Þetta stóð á reikningnum sem ég fékk frá Vodafone í dag
Fyrirhugaðar eru breytingar á verðskrá og skilmálum Vodafone. Ítarlegar upplýsingar verða birtar þann 31. desember 2011
Í þessu þjóðfélagsástandi þá þoli ég ekki fyrirtæki sem gera þetta það er bókstaflega allt að hækka nema launin auðvitað.
Ég er því að spá í að flytja mig yfir á ódýrari aðila. Ég er nokkuð viss um að síminn er alls ekki ódýrari en
hvað segja menn um HRINGDU ? ég hef heyrt um fólk með fulla þjónustu eins og ég þeas. heimasíma, nokkra gsm og internet sem er
að borga um það bil 50% minna á mánuði hjá Hringdu. En hvernig er þjónustan ? routerinn ? stöðugleikinn ? annað ?
Með fyrirfram þökk eins og sagt er
Vodafone / Síminn VS Hringdu
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Vodafone / Síminn VS Hringdu
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone / Síminn VS Hringdu
en hvað ef að þeir eru bara að lækka ?
kv. bjartsýni gæjinn :Þ
kv. bjartsýni gæjinn :Þ
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Kóngur
- Póstar: 6400
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 468
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone / Síminn VS Hringdu
urban skrifaði:en hvað ef að þeir eru bara að lækka ?
kv. bjartsýni gæjinn :Þ
en í fullri alvöru, hvernig er þetta með hringdu núna ? er enþá vandamál með að fá þjónustu hjá þeim og er kerfið komið á gott skrið aftur ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone / Síminn VS Hringdu
Ég er hjá Hringdu og get fyllilega mælt með því, myndi fara þangað aftur ef ég væri ekki þar þegar.
Hef verið hjá voda og símanum, hef átt góðar stundir og slæmar hjá þeim öllum, það er bara þannig.
En hraðinn er fínn, verðið er BEST og tecksupport er fínt, þ.e. hef aldrei hringt en notað tölvupóst og fæ allta svör um hæl og það hefur dugað mér vel.
Stöðugleikinn er mjöööög góður núna, á tímabili var einhver súrealíks biluns em orsakaði það að erlenda netið datt út á laugardögum milli klukkan 19:00 og 19:15 ....
Gerðist held ég 3 laugardaga í röð, og einnig lentu þeir í einhverju sæstrengs veseni sem orsakaði lélegt ping í US að mig minnir...þetta er allt í fínu lagi í dag.
Fyrir mína parta þá myndi ég mæli ég með þeim. Er að borga um 7k á mán fyrir stóra ADSL tengingu 150GB erlent gagnamagn og heimasíma...
Geri aðrir betur segi ég bara.
Hef verið hjá voda og símanum, hef átt góðar stundir og slæmar hjá þeim öllum, það er bara þannig.
En hraðinn er fínn, verðið er BEST og tecksupport er fínt, þ.e. hef aldrei hringt en notað tölvupóst og fæ allta svör um hæl og það hefur dugað mér vel.
Stöðugleikinn er mjöööög góður núna, á tímabili var einhver súrealíks biluns em orsakaði það að erlenda netið datt út á laugardögum milli klukkan 19:00 og 19:15 ....
Gerðist held ég 3 laugardaga í röð, og einnig lentu þeir í einhverju sæstrengs veseni sem orsakaði lélegt ping í US að mig minnir...þetta er allt í fínu lagi í dag.
Fyrir mína parta þá myndi ég mæli ég með þeim. Er að borga um 7k á mán fyrir stóra ADSL tengingu 150GB erlent gagnamagn og heimasíma...
Geri aðrir betur segi ég bara.
Re: Vodafone / Síminn VS Hringdu
Ég fór nýlega aftur til Símann þar sem Ljósnet kom í götuna og voru Hringdu ekki að þjónustu það akkúrat þá, ég hefði betur átt að halda mig við 12MB pakkann hjá Hringdu, bara mín 2c..
Meanwhile in a parallel universe.
urban skrifaði:en hvað ef að þeir eru bara að lækka ?
kv. bjartsýni gæjinn :Þ
Meanwhile in a parallel universe.
Re: Vodafone / Síminn VS Hringdu
GuðjónR skrifaði:Ég er hjá Hringdu og get fyllilega mælt með því, myndi fara þangað aftur ef ég væri ekki þar þegar.
Hef verið hjá voda og símanum, hef átt góðar stundir og slæmar hjá þeim öllum, það er bara þannig.
En hraðinn er fínn, verðið er BEST og tecksupport er fínt, þ.e. hef aldrei hringt en notað tölvupóst og fæ allta svör um hæl og það hefur dugað mér vel.
Stöðugleikinn er mjöööög góður núna, á tímabili var einhver súrealíks biluns em orsakaði það að erlenda netið datt út á laugardögum milli klukkan 19:00 og 19:15 ....
