Fjar-tölva


Höfundur
Gusti
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 07. Okt 2003 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fjar-tölva

Pósturaf Gusti » Sun 11. Des 2011 11:03

Ég er að missa tölvuherbergið mitt vegna fjölgunar í fjölskyldunni.
Þar inni er "serverinn" minn þar sem ég er með raid-aða diska
sem geyma allar ljósmyndirnar, bíómyndirnar, torrent o.s.frv. Svo er
þar líka prentari, skanni og svoleiðis. Það er kveiktá servernum 24/7

Planið er að færa tölvuna niður í geymslu þar sem ég er með netsnúru og rafmagn.
Síðan mun ég bara nota lappann meira og tengjast servernum með remote desktop
ef ég þarf að torrenta. Svo ætla ég bara að fá mér wifi prentara/skanna.

Spurningin er hvort það sé til einhver sniðug lausn þannig að ég geti tengt
stóra flotta skjáinn minn og mús+lyklaborð við serverinn og unnið á hann
eins og ég sé fyrir framan hann? Eina tengingin á milli er ein netsnúra.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf AntiTrust » Sun 11. Des 2011 13:41

Eina sem mér dettur í hug er HDMI yfir ethernet, nokkrar tölvubúðir að selja slíkan búnað.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf Oak » Sun 11. Des 2011 13:52

AntiTrust skrifaði:Eina sem mér dettur í hug er HDMI yfir ethernet, nokkrar tölvubúðir að selja slíkan búnað.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk


HDMI flytur ekki merkið fyrir mús og lyklaborð er það?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf FreyrGauti » Sun 11. Des 2011 14:16

Tengir dótið við fartölvuna og ferð inn á server'inn í remote desktop.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf AntiTrust » Sun 11. Des 2011 14:47

Oak skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Eina sem mér dettur í hug er HDMI yfir ethernet, nokkrar tölvubúðir að selja slíkan búnað.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk


HDMI flytur ekki merkið fyrir mús og lyklaborð er það?


Nei, gerir það víst ekki. Það er til hugbúnaður sem gerir kleift að deila USB tækjum yfir TCP/IP en það gengur lítið án þess að hafa client vél tengda við skjáinn til að byrja með. Hugsa að remote desktop sé besta leiðin.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf methylman » Sun 11. Des 2011 14:49

þetta er það sem þú leitar að sýnist mér, ef þú ætlar að vera með bara serverinn staðsettan annarsstaðar og einhver annar að nota lappann en þú EN þetta er ekkert spez Remote Desptop er besta lausnin sem ég veit um til þessa
http://www.lantronix.com/it-management/ ... pider.html


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf AntiTrust » Sun 11. Des 2011 15:01

methylman skrifaði:þetta er það sem þú leitar að sýnist mér, ef þú ætlar að vera með bara serverinn staðsettan annarsstaðar og einhver annar að nota lappann en þú EN þetta er ekkert spez Remote Desptop er besta lausnin sem ég veit um til þessa
http://www.lantronix.com/it-management/ ... pider.html


Og kostar líklega rúmlega 70þús komið heim. Hægt að smíða ágætis borðvél bara fyrir það ;)




Höfundur
Gusti
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 07. Okt 2003 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf Gusti » Sun 11. Des 2011 15:07

methylman skrifaði:þetta er það sem þú leitar að sýnist mér, ef þú ætlar að vera með bara serverinn staðsettan annarsstaðar og einhver annar að nota lappann en þú EN þetta er ekkert spez Remote Desptop er besta lausnin sem ég veit um til þessa
http://www.lantronix.com/it-management/ ... pider.html


Þetta er akkúrat það sem vantar, verðið er bara alveg skelfilega hátt.
Málið er að ég er með lappa og það er ekkert mál að remote desktopa
en ég væri líka til í að vera meðpínulítið "tölvuborð" einhverstaðar
sem er þá ekkert nema skjár og lyklaborð og ég get sest niður og
unnið á servernum með stórum skjá og þægilegu þráðlausu lyklaborði :)

KVM over IP er þá akkúrat málið




Höfundur
Gusti
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 07. Okt 2003 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf Gusti » Sun 11. Des 2011 15:09

