http://max.is/index.html
ætlaði að fara þarna inná til að ath hvað sirka 10m HDMI snúra myndi kosta hjá þeim.. þetta er nú sorglegt
edit: er eitthvað sem maður þarf að vera að spá í þegar maður er að kaupa HDMI snúrur? er að pæla í til að tengja úr tölvunni í sjónvarpið..
var að pæla í þessari: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1509
lélegasta heimasíða sem til er? (leit að HDMI snúru)
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: lélegasta heimasíða sem til er? (leit að HDMI snúru)
er með svona og virkar bara vel http://www.computer.is/vorur/6757/
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: lélegasta heimasíða sem til er? (leit að HDMI snúru)
sé að það er slatta verðmunur á þessu.. er einhver mikill munur á snúrunni sem ég var að skoða og sem mundi setti inn?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: lélegasta heimasíða sem til er? (leit að HDMI snúru)
J1nX skrifaði:sé að það er slatta verðmunur á þessu.. er einhver mikill munur á snúrunni sem ég var að skoða og sem mundi setti inn?
Það er ekki spurning - þú tekur þessa hjá Computer,
hún er meira að segja merkt High Speed sem að hin er ekki sem að leiðir mig til að trúa
því að hann er líklega betri en AC Ryan snúran (Þeir auglýsa þær sem 1.3)
Þú getur því verið viss um að Computer.is snúran geti streamað 1080p (og mun meira en það)
en ekki um að AC Ryan snúran geti það.
Modus ponens
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: lélegasta heimasíða sem til er? (leit að HDMI snúru)
HDMI 1.4 eru oftast dýrari enda meira í þeim. En ef valið er á milli 1.3 kapla, bara kaupa ódýrast.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Sun 18. Des 2005 19:03
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: lélegasta heimasíða sem til er? (leit að HDMI snúru)
Ég hef aldrei getað skilið okrið á þessum snúrum hér á skerinu
http://www.ebay.com/itm/Gold-HDMI-1-3-C ... 775wt_1139
http://www.ebay.com/itm/Gold-HDMI-1-3-C ... 775wt_1139
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: lélegasta heimasíða sem til er? (leit að HDMI snúru)
Ég er með svona 10m HDMI kapal frá Computer, works like a charm.
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: lélegasta heimasíða sem til er? (leit að HDMI snúru)
En græðir maður eitthvað á því að vera með 1.4 version af snúru í stað 1.3 ?
Ég er með svona A.C Ryan snúru, lendi reyndar stundum í því að þegar tölvan kemur úr "sleep mode" þá vantar hljóðið með myndinni, trikkið er þá að taka HDMI snúruna úr sambandi og setja aftur í samband þá dettur hljóðið inn.
Ég veit ekki hvort það er tölvunni, snúrunni eða sjónvarpinu að kenna.
http://www.acryan.com virkar ekki hjá mér.
Ég er með svona A.C Ryan snúru, lendi reyndar stundum í því að þegar tölvan kemur úr "sleep mode" þá vantar hljóðið með myndinni, trikkið er þá að taka HDMI snúruna úr sambandi og setja aftur í samband þá dettur hljóðið inn.
Ég veit ekki hvort það er tölvunni, snúrunni eða sjónvarpinu að kenna.
http://www.acryan.com virkar ekki hjá mér.
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: lélegasta heimasíða sem til er? (leit að HDMI snúru)
GuðjónR skrifaði:En græðir maður eitthvað á því að vera með 1.4 version af snúru í stað 1.3 ?
Ég er með svona A.C Ryan snúru, lendi reyndar stundum í því að þegar tölvan kemur úr "sleep mode" þá vantar hljóðið með myndinni, trikkið er þá að taka HDMI snúruna úr sambandi og setja aftur í samband þá dettur hljóðið inn.
Ég veit ekki hvort það er tölvunni, snúrunni eða sjónvarpinu að kenna.
http://www.acryan.com virkar ekki hjá mér.
Held að HDMI 1.4 sé fyrir 3D.
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: lélegasta heimasíða sem til er? (leit að HDMI snúru)
GuðjónR skrifaði:En græðir maður eitthvað á því að vera með 1.4 version af snúru í stað 1.3 ?
Ég er með svona A.C Ryan snúru, lendi reyndar stundum í því að þegar tölvan kemur úr "sleep mode" þá vantar hljóðið með myndinni, trikkið er þá að taka HDMI snúruna úr sambandi og setja aftur í samband þá dettur hljóðið inn.
Ég veit ekki hvort það er tölvunni, snúrunni eða sjónvarpinu að kenna.
http://www.acryan.com virkar ekki hjá mér.
Nei græðir ekkert, eins og hann sagði er eini munurinn að 1.4 styður 3D.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: lélegasta heimasíða sem til er? (leit að HDMI snúru)
GullMoli skrifaði:GuðjónR skrifaði:En græðir maður eitthvað á því að vera með 1.4 version af snúru í stað 1.3 ?
Ég er með svona A.C Ryan snúru, lendi reyndar stundum í því að þegar tölvan kemur úr "sleep mode" þá vantar hljóðið með myndinni, trikkið er þá að taka HDMI snúruna úr sambandi og setja aftur í samband þá dettur hljóðið inn.
Ég veit ekki hvort það er tölvunni, snúrunni eða sjónvarpinu að kenna.
http://www.acryan.com virkar ekki hjá mér.
Nei græðir ekkert, eins og hann sagði er eini munurinn að 1.4 styður 3D.
Tja, það er nú aðeins meira....
HDMI Ethernet Channel, Audio Return Channel, 4K Resolution Support og t.d. HDMI Micro Connector (Type D) svona meðal annars.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: lélegasta heimasíða sem til er? (leit að HDMI snúru)
audiophile skrifaði:Tja, það er nú aðeins meira....
HDMI Ethernet Channel, Audio Return Channel, 4K Resolution Support og t.d. HDMI Micro Connector (Type D) svona meðal annars.
Þannig að það er þess virði að upgreida