Samsung Galaxy S II (S2)

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 107
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Fletch » Mán 12. Des 2011 09:57

já, hann spilar mkv og næstum öll format

bæði default playerinn og svo hef ég verið að nota MX Video player sem er mjög góður
https://market.android.com/details?id=c ... oplayer.ad


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 13. Des 2011 23:53

Mynduð þið vaktarar ekki vera sammála mér að það er ekki 100% í lagi með þetta batterí?

Mynd

Síminn kann líka að vera iðinn við að restarta sér from time to time.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Mið 14. Des 2011 10:25

Lítur ekki eðlilega út, nei. Sýndu okkur hvaða apps eru að éta batteríið hjá þér.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Fim 15. Des 2011 16:42

Jæja, fyrsti lekinn af ICS fyrir SGS2! Einhver nógu hugrakkur til að prófa þetta? :P


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 15. Des 2011 17:56

Haha, þetta face unlock verður interesting.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Fim 15. Des 2011 17:56

Swooper skrifaði:Jæja, fyrsti lekinn af ICS fyrir SGS2! Einhver nógu hugrakkur til að prófa þetta? :P

Samsung þarf auðvitað að eyðileggja allt eye candy. :x


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Fim 15. Des 2011 23:28

Ég var að henda inn myndböndum af símanum (sem virka fínt, ólíkt þessu fyrsta sem ég tók og spurði um hérna um daginn), ætlaði að fara að taka hann úr sambandi en ákvað að keyra upp KIES upp á grín og gamla daga... viti menn, fékk LOKSINS 2.3.5! :D

...Á hinn bóginn afrootaðist hann og ég fékk alltSamsung bloatware'ið aftur. :thumbsd Oh well, það má redda því...

EDIT: Af því að enginn virðist svara í hjálparþræðinum, þá spyr ég bara hér. Þegar ég uppfærði hætti Mini Paper widgetið mitt, sem ég nota mikið, að virka. Sjá viðhengi (guli kassinn), og þessa mynd til samanburðar um hvernig það Á að lúkka. Venjulegar þegar ég starta símanum og widgetin eru að loadast þá lítur Mini Paper svona út í nokkrar sekúndur, en það er fast svona núna, og það gerist ekkert þegar ég ýti á það (ætti að fara í edit skjá). Búinn að prófa að henda því burt og setja inn aftur, og restarta símanum. Einhverjar hugmyndir?
Viðhengi
SC20111215-232113.png
SC20111215-232113.png (155.85 KiB) Skoðað 1933 sinnum


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Zethic » Fös 16. Des 2011 00:19

Swooper skrifaði:Ég var að henda inn myndböndum af símanum (sem virka fínt, ólíkt þessu fyrsta sem ég tók og spurði um hérna um daginn), ætlaði að fara að taka hann úr sambandi en ákvað að keyra upp KIES upp á grín og gamla daga... viti menn, fékk LOKSINS 2.3.5! :D

...Á hinn bóginn afrootaðist hann og ég fékk alltSamsung bloatware'ið aftur. :thumbsd Oh well, það má redda því...

EDIT: Af því að enginn virðist svara í hjálparþræðinum, þá spyr ég bara hér. Þegar ég uppfærði hætti Mini Paper widgetið mitt, sem ég nota mikið, að virka. Sjá viðhengi (guli kassinn), og þessa mynd til samanburðar um hvernig það Á að lúkka. Venjulegar þegar ég starta símanum og widgetin eru að loadast þá lítur Mini Paper svona út í nokkrar sekúndur, en það er fast svona núna, og það gerist ekkert þegar ég ýti á það (ætti að fara í edit skjá). Búinn að prófa að henda því burt og setja inn aftur, og restarta símanum. Einhverjar hugmyndir?



Gerðist líka hjá mér, óþolandi hvað þetta var ómissandi forrit!


annars náði ég í þetta sem virkar svosem, en er forljótt og leiðinlegt https://market.android.com/details?id=c ... .quicknote



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 16. Des 2011 00:36

Ég er með app sem heitir ColorNote og virkar mjög fínt. Hægt að gera bæði regular notes og to-do lista með haki :) og val um 1x1 widget eða 2x2.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Fös 16. Des 2011 00:59

KermitTheFrog skrifaði:Ég er með app sem heitir ColorNote og virkar mjög fínt. Hægt að gera bæði regular notes og to-do lista með haki :) og val um 1x1 widget eða 2x2.

