hæ
Hvar er hægt að fá ódýrasta loftið á brúsa?
Þrýstiloft
Re: Þrýstiloft
úti í glugga
(enter enter enter enter fjarlægt)
(enter enter enter enter fjarlægt)
Síðast breytt af zedro á Lau 24. Des 2011 02:38, breytt samtals 1 sinni.
Ástæða: Notandi fékk aðvörun fyrir þetta innlegg!
Ástæða: Notandi fékk aðvörun fyrir þetta innlegg!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Þrýstiloft
Veit ekki með ódýrasta, en ég kaupi það alltaf hjá tölvutek, 1000 kr fyrir 400 ml brúsa.
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þrýstiloft
kaupa stóra baunadós og hella henni í sig
Síðast breytt af zedro á Lau 24. Des 2011 02:38, breytt samtals 2 sinnum.
Ástæða: Notandi fékk aðvörun fyrir þetta innlegg!
Ástæða: Notandi fékk aðvörun fyrir þetta innlegg!
http://kristalmynd.weebly.com/
Re: Þrýstiloft
Áður en ég byrjaði að nota pressu keypti ég það alltaf í tölvutek.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1142 (200ml 1490kr)
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2270 (400ml 950kr)
http://start.is/product_info.php?products_id=3201 (400ml 1290kr)
http://tolvutek.is/vara/allsop-airduste ... rusa-400ml (400ml 990kr)
http://www.computer.is/vorur/6159/ (520ml 1990kr)
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... k&hvar_se=%&head_topnav=YMI_Fell_air350ml (350ml 1560kr)
http://www.tolvulistinn.is/vara/20954 (400ml 990kr)
Þá er bara að velja hvað er næst þér af þessum 3 ódýrstu og fara þangað - att, tölvutek eða tölvulistanum.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1142 (200ml 1490kr)
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2270 (400ml 950kr)
http://start.is/product_info.php?products_id=3201 (400ml 1290kr)
http://tolvutek.is/vara/allsop-airduste ... rusa-400ml (400ml 990kr)
http://www.computer.is/vorur/6159/ (520ml 1990kr)
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... k&hvar_se=%&head_topnav=YMI_Fell_air350ml (350ml 1560kr)
http://www.tolvulistinn.is/vara/20954 (400ml 990kr)
Þá er bara að velja hvað er næst þér af þessum 3 ódýrstu og fara þangað - att, tölvutek eða tölvulistanum.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Þrýstiloft
já takk, ég myndi þá fara í att.is
en þetta er þær verslanir sem manni dettur fyrst í hug að leita í.
datt kannski í hug að einhver hefði rekist á þetta annarstaðar.
mér finnst alltaf 1000kall dýrt fyrir loft.
en þetta er þær verslanir sem manni dettur fyrst í hug að leita í.
datt kannski í hug að einhver hefði rekist á þetta annarstaðar.
mér finnst alltaf 1000kall dýrt fyrir loft.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Þrýstiloft
beggi90 skrifaði:Áður en ég byrjaði að nota pressu keypti ég það alltaf í tölvutek.
Hvernig pressu ertu annars með?
Hvar keypt og hvað mikið?
Re: Þrýstiloft
Marmarinn skrifaði:beggi90 skrifaði:Áður en ég byrjaði að nota pressu keypti ég það alltaf í tölvutek.
Hvernig pressu ertu annars með?
Hvar keypt og hvað mikið?
Ómerkileg pressa keypt í byko/húsasmiðjunni á ~20k.
Merkilegt hvað maður notaði mikið af þessum brúsum svo þetta eiginlega borgaði sig
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Þrýstiloft
smá öfgar í þessu líka,,http://www.aga.is/international/web/lg/is/like35agais.nsf/docbyalias/nav_nit
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc