Fartölvan mín farin að hitna aðeins of mikið... viftan á fullu. Er nóg að láta hreinsa úr henni rykið eða þarfnast hún alvarlegri aðgerða?
Hvert á ég að snúa mér með þetta vandamál?
Mbk. Fernando
Rykhreinsa fartölvu - Hvert skal fara?
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Rykhreinsa fartölvu - Hvert skal fara?
Flestar ef ekki allar tölvuverslanir taka þetta að sér, s.s. rykhreinsun. Það væri einnig hægt að skipta þá um kælikrem sem er á milli sjálfrar kælingarinnar og örgjörvans (skjákortsins líka ef staðan er þannig).
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Rykhreinsa fartölvu - Hvert skal fara?
Ef það er fjarlægjanleg loka f. ofan viftuna er þetta e-ð sem þú ættir að geta gert sjálfur með skrúfjárni, afskaplega einfalt. Yfirleitt nóg að taka lokið af og kæli unitið úr, blása úr viftunni og skipta um kælikrem. Sumar vélar þarf þó að taka meira eða minna í sundur til að komast að viftunni og þá er oft betra að láta fagmenn um þetta.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Rykhreinsa fartölvu - Hvert skal fara?
Fernando skrifaði:Fartölvan mín farin að hitna aðeins of mikið... viftan á fullu. Er nóg að láta hreinsa úr henni rykið eða þarfnast hún alvarlegri aðgerða?
Hvert á ég að snúa mér með þetta vandamál?
Mbk. Fernando
Fínt að segja hvernig vél þetta er.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.