x2 = sammála

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

x2 = sammála

Pósturaf noizer » Mið 21. Des 2011 18:22

Man að það var í einhverjum þræði þar sem það var ákveðið að auto-correcta x2 yfir í sammála og það var fín hugmynd þá.
En núna sé ég það stundum þegar ég er að lesa söluþræði þegar tölva er með dual-core þá stendur t.d. AMD sammála 955 sem er frekar kjánalegt.



Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf ASUStek » Mið 21. Des 2011 19:01

x2



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf SolidFeather » Mið 21. Des 2011 19:09




Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Des 2011 19:11

Þessi censor var ekki alveg að gera sig.
Búinn að deleta :)




Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf Jim » Mið 21. Des 2011 19:20

.
Síðast breytt af Jim á Fim 28. Mar 2013 13:32, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf Nördaklessa » Mið 21. Des 2011 19:29

Jim skrifaði:Það sem þarf virkilega á Vaktina er stafsetningarlögga í fullu starfi. Það liggur við að ég fái sting í hjartað við að lesa innlegg sumra notenda hér.


tepúr tú stappeppingúrvillúr ílla?


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf coldcut » Mið 21. Des 2011 19:29

Jim skrifaði:Það sem þarf virkilega á Vaktina er stafsetningarlögga í fullu starfi. Það liggur við að ég fái sting í hjartað við að lesa innlegg sumra notenda hér.


Ég gerði það nú hér í denn að vera með minn eigin filter og leiðrétta fáránlegar stafsetningarvillur. En það er tímafrekt að breyta heilu póstunum sem líta út eins og stafaseglar sem þriggja ára barn henti blint á ísskápinn þannig að ég hætti því.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Des 2011 19:32

Jim skrifaði:Það sem þarf virkilega á Vaktina er stafsetningarlögga í fullu starfi. Það liggur við að ég fái sting í hjartað við að lesa innlegg sumra notenda hér.

Það er óvinnandi verk.
Þú sérð þessa þróun allsstaðar, því miður.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf vesley » Mið 21. Des 2011 19:45

GuðjónR skrifaði:
Jim skrifaði:Það sem þarf virkilega á Vaktina er stafsetningarlögga í fullu starfi. Það liggur við að ég fái sting í hjartað við að lesa innlegg sumra notenda hér.

Það er óvinnandi verk.
Þú sérð þessa þróun allsstaðar, því miður.



Verst finnst mér samt þegar fólk er að gera viljandi stafsetningarvillur. s.s. það veit af því en gerir það samt!




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf Ulli » Mið 21. Des 2011 20:34

Djöfulsins væl alltaf í fólki.
Ef þú skilur hvað er skrifað hvað er þá málið?



Viltu Tissjú? :snobbylaugh


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf Glazier » Mið 21. Des 2011 20:41

Ulli skrifaði:Djöfulsins væl alltaf í fólki.
Ef þú skilur hvað er skrifað hvað er þá málið?



Viltu Tissjú? :snobbylaugh

Ekki spurning hvort maður skilji það.. heldur hvort það taki mann 5 mín að lesa texta sem annars tæki bara 1 mín að lesa bara afþví hann er svo illa skrifaður.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Des 2011 20:45

Mig grunafr nú að þetta sé oft leti, t.d. þegar fólk nennir ekki að setja kommur fyrir ofan a á - i í - o ó.
Sérstaklega þegar fólk skrifar innlegg á símana sína.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf lukkuláki » Mið 21. Des 2011 20:46

Ulli skrifaði:Djöfulsins væl alltaf í fólki.
Ef þú skilur hvað er skrifað hvað er þá málið?



Viltu Tissjú? :snobbylaugh



Málið er að skrifa rétt sem ætti að vera sjálfsagt, persónulega finnst mér það eitthvað sem fólk ætti almennt að hafa mikinn metnað fyrir.
Þetta snýst ekki bara um að skilja það sem skrifað er sumir hafa einfaldlega áhuga á að fara vel með tungumálið og óska þess að aðrir gerðu það sama.
Að setja ekki kommur á rétta staði finnst ekki svo mikið mál en að skrifa orð eins og þægilegt vitlaust [þæginlegt] eða hæsta [hæðsta] finnst mér ekki flott.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 470
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf worghal » Mið 21. Des 2011 20:52

það þarf samt alltaf að hafa tillit til lesblindu, þótt það mætti halda að nánast allir þjáist af henni.
en hjá mér ruglast ég oft á y og i í orðum sem ég nota ekkert sérstaklega oft og nota kommur á undan "og" og ég átta mig ekkert á því.

svo það þýðir lítið að rage'a yfir stafsetningarvillum


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Des 2011 20:56

worghal skrifaði:það þarf samt alltaf að hafa tillit til lesblindu, þótt það mætti halda að nánast allir þjáist af henni.
en hjá mér ruglast ég oft á y og i í orðum sem ég nota ekkert sérstaklega oft og nota kommur á undan "og" og ég átta mig ekkert á því.

svo það þýðir lítið að rage'a yfir stafsetningarvillum


Lesblinda er ofnotuð afsökun.
Fólk sem virkilega þjáist af lesblindu getur t.d. fengið sér villupúka sem kostar ekki mikið.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf beatmaster » Mið 21. Des 2011 21:16

Það er ekki lesblindu að kenna að menn skrifi víst að í staðinn fyrir fyrst að, endilega hættið þessari ömurlegustu málfarsvillu seinni tíma :happy


Wikipedia skrifaði:Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf Klemmi » Mið 21. Des 2011 23:04

lukkuláki skrifaði:Að setja ekki kommur á rétta staði finnst ekki svo mikið mál en að skrifa orð eins og þægilegt vitlaust [þæginlegt] eða hæsta [hæðsta] finnst mér ekki flott.


HÆÐSTA er RANGT, HÆSTA er RÉTT.

Bara svona upp á framtíðina :oops:



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf zedro » Mið 21. Des 2011 23:06

[RAGE]Það fer allveg svakalega í taugarnar á mér þegar fólk getur ekki gefið sér tíma í að vanda innlegg sín.
Passa punkta, kommur, há-stafi og stafsetningu. Fer líka mjög illa í mig þegar fólk er alltaf að nota
lesblindu sem afsökun. Ég er lesblindur en ég gef mér tíma til að vanda innleggið og lesa það yfir.
Það geri ég amk. tvisvar sinnum áður en ég sendi það inn. Það sem mér finnst líka nauðsynlegt
er að vera með Íslensk orðabók viðbótina í FireFox, algjör bjargvættur.

https://addons.mozilla.org/en-US/firefox/addon/icelandic-dictionary/

Stafsetningarvillur gerast og það er í lagi, en þetta verður mjöööög pirrandi þegar fólk er ekki
einusinni að reyna að vanda sig.[/RAGE]

Spurning um að taka til hendinni og framfylgja 1.gr reglnanna?
1. gr.

Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.
Viðhengi
lockallposts.jpg
lockallposts.jpg (71.87 KiB) Skoðað 2730 sinnum


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf Daz » Mið 21. Des 2011 23:07

Ulli skrifaði:Djöfulsins væl alltaf í fólki.
Ef þú skilur hvað er skrifað hvað er þá málið?



Viltu Tissjú? :snobbylaugh


Virðing fyrir þeim sem þú vilt að lesi það sem þú skrifar. Ef þú nennir ekki að vanda það sem þú skrifar, þá nenni ég ekki að lesa það eða svara því.

"Þú" er hérna í merkingunni "sá sem skrifar" ekki endilega "Ulli" :santa




Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf Jim » Mið 21. Des 2011 23:09

.
Síðast breytt af Jim á Fim 28. Mar 2013 13:32, breytt samtals 1 sinni.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf braudrist » Mið 21. Des 2011 23:14

en hvað með þessa tvo eða þrjá útlendinga sem kunna varla að skrifa íslensku hérna, fer það ekkert í taugarnar á ykkur?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf zedro » Mið 21. Des 2011 23:19

braudrist skrifaði:en hvað með þessa tvo eða þrjá útlendinga sem kunna varla að skrifa íslensku hérna, fer það ekkert í taugarnar á ykkur?

