Sælir, ég ætlaði að fara að prufa að setja upp Ubuntu samhliða Windows 7 stýrikerfinu hjá mér, ég var að hugsa um að gera þetta á fartölvunni minni og þessvegna verð ég að skipta harðadisknum upp fyrir Ubuntu og Windows. M.v. það sem ég las í leiðbeiningunum á ubuntu.com þá ætti þetta ekki að vera mikið mál þarsem að það á að vera valmöguleikinn "install Ubuntu alongside with Windows 7" En einhverja hluta vegna þá kemur sá valmöguleiki ekki hjá mér. En vegna þess þá ætlaði ég að láta að reyna á það að gera þetta bara manual, þeas breyta partitionum og svona.
Það sem ég er helst að velta fyrir mér er :
Afhverju kemur ekki "Install Ubuntu alongside with Windows 7" möguleikinn hjá mér.
Hversu stórt partition þarf maður, las einhverstaðar að 10gb væru nóg.. kannski skárra að vera með 15-20gb því of mikið dugar ?
Ef ég geri þetta manual er þá nóg að vera með 1 partition fyrir Windows 7 og eitt fyrir Ubuntu? Minnir að hafa lesið einhverstaðar að þurfa að búa til partition fyrir page file líka, ef þess þarf hve stórt á það að vera ?
Mbk. Snorri.
Setja upp Ubuntu 11.10 samhliða Windows 7.
-
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Ubuntu 11.10 samhliða Windows 7.
Ubuntu getur lesið windows partition, ekki öfugt þannig að ef þú ert með gögn eins og tónlist og video á windows partinum þá dugir að hafa ubuntu á 10-15 GB. Þú átt að geta valið um að setup forritið sjái um allt fyrir þig og þá býr það til swap partition líka. Hef sjálfur aldrei sett upp með windows, þannig að ég get ekki hjálpað með það. Gætir líka fundið eitthvað á ubuntuforums.org
Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Ubuntu 11.10 samhliða Windows 7.
Búinn að redda þessu, ég var greinilega að misskilja þetta aðeins. Ég skildi þetta þannig að Ubuntu myndi resiza partitionið fyrir mann eins og maður þurfti en það er ekki þannig, ég þurfti bara að minnka partitionið fyrst og hafa nokkur gíg í unpartitioned til að hann myndi bjóða uppá þetta. En þetta svínvirkar núna. Eina sem er að klikka er að touchpadið datt út eftir korter.. En það hlýtur að bjargast..
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Ubuntu 11.10 samhliða Windows 7.
Keyrðu bara update manager til að vera viss um að vera með allt uppsett og up2date.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Ubuntu 11.10 samhliða Windows 7.
Hvernig hreinsar maður Ubuntu 11.10 af ssd disknum svo ss. eyða því og laga partition án þess að skemma Win.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Ubuntu 11.10 samhliða Windows 7.
mundivalur skrifaði:Hvernig hreinsar maður Ubuntu 11.10 af ssd disknum svo ss. eyða því og laga partition án þess að skemma Win.
http://www.partition-tool.com/personal.htm
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Ubuntu 11.10 samhliða Windows 7.
intenz skrifaði:mundivalur skrifaði:Hvernig hreinsar maður Ubuntu 11.10 af ssd disknum svo ss. eyða því og laga partition án þess að skemma Win.
http://www.partition-tool.com/personal.htm
http://gparted.sourceforge.net/livecd.php
er betra
Re: Setja upp Ubuntu 11.10 samhliða Windows 7.
Getur maður semsagt sett upp ubuntu, án þess að þurfa setja upp windows aftur?
ég hélt að maður gæti ekki partitionað disk án þess að eiða út af honum fyrst, svo partitona, og setja upp á sitthvoran hlutan...
Sorry ef þetta er heimskuleg spurning, ég er bara ekki nóu vel að mér í þessum málum...
ég hélt að maður gæti ekki partitionað disk án þess að eiða út af honum fyrst, svo partitona, og setja upp á sitthvoran hlutan...
Sorry ef þetta er heimskuleg spurning, ég er bara ekki nóu vel að mér í þessum málum...
intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Ubuntu 11.10 samhliða Windows 7.
Það var ekkert mál að setja umbutu með windows en getur verið vesen að losna við það aftur
Re: Setja upp Ubuntu 11.10 samhliða Windows 7.
já þá ertu að tala um að vera með það sem bootable, ekki sem forrit sem keirir á Windows, eins og þarna Wubi dótið...?
intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3