Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf appel » Mið 14. Des 2011 22:31

Hvaða sjónvarpsþætti fylgist þið með?

Ég er doldill sjónvarpsþáttanöttari, er að fylgjast með þegar þeir eru í gangi:

- True Blood
- Dexter
- Game of Thrones
- Nikita
- Terra Nova
- Person of Interest
- The Walking Dead
- Eureka (búið að cancella þá held ég)
- Warehouse 13 (enn í gangi)
- Fringe


Það vantar sorglega eitthvað alvöru sci-fi þó.


*-*

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf Akumo » Mið 14. Des 2011 22:35

- Breaking Bad
- Weeds
- Two and a half man
- The big bang theory
- How i met your mother
- Hells kitchen
- Hustle

Man ekki meira í augnablikinu.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6365
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 454
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf worghal » Mið 14. Des 2011 22:40

Community!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf Dormaster » Mið 14. Des 2011 22:44

-The big bang theory
-How i met your mother
-Two and a half men
-Modern family
-Walking Dead
-Community
-Chuck
er síðan að reyna að komast inn í Dexter


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur


darri111
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 09. Des 2011 18:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf darri111 » Mið 14. Des 2011 22:49

-Breaking Bad ~ tær snilld
-Dexter
-How to make it in a america
-Shameless US
-Terra Nova
-Homeland
-Walking Dead
-Er að byrja á Grimm
-Boardwalk Empire
-Person of Interest



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf cure » Mið 14. Des 2011 23:01

- Breaking bad
- the ultimate fighter
- náttúru og dýralífsmyndir
- heimildarmyndir
Síðast breytt af cure á Fim 15. Des 2011 00:57, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3834
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 151
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf Daz » Mið 14. Des 2011 23:04

House.

Plús eitthvað meira sem aðrir hafa minnst á. Ég er samt ekki einn af þeim sem sækir þátt 1 mínútu eftir að hann er frumsýndur.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf J1nX » Mið 14. Des 2011 23:07

þá byrjar ballið...

American Horror Story
Big Bang theory
Fringe
Game of Thrones
Glee
Grimm
House
HIMYM
Lie To Me
Numb3rs
Once Upon a Time
Psych
Supernatural
Terra Nova
The Event
The Walking dead
Two and a half men

djöfull horfi ég á alltof marga þætti :S

ætla ekki einu sinni að telja upp allt anime-ið
Síðast breytt af J1nX á Mið 14. Des 2011 23:57, breytt samtals 1 sinni.




schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf schaferman » Mið 14. Des 2011 23:16

Human Target
Terra Nova


http://kristalmynd.weebly.com/


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf capteinninn » Mið 14. Des 2011 23:35

Var ekki einhver síða þar sem maður gat búið til account og valið hvaða þætti maður horfði á og þannig fylgst með hvað var búið að sýna í Ameríkunni?

Annars er ég dottinn í:
The Wire (Örugglega 4 sinn)
Seinfeld (Klassískt)
Suits
Arrested Development (aftur)
Generation Kill
How TV ruined your life
Workaholics
Blue Mountain State (Basic kanarusl en ég hef mjög gaman að þessu)




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf axyne » Mið 14. Des 2011 23:36

var ekki annar þráður hérna um það sama ?

Annars hér listinn minn:

American dad
Breaking bad
Desperate housewives
Dexter
Family guy
Futurama
Greys Anatomy
How I met your mother
Mad Men
Mythbusters
The Simpsons
South park
Supernatural
Terra nova
The walking dead
Thundercats
Two and a half man
Wilfred.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf Nördaklessa » Mið 14. Des 2011 23:39

búinn að missa af öllu síðan um 2004 :/


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf Akumo » Mið 14. Des 2011 23:41

hannesstef skrifaði:Var ekki einhver síða þar sem maður gat búið til account og valið hvaða þætti maður horfði á og þannig fylgst með hvað var búið að sýna í Ameríkunni


http://on-my.tv/ Er það sem ég nota allavega, ófilterað til að sjá ef einhverjir nýjir þættir eru að byrja :)



Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf tomasjonss » Fim 15. Des 2011 00:28

Dexter
Simpsons
Walking dead
Breaking bad
House stundum
CSI
DESPó ](*,) :oops: Veit ekki af hverju - hjálp



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf ZiRiuS » Fim 15. Des 2011 00:54

Akumo skrifaði:
hannesstef skrifaði:Var ekki einhver síða þar sem maður gat búið til account og valið hvaða þætti maður horfði á og þannig fylgst með hvað var búið að sýna í Ameríkunni


http://on-my.tv/ Er það sem ég nota allavega, ófilterað til að sjá ef einhverjir nýjir þættir eru að byrja :)


Amatörs!

Mynd



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3205
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf Frost » Fim 15. Des 2011 01:03

Family Guy
The Walking Dead
Breaking bad
Game Of Thrones
South Park

Nenni ekki að standa í þessu að fylgjast með endalaust af þáttum. Bíð yfirleitt þangað til það eru komin heil season ef ekki öll og tek þá í heilum runum.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6365
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 454
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf worghal » Fim 15. Des 2011 01:12

svakalega eru fáir sem horfa á Community :(


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf Predator » Fim 15. Des 2011 01:13

Er í alvöru enginn að horfa á The League? Mæli með að menn kíki á þá, bestu gaman þættirnir í dag!


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf fallen » Fim 15. Des 2011 01:17

hannesstef skrifaði:Var ekki einhver síða þar sem maður gat búið til account og valið hvaða þætti maður horfði á og þannig fylgst með hvað var búið að sýna í Ameríkunni?


http://www.myepisodes.com/ über alles.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf appel » Fim 15. Des 2011 02:00

Ok, þegar þú ert byrjaður að setja þetta upp í excel þá þarftu á meðferð að halda :nerd_been_up_allnight


*-*


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf Varasalvi » Fim 15. Des 2011 02:55

1. Doctor Who
2. Breaking Bad
3. The walking dead

Svo hef ég horft á fáranlega mikið af "TV Series" og séð flest allt, en þessir 3 eru þeir sem ég er currently að fylgjast með.

Það sem ég er nýlega búinn að klára að horfa á er:

- Red Dwarf
- Only fools and horses
- Battlestar Galactica (í 2. skipti)




andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf andrespaba » Fim 15. Des 2011 07:16

ZiRiuS skrifaði:Amatörs!

Exel


Covert Affairs eru byrjaðir fyrir nokkrum vikum síðan, komnir 4-5 þættir.

Parks and Recreation
House
Breaking Bad

Blue Bloods
Boss
Breaking In
BurnNotice
Community
Criminal Minds
Cops
Dexter
Falling Skies
Game of Thrones
Happy Endings
Hawaii Five-0 - Maður hatar ekki spengingar og byssulæti.
How to make it in America
Homeland
HIMYM
Hung
It's Always Sunny in Philly
Leverage
Man Up
Modern Family
New Girl
Nikita
Person of Interest
Revenge
Southland
Suits
Big Bang Theory
Walking Dead
White Collar
QI

Horfi bara á nokkra þætti strax eftir frumsýningu og geymi hina til betri tíma. Annars væri þetta fullt starf 8-[


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB


Benninho10
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 27. Jan 2011 16:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf Benninho10 » Fim 15. Des 2011 07:19

How i Met Your Mother
Desperate Housewives
Two And A Half Man
Entourage
Jersey Shore
Chuck

og fl.




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf Gilmore » Fim 15. Des 2011 08:43

Fáir þættir sem sleppa í gegn hjá mér.

Svona það sem er í gangi í dag:

Supernatural
How I met your mother
Dexter
Game Of Thrones
The Event (því miður hætt eftir 1 Season)


Svo er Wallander (Svíþjóð) alveg snilld og svo er Luther frá BBC líka góð tilbreyting frá þessu ameríska.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf tdog » Fim 15. Des 2011 09:37

House
PoI
CSI
CSI NY
CSI Miami
L&O SVU
TBBT