Lítið miðað við íslendingana sem kunna varla sitt móðurmál. :face


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf lukkuláki » Mið 21. Des 2011 23:24

Klemmi skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Að setja ekki kommur á rétta staði finnst ekki svo mikið mál en að skrifa orð eins og þægilegt vitlaust [þæginlegt] eða hæsta [hæðsta] finnst mér ekki flott.


HÆÐSTA er RANGT, HÆSTA er RÉTT.

Bara svona upp á framtíðina :oops:


Ertu að grínast eða ertu að leiðrétta mig ?
Ég veit að hæsta er rétt og ég tel mig nokkuð góðan í íslensku. Var þetta ekki nógu vel sett upp fyrir þig?
Þú veist þá kannski ekki að þægilegt er líka rétt en ekki þæginlegt.

Ég set ekki út á útlendinga sem skrifa ekki rétt hérna því þeir hafa gilda afsökun eins er mér sama um kommur, og punkta.
Mér finnst það ekki skipta miklu máli ég er mest í vitlaust stafsettum orðum :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf Klemmi » Mið 21. Des 2011 23:30

lukkuláki skrifaði:
Klemmi skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Að setja ekki kommur á rétta staði finnst ekki svo mikið mál en að skrifa orð eins og þægilegt vitlaust [þæginlegt] eða hæsta [hæðsta] finnst mér ekki flott.


HÆÐSTA er RANGT, HÆSTA er RÉTT.

Bara svona upp á framtíðina :oops:


Ertu að grínast eða ertu að leiðrétta mig ?
Ég veit að hæsta er rétt og ég tel mig nokkuð góðan í íslensku. Var þetta ekki nógu vel sett upp fyrir þig?
Þú veist þá kannski ekki að þægilegt er líka rétt en ekki þæginlegt.

Ég set ekki út á útlendinga sem skrifa ekki rétt hérna því þeir hafa gilda afsökun eins er mér sama um kommur, og punkta.
Mér finnst það ekki skipta miklu máli ég er mest í vitlaust stafsettum orðum :)


Já heyrðu vinur, mér tókst að misskilja þig þarna :)

Tek þetta á mig! Sorry strákar!



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: x2 = sammála

Pósturaf lukkuláki » Mið 21. Des 2011 23:41

Klemmi skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
Klemmi skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Að setja ekki kommur á rétta staði finnst ekki svo mikið mál en að skrifa orð eins og þægilegt vitlaust [þæginlegt] eða hæsta [hæðsta] finnst mér ekki flott.


HÆÐSTA er RANGT, HÆSTA er RÉTT.

Bara svona upp á framtíðina :oops:


Ertu að grínast eða ertu að leiðrétta mig ?
Ég veit að hæsta er rétt og ég tel mig nokkuð góðan í íslensku. Var þetta ekki nógu vel sett upp fyrir þig?
Þú veist þá kannski ekki að þægilegt er líka rétt en ekki þæginlegt.

Ég set ekki út á útlendinga sem skrifa ekki rétt hérna því þeir hafa gilda afsökun eins er mér sama um kommur, og punkta.
Mér finnst það ekki skipta miklu máli ég er mest í vitlaust stafsettum orðum :)


Já heyrðu vinur, mér tókst að misskilja þig þarna :)

Tek þetta á mig! Sorry strákar!


No hard feelings.
Eins og sjá má þér finnst mér svo sem ekkert að enskuslettum heldur :)
En annað sem fer í mínar fínustu það er þegar menn segjast vera að leita af einhverju þegar það á að segja leita
Mig hefur oft langað til að taka saman lista yfir orð sem eru mjög oft vitlaust stafsett kannski ég láti bara verða af því :)
En ég hef svo sem ekki verið mjög mikið í að leiðrétta menn hérna.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.