Mig langaði að deila með ykkur stuttmynd sem ég horfði á í gær.
Þessi mynd er augljóslega low budged. Hún er gerð í stuttmynda keppni í Litháen.
Fyrir ykkur SCI-FI nutters þá mæli ég með að þið eyðið 16 mínútum af ævi ykkar og horfið á snilldina.
Ég hafði fyrir því að uploda þessu á youtube eingöngu fyrir ykkur.
Endilega gefið þessu séns og ekki hraðspóla, enda eru þetta bara 16 mínútur af algjörri snilld.
Myndin er hérna!
Gjörið svo vel.
p.s. munið ....
