Jólagjafaþráðurinn

Allt utan efnis
Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjafaþráðurinn

Pósturaf Nothing » Sun 25. Des 2011 09:20

Tvær nike íþróttabuxur og einn bol
2 x tanktops
Bol
Hugo BOSS snyrtivörusett
Kraftlyftingabelti
Bodybuilding anatomy bókina
Náttbuxur
Sokka
Nærbuxur

Núna get ég fari að sigra ræktina!


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjafaþráðurinn

Pósturaf lukkuláki » Sun 25. Des 2011 09:47

SONY Bluray spilara 3D / LAN
Bókina Hálendið
Bókina Útkall
10.000 í pening (redding tengdó fór til Kanarí og hafði ekki tíma í þetta stúss)
Mentalist seriu
Dásamlegt dót sem börnin mín föndruðu í skólanum
2 styttur
Mugison Haglél
Rauðvínsflösku

Gleðileg jól


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjafaþráðurinn

Pósturaf Klemmi » Sun 25. Des 2011 12:58

4 pör af hönskum
4 húfur
Nóg af Siríus rjómasúkkulaði
Bol
Timberland skó :D
2x Drizzt Do'urden bækur
20 pör af sokkum
Rikku matreiðslubók
Handbók um hugarfar kúa
Bókina Bavíani
Bjórglös og bjór
Bindi

Og svo var gærdagurinn bara alveg frábær, góður matur, gott skap, bara ein leiðinleg mamma þegar við hoppuðum milli húsa að leika jólasveina, slapp við að bakka á bíl sem ég hafði ekki hugmynd um fyrr en ég var rétt búinn að sneiða fram hjá honum, lífið er ljúft :beer



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjafaþráðurinn

Pósturaf cure » Sun 25. Des 2011 13:12

-skrifborðsstól
-2 hettupeysur
-5 þúsund króna gjafafakort
-4 boli
- nýja Diesel rakspírann
- rúmföt

gæti ekki verið sáttari :D



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjafaþráðurinn

Pósturaf GuðjónR » Sun 25. Des 2011 19:51

kizi86 skrifaði:hehe bleikir fílar.. það væri nú frekar vel sloppið að sjá bara bleika fíla í delirium ástandi, fengið að kynnast því aðeins of vel ;)

í alvöru?

Annars...
Skál!!


Mynd



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjafaþráðurinn

Pósturaf BjarkiB » Sun 25. Des 2011 20:51

7 bækur.
Hollenska bíómynd.
Snjóbuxur.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjafaþráðurinn

Pósturaf HalistaX » Sun 25. Des 2011 22:54

Fjölskylduni minni finnst mun skemmtilegra að gefa mér einhvern skít heldur en það sem ég vil/bið þau um að gefa mér..
Ef þið viljið ekki kaupa það sem mig langar í og gefa mér, getið þið gefið mér pening og ég skal fokkings kaupa það sjálfur!

Ég, að minnsta kosti, spyr ættingja mína hvað þau vilja í Jólagjöf og reyni svo að kaupa, ef ekki það, þá eitthvað í þá áttina..
I know, I know, Its the gesture. En findist fólki ekki betra ef ég mindi actually nota það sem þau eru að eyða pening í? jeez..


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjafaþráðurinn

Pósturaf Magneto » Sun 25. Des 2011 22:59

HalistaX skrifaði:Fjölskylduni minni finnst mun skemmtilegra að gefa mér einhvern skít heldur en það sem ég vil/bið þau um að gefa mér..
Ef þið viljið ekki kaupa það sem mig langar í og gefa mér, getið þið gefið mér pening og ég skal fokkings kaupa það sjálfur!

Ég, að minnsta kosti, spyr ættingja mína hvað þau vilja í Jólagjöf og reyni svo að kaupa, ef ekki það, þá eitthvað í þá áttina..
I know, I know, Its the gesture. En findist fólki ekki betra ef ég mindi actually nota það sem þau eru að eyða pening í? jeez..

æjj en leiðinlegt :(

var einmitt mjööög pirraður og vandræðalegur þegar mágur minn var að opna gjöfina sína frá mér og bróður mínum (ehv tvær öööömurlegar bækur sem átti að vera grín), og þetta var allt hugmyndin hans bróður míns og honum fannst þetta drullu fyndið en mér fannst þetta bara leiðinlegt... :(



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjafaþráðurinn

Pósturaf tdog » Sun 25. Des 2011 23:00

- Einvígið
- Fuglavísi
- 3 sokkapör
- Ryksögu
- Örbylgjuofn
- Rauðvín
- Hvítvín
- Konfekt
- Jólasveinastyttu.



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjafaþráðurinn

Pósturaf MarsVolta » Sun 25. Des 2011 23:03

- Ecco inniskó
- Converse skó
- 2 skyrtur
- 2 buxur
- Snyrtivörur
- Quality Street og kassa af malt og appelsíni frá vinnunni.
- Einn fimmara
- 4 bluray myndir
- Vekjaraklukku

Helvíti fínt!