Er að leita að tölvu.


Höfundur
/Procto\
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 17. Apr 2003 00:30
Reputation: 0
Staðsetning: þú vilt ekki vita hvar..
Staða: Ótengdur

Er að leita að tölvu.

Pósturaf /Procto\ » Fim 17. Apr 2003 00:44

Þannig er mál með vexti að maður þarf "now and then" að endurnýja tölvudraslið. Ég er að pæla .... hvað er besta á markaðnum í dag? Hvað á maður að kaupa? (hún þarf að vera innan 200.000 kr)
Endilega komið með tillögur!
með fyrirfram þökkum!



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 17. Apr 2003 07:13

Ef þú ætlar að kaupa tilbúna tölvu þá virðist fólk vera hrifið að Dell



Skjámynd

Marino
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 05. Mar 2003 10:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Marino » Fim 17. Apr 2003 12:17

Þú færð meira fyrir peninginn ef þú setur tölvuna saman sjálfur, eða lætur setja hana saman fyrir þig.

Svona myndi ég hafa vélina:

Tölvuvirkni
2x Kingston HyperX 512MB minni 24.000
Antler ATX kassi með 350W aflgjafa 6.617
Aopen DVD drif 5.500
Floppy Drif 1.726
Task.is
AMD 2500XP Retail 22.690
120GB (7200/8MB/ATA100) 16.890
Boðeind
Asus A7N8X-Deluxe 18.685
Tölvulistinn
GF4Ti4200-8X 128MB 14.900
BT
Plextor 48x24x48 11.999
Samtals
123.000kr :wink:




Höfundur
/Procto\
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 17. Apr 2003 00:30
Reputation: 0
Staðsetning: þú vilt ekki vita hvar..
Staða: Ótengdur

en hvað með þetta....

Pósturaf /Procto\ » Fös 18. Apr 2003 00:20

hljómar vel.. en ég var að leik mér að setja saman.. hvernig er þessi ?

Task.is
Móðurborð: P4/INTEL845PE/DDR333/SATA/RAID/Audio/Gigabit Lan/1394(Firewire)/USB2.0/ATX=19.900kr

Örgjörvi: Intel Pentium 4 2,53GHz / 512k Cache / 533 FSB / Socket 478 - Með Intel viftu=24.900kr

Kassi:Svartur tölvukassi frá Aopen með 350w aflgjafa. tekur 5x kassavifur, 5x5¼, 3x3,5 2xUSB=10.990kr

Harður diskur:Seagate 120GB 7200RPM 8mb Buffer - Serial ATA interface - Fastest data transfer rates =22.900kr

innra minni: DDR512 (333)=6.490kr

Tolvulistinn.is

skjákort: ASUS GF4Ti4200-8X 128mb=14.900

computer.is

Skjár: Jetway, 1711S, 17 tommu LCD TFT skjár, með innbyggðum hátölurum=46.455kr

samanlagður kostnaður yrði: 146.535kr

Hvað finnst þér? Er eitthvað athugavert við þessa "stóskemmtilegu" samsetningu ?
Ef svo er endilega bendið á það !!

Ábending frá stjórnanda: Nota breyta hnappinn við bréfin ykkar frekar heldur en að pósta tvem póstum í röð



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 18. Apr 2003 02:07

Lítur vel út...en ég tæki GF FX5200 128 MB AGP með TV-Out frá computer.is frekar, það er DX9 ready og kostar ekki nema 13.585kr
http://www.computer.is/vorur/2906

Svo tæki ég ViewSonic flatskjá fram yfir Jetway




Tinker
Staða: Ótengdur

Re: en hvað með þetta....

Pósturaf Tinker » Fös 18. Apr 2003 03:21

Hvað með CD/DVD? Floppy eða eitthvað media-rack?
og vinsamlegast, svona vél á skilið eitt gíg í minni! ;)
/Procto skrifaði:hljómar vel.. en ég var að leik mér að setja saman.. hvernig er þessi ? ...<snip blauti draumurinn>...
Hvað finnst þér? Er eitthvað athugavert við þessa "stóskemmtilegu" samsetningu ? Ef svo er endilega bendið á það !!



