga mun minna fyrir AMD örgjörva, þá ertu að fá meira fyrir peninginn.


Hlynur

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 05. Maí 2004 17:45

Alltaf gaman af þessum þráðum. Númer hvað er þessi hérna á vaktinni?

Annars ÁRFAM AMD!! :lol:


kv,
Castrate


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 05. Maí 2004 17:47

Hlynzi skrifaði:Ég held að AMD hafi átt mestan þátt í því að fá samkeppni á markaðinn, án AMD væru Intel örugglega að skríða uppí 1 GHz örgjörva núna.

Án Intel væri örugglega ekkert AMD :)




Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 05. Maí 2004 18:30

gumol:
Án Intel væri örugglega ekkert AMD


Það er margt til í því, enda byrjuðu AMD menn að stæla 486 örgjörva Intel og hófu þannig samkeppni. Án Intel værum við sennilega öll með IBM msakínur eða kanski Alpha vélar :P

Annars sýnist mér MJJ hafa eitthvað slæma reynslu af AMD örgjörvum, það væri gaman að vita afhverju hann fékk þetta kast.




Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 05. Maí 2004 18:33

Annars skil ég afhverju hann er svona ánægður með Pentium örran sinn, hann er nefnilega að keyra 2.6GHz á 2.61GHz, það er ekkert smáræði :P




Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 05. Maí 2004 18:37

Annars var þessi þráður ekki stofnaður til að menn færu í einhverja pissukeppni, vinsamlegast virðið það og póstið einvörðungu málefnalegar og ígrundaðar tilgátur eða hugmyndir um framtíðarþróun mála eða annað þessu tengt.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 05. Maí 2004 19:29

wICE_man skrifaði:Annars var þessi þráður ekki stofnaður til að menn færu í einhverja pissukeppni, vinsamlegast virðið það og póstið einvörðungu málefnalegar og ígrundaðar tilgátur eða hugmyndir um framtíðarþróun mála eða annað þessu tengt.

og öllum öðrum svörum verður eytt......



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 05. Maí 2004 20:53

wICE_man held þú þyrftir að kynna þér sögu þeirra aðeins betur.
http://www.amd.com/us-en/Corporate/Abou ... 33,00.html




Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 05. Maí 2004 22:33

Þakka þér fyrir þetta ICman, ég hefði mátt kynna mér þessa athygglisverðu sögu AMD fyrr. Engu að síður er saga og örlög AMD og Intel tvinnuð saman, einhverra hluta vegna hefur Intel þó tekist að halda yfirburða markaðsstöðu gegnum árin og stýrt ferðinni í nýjum stöðlum, þetta virðist þó eitthvað vera að riðlast, t.d. hefur microsoft núna neitt Intel til að taka upp samskonar 64-bita viðbætur og AMD hefur þróað og nú var ég að lesa á Theinquirer.net að Bill Gates ætlaði að henda palladinum út úr Longhorn og nota frekar NX-bitan sem er útfærður í AMD64 örgjörvunum.

Ég held að það taki þó ekki langan tíma fyrir Intel að aðlaga sig að þessum nýjungum og það á eftir að koma í ljós hvort AMD hafi þá staðfestu sem það krefst að vera leiðandi í nýjungum á tölvusviðinu.

Síðan má ekki gleyma að Intel eru sjálfir að taka upp nýja staðla t.d. DDR2 en AMD segjast ætla að bíða þangað til að 667MHz minniskubbar verða framleiddir.

Ég tel það vera jákvætt ef þessir tveir risar (annar talsvert stærri en hinn) eiga eftir að keppa í jafnara mæli en áður, við sjáum best á þrívíddarmarkaðnum hverju stíf samkeppni tveggja áþekkra fyrirtækja getur skilað til neytenda.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 06. Maí 2004 01:58

kúl.. AMD varð semsagt 35ára fyrir 5 dögum síðan. það er ekkert smá.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 06. Maí 2004 11:19

Þetta er bara orðinn öldungur :)