Hmm. Ég tékkaði á því en fíla ekki lúkkið á miðunum, virkar svo "subbulegt" að vera með eitthvað sem lítur út eins og skakkur postit miði á skjánum hjá sér. Svooo ég fór og leitaði að öðru appi til að nota í staðinn, og fann eitt sem heitir Memo Widget (market link). Lítur mun betur út, og er með fleiri stærðir af miðum (eins og sést á screenshottinu að ofan er ég með 2x1 pláss frátekið fyrir þetta) og fleiri liti.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 16. Des 2011 01:41

Nújá, það hefur greinilega komið e-ð update þar sem mitt er ekki svona skakkt. Getur séð hér.

En að öðrum málum, ef ég má. Síminn er búinn að vera í minimum notkun í dag og þetta er niðurstaðan. Hann drap á sér núna rétt áðan og þar sést hvernig batteríið plummar bara beint niður. Ég held það sé ietthvað seriously að batteríinu.

Mynd Mynd
Síðast breytt af KermitTheFrog á Fös 16. Des 2011 01:47, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Fös 16. Des 2011 01:44

Ertu nokkuð með 2.3.3 ennþá? Það var böggur með nákvæmlega þetta í því, Android OS að taka allt of mikið batterí.

Ef það er ekki það, þá grunar mig að þú sért hreinlega með ónýtt batterí og þurfir nýtt.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 16. Des 2011 01:46

Ég er með 2.3.5.............

Ég bara hreinlega nenni ekki að missa símann minn í þessar tvær vikur sem Vodafone segist ætla að taka hann af mér ef ég sendi hann inn.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Fös 16. Des 2011 02:09

Spurning hvort það sé ekki hægt að fá batterí í hann stakt bara. Gætir prófað Samsung Setrið? Eða í versta falli panta það af netinu.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 16. Des 2011 02:11

Jú ég var einmitt búinn að hugleiða þann kost. Kom við í Símabúðinni í Firði, átti þar leið hjá, og hún átti það ekki en gat pantað það fyrir svona 6 kall. Hvar er þetta Samsung setur?



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Fös 16. Des 2011 02:19

http://ja.is/u/samsung-setrid-reykjavik/
http://www.samsungsetrid.is/ :P

Sé engin batterí á vörulistanum hjá þeim reyndar, en það sakar ekki að tékka. Kannski geta þeir pantað það ódýrar.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Fös 16. Des 2011 02:22

Þekkirðu annars einhvern annan sem á SGS2? Gætir prófað að fá viðkomandi til að skipta við þig um batterí í einn dag, það myndi staðfesta hvort það er batteríið sjálft sem er vandamálið eða einhver hugbúnaður.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 16. Des 2011 02:28

Gæti prufað það :)

Tékka á þessu seinna, er að fara í próf á morgun. Góða nótt.




andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf andrespaba » Fös 16. Des 2011 10:59

Ertu kannski með kveikt á packet data alltaf allan sólarhringinn?


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf ponzer » Fös 16. Des 2011 12:59

KermitTheFrog: Á Android OS ekki að vera bara 5-10% ekki 51% ? Lookar meira eins og software vandamál fyrir mér :popeyed


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Fös 16. Des 2011 13:53

ponzer skrifaði:KermitTheFrog: Á Android OS ekki að vera bara 5-10% ekki 51% ? Lookar meira eins og software vandamál fyrir mér :popeyed

Það er það sem ég hélt líka, þess vegna spurði ég strax hvort hann væri með 2.3.3 þegar ég sá myndina... hélt að þetta hefði verið lagað í 2.3.4? :-k


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 16. Des 2011 13:59

andrespaba skrifaði:Ertu kannski með kveikt á packet data alltaf allan sólarhringinn?


Nei ég er með Juice Defender og hann sér um að halda packet data og öllu slíku í lágmarki.

Og þetta er infoið á símanum:

Mynd



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Fös 16. Des 2011 14:51

Hmmm. Ef þetta reynist vera software vandamál, er þá ekki bara málið að henda á hann CyanogenMod eða einhverju svoleiðis? Kannski full drastískt, en það ætti amk að laga þetta.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf braudrist » Fös 16. Des 2011 17:12

Eins og hefur komið fram í þessum þræði er langbest að setja upp BetterBatteryStats frá XDA til að sjá hvaða process er að éta upp batteríið. Ef BBS sýnir ekkert óeðlilegt, þá kannski er eitthvað að batteríinu sjálfu.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 16. Des 2011 18:00

Ókei, ég náði í BetterBatteryStats en ég kann ekkert að lesa á þetta :/