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 18. Apr 2003 10:47

það sem ég myndi gera fyrir þessa vél, væri að fá radeon pro kort, 1gíg í innra minni (333mhz) og EKKI flatan skjá !!! fáðu þér frekar 19tommu túpuskjá sem er með flatan skjá, miklu betri svona visual gæði og almennt miklu betri skjá....því þú færð engan alvöru flatan skjá fyrir minna en 100.000 hérna á klakanum. :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 18. Apr 2003 12:30

Sammála Voffanum með "1GB" minnið...þvílíkur munur að vera með 1GB RAM.
Varðandi þessa flötu skjái þá hefur verðið á þeim fallið slatta síðustu mánuði, skjáir sem voru um og yfir 100k eru komnir í 60k.
Það lítur vel út að vera með svona skjá á skrifborðinu sínu en ég myndi ekki vilja skipta á svona skjá og mínum 21" Sony Triniton.
Enda hef ég heyrt að þessir flötu skjáir sökki í counter-strike.

Varðandi geisladrifin þá er combo drifið (dvd/cd-rom/cd-r/cd-rw) frá Samsung snilld og það kostar ekki nema 9.405 hjá computer.is
http://213.220.72.147/vorur/1786

Annars er verð á DVD skrifurum að hríðfalla núna eins og þetta dæmi sannar,en þetta drif hjá Tölvuvirkni kostar 25.630kr.
Svo það er spurning hvað borgar sig að gera...



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 18. Apr 2003 12:54

GuðjónR : minn maður. mér dauðlangar í svona triniton skjá 19+ :)

Samt, ég myndi fara í svona "fínni" merki í geislaskrifara, teac finnst mér fínt, http://www.cdfreaks.com/ ...þetta finnst mér fín síða, held ég hafi eytt svona 4-5 klukkutímum í að lesa review áður en ég ákvað hvaða skrifara ég ætlaði að kaupa :) með því að kaupa svona fínni merki (plextor, teac o.sv.fr.) þá ertu eiginlega að kaupa tryggingu fyrir að geta skrifað allt (já, líka leikina).... annars er ég mikið ánægður með minn teac :)



Skjámynd

Marino
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 05. Mar 2003 10:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

GF-FX5200

Pósturaf Marino » Fös 18. Apr 2003 15:14

Hérna er smá umræða um GF-FX5200 á huga.is, og hérna er review á tomshardware, þú getur dæmt sjálfur hvort kortið er betra að taka :wink:
Voffinn, hver er að selja þessa Teac skrifara :?:



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 18. Apr 2003 16:12

ég keypti minn í tölvulistanum, keypti hann reyndar seinasta sumar... http://tolvulistinn.is



Skjámynd

Marino
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 05. Mar 2003 10:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Marino » Fös 18. Apr 2003 17:02

Ég sé hann ekki í vörulistanum hjá þeim :(
Maður fær sér þá bara Plextor, eða Samsung Comboið.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 18. Apr 2003 17:06

ekki samsung mar... finndu skrifara í einhverarri búð og lestu síðan á cdfreaks.com um hann :0)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fös 18. Apr 2003 19:44

Ég myndi taka Gigabyte SINXP móbóið... er til á Tölvuvirkni á 22-23k :D


kemiztry


Höfundur
/Procto\
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 17. Apr 2003 00:30
Reputation: 0
Staðsetning: þú vilt ekki vita hvar..
Staða: Ótengdur

Pósturaf /Procto\ » Lau 19. Apr 2003 01:35

já.. maður kaupir sér 1024 mb (333) innra minni fyrir svona grip.
Og þetta með skjáinn, þá kastaði ég bara þessum með. Hann var bara uppá skraut.
maður kaupir sér frekar einhvern "19tommu túpuskjá" (quote voffinn).
ég þakka



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 19. Apr 2003 02:15

líst vel á þetta hjá þér....


Voffinn has left the building..