Gerðist held ég 3 laugardaga í röð, og einnig lentu þeir í einhverju sæstrengs veseni sem orsakaði lélegt ping í US að mig minnir...þetta er allt í fínu lagi í dag.
Fyrir mína parta þá myndi ég mæli ég með þeim. Er að borga um 7k á mán fyrir stóra ADSL tengingu 150GB erlent gagnamagn og heimasíma...
Geri aðrir betur segi ég bara.
Hef einmitt aldrei fengið svör frá þeim á tölvupósti og alltaf lent í langri bið þegar ég hef hringt - þá er ég að tala um 30-90min. Held að stöðuleikinn sé samt fínnt hjá þeim núna, dettur reyndar reglulega út netið hjá mér en það er held ég bara routerinn minn, sem er btw ekki frá þeim. Annars er ég oftast að fá fínan hraða, en hef líka nokkrum sinnum verið ansi nálægt því að færa mig frá þeim.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone / Síminn VS Hringdu
OK þeir dekka netið og heimasímann en þeir eru greinilega ekki með GSM hjá hverjum er best að vera með GSM ?
Ætti maður kannski bara að fá sér netsíma ?
Ætti maður kannski bara að fá sér netsíma ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Vodafone / Síminn VS Hringdu
Gleymdi reyndar að nefna einn hlut sem hefur farið virkilega í taugarnar hjá mér varðandi Hringdu, reikningur frá þeim hefur ekki komið inn á einkabankann, þá er ég að tala um sundurliðaðan reikning, greiðsluseðillinn kemur að sjálfsögðu - þeir hafa ekki heldur sent mér reikninginn heim heldur hef ég þurft að hringja hver einustu mánaðarmót jafnvel tvisvar til þess að fá hann sendan í mail - Þeir eru heldur ekki með þjónustuvef sem virkar og einnig hefur verið vesen að fylgjast með notkuninni þar sem það apparat hefur ekki virkað
Reikningurinn hefur verið vitlaus hver einustu mánaðarmót síðan ég fór til þeirra, það virðist vera flókið fyrir þá að taka út leigu á router.
Semsagt, ég þarf að eltast við það að sjá sundurliðaðan reikning, ef ég hefði bara borgað og ekki kallað eftir reikningunum þá hefði ég verið að gefa þeim nokkra þúsundkalla.
Reikningurinn hefur verið vitlaus hver einustu mánaðarmót síðan ég fór til þeirra, það virðist vera flókið fyrir þá að taka út leigu á router.
Semsagt, ég þarf að eltast við það að sjá sundurliðaðan reikning, ef ég hefði bara borgað og ekki kallað eftir reikningunum þá hefði ég verið að gefa þeim nokkra þúsundkalla.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone / Síminn VS Hringdu
urban skrifaði:en hvað ef að þeir eru bara að lækka ?
kv. bjartsýni gæjinn :Þ
Þá myndu þeir ekki láta vita.. þá þyrftiru að komast að því sjálfur að þeir hefðu lækkað og hringja og biðja um að láta færa þig yfir í ódýrari pakkann
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone / Síminn VS Hringdu
Hringdu er þúsund sinnum stöðugra og betra en þegar ég var hjá Tal. Miklu ódýrara og aldrei neitt vesen só far. Búinn að vera í hva sirka 6 - 8 mánuði
Re: Vodafone / Síminn VS Hringdu
Ég var hjá hringdu í 6 mán. Alltaf rangir reikningar frá þeim. Ég keypti router hjá þeim þegar ég byrjaði hjá þeim og eftir fyrsta reikninginn sá ég að hann var of hár, hringdi og kom í ljós að ég var rukkaður um leigu á router. Þetta gerðist svo alla hina mánuðina... svo ég hætti hjá þeim. Netið var samt mjög hratt, lenti í veseni með heimasímann þurfti síendurtekið að endurræsa routerinn til að geta notað hann.
Intel Core i7 950 @3.07GHz|Zalman CNPS10X Flex (1xZalman 12cm kælivifta)|Gigabyte X58A-UD3R|Mushkin 6GB (3x2GB) DDR3 1600MHz Blackline|Mushkin Callisto Deluxe 120GB SSD|PNY NVIDIA GeForce GTX460|Antec P183 |Antec 850W CP-850 modular|Dell U2408WFP
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone / Síminn VS Hringdu
OK mun taka þetta til skoðunar.
Bíð spenntur eftir verðbreytingunni og þetta verður væntanlega með því fyrsta sem maður gerir á nýja árinu.
Bíð spenntur eftir verðbreytingunni og þetta verður væntanlega með því fyrsta sem maður gerir á nýja árinu.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Vodafone / Síminn VS Hringdu
Ég kann að hafa farið stórum orðum um Hringdu í þræðinum um þá hérna í byrjun vetrar, en reynsla mín hefur gjörbreyst síðan þá. Ég sendi þeim meil og fæ svar um hæl, ekkert vesen. Aldrei neitt reikningavesen, það bara virkar.
Svo skemmir prísinn ekki fyrir!
Svo skemmir prísinn ekki fyrir!