Og kostar líklega rúmlega 70þús komið heim. Hægt að smíða ágætis borðvél bara fyrir það ;)


vandamálið er ekki tölvuleysi, ég gæti sett tölvu í hvert horn ef ég vildi. Vandamálið er að verða
plássleysi. Börnin þurfa víst herbergi :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf AntiTrust » Sun 11. Des 2011 15:12

KVM yfir IP er auðvitað draumur allra sem eru með full serverherbergi af whiteboxes. Maður endar á því að skipta yfir í e-ð enterprise grade dót til að hafa ILO/LOM kerfi.

En, hvað með dokku f. lappann?



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf methylman » Sun 11. Des 2011 15:12

Já og gerin mikið minna en Remote Desktop, eini munurinn er auðvitað BIOS aðgangur að servernum, en þetta fer allt fram með browser. Eina nothæfa og smart tengingin er í gegn um tölvu. Og þá er bara að leysa málið með remote desktop tengingu og smátölvu einhverju litlu boxi sem er hægt að pota einhversstaðar og er hjlóðlátt


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
Gusti
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 07. Okt 2003 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf Gusti » Sun 11. Des 2011 15:16

AntiTrust skrifaði:En, hvað með dokku f. lappann?


Hluti af ástæðunni er að geta leyft kellu að vera í lappanum meðan ég sit
við tölvuborðið og "serverast" :)

Svo taka þær líka dálítið pláss og það er ákv. snúruflóð í kringum þær.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf AntiTrust » Sun 11. Des 2011 15:19

Gusti skrifaði:
AntiTrust skrifaði:En, hvað með dokku f. lappann?


Hluti af ástæðunni er að geta leyft kellu að vera í lappanum meðan ég sit
við tölvuborðið og "serverast" :)

Svo taka þær líka dálítið pláss og það er ákv. snúruflóð í kringum þær.


Tss, ég er með lappa og dokku yfir í 3 skjái og jaðartæki, smá cable management og maður sér enga kapla ;)

Hvað með að smíða litla HTPC til að græja við sjónvarpið (reikna með að þú sért með flatsjónvarp) og slá tvær flugur í einu höggi?




Höfundur
Gusti
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 07. Okt 2003 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf Gusti » Sun 11. Des 2011 15:27

Ég held að ég hafi eitthvað verið að misskilja þetta KVM over IP.
Þetta er meira eins og ég var að hugsa um:

http://www.zantech.com.au/extender/kvm/ecms2000.html




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf AntiTrust » Sun 11. Des 2011 15:40

Gusti skrifaði:Ég held að ég hafi eitthvað verið að misskilja þetta KVM over IP.
Þetta er meira eins og ég var að hugsa um:

http://www.zantech.com.au/extender/kvm/ecms2000.html


Þetta er sýnist mér svipuð græja og við töluðum um hérna f. ofan, bara meira advanced. Sýnist þetta vera álíka dýrt.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf GuðjónR » Sun 11. Des 2011 16:09

Hérna er eitthvað dót.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf beatmaster » Sun 11. Des 2011 16:23



Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf methylman » Sun 11. Des 2011 16:59

Festir þessa bara aftaná skjáinn,

http://www.tolvulistinn.is/vara/23324


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf tdog » Sun 11. Des 2011 17:19

Er ekki möguleiki á því að vera með barnið í geymslunni ????

Mynd




Höfundur
Gusti
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 07. Okt 2003 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf Gusti » Sun 11. Des 2011 17:49

tdog skrifaði:Er ekki möguleiki á því að vera með barnið í geymslunni ????

Mynd


Þarna kom lausnin :)




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf axyne » Sun 11. Des 2011 19:28

í staðin fyrir að kaupa eina græju sem flytur DVI/HDMI OG USB yfir cat.

þá myndi ég skoða að kaupa græjurnar stakar gæti verið ódýrara.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Fjar-tölva

Pósturaf kubbur » Sun 11. Des 2011 21:21

hvað með litla tölvu sem þú skrúfar aftan á skjáinn og setur upp media center á henni


Kubbur.Digital