Intel CPU, hvað á ég að fá mér?


Höfundur
Tinker
Staða: Ótengdur

Intel CPU, hvað á ég að fá mér?

Pósturaf Tinker » Mið 16. Apr 2003 15:49

Er mikið að spá í uppfærslu á rokkinn minn.
Er með Intel sellerí 1,7 á Abit móðurborð með DDR 333.
Hvaða Intel (ekki sellerí) hentar best í þetta system?
Líst td. ansi vel á 2,4 Retail hjá Tölvuvirkni, en er það
heppilegasti örrinn mv. móðurborð og minni?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 16. Apr 2003 18:13

ef þú ert að kaupa nýjan pentium örgjörva, þá máttu ekki fara lægra en 2.4ghz...



Skjámynd

asgeir1
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 24. Jan 2003 22:35
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf asgeir1 » Mið 16. Apr 2003 22:28

Ég mundi fá mér amd frekar en intel!!!!.


________
Ásgeir1

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 16. Apr 2003 23:04

En þá þarf hann að fá sér annað mobo líka......................



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 16. Apr 2003 23:11

pentium 2.4 er með 533 fbs meðan amd xp er rétt að drullast uppí 333 :)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 16. Apr 2003 23:15

Hey comon ekkert AMD vs Intel , er það ekki soldið þreytt efni :D


Hey voffi erum við einu sem eru alltaf hérna eða kvað




Höfundur
Tinker
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tinker » Mið 16. Apr 2003 23:21

sammála þessu með Intel vs AMD - alger óþarfi
var með AMD og vildi fá mér 100% sælent vél
fékk mér þal Intel móðurborð og selleríið...
*andvarp* sellerí, eins og annað grænmeti, er vont!



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 16. Apr 2003 23:24

:lol: :lol:
Hvernig mobo ertu með




Höfundur
Tinker
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tinker » Mið 16. Apr 2003 23:29

Abit'inn minn er
http://www.abit.com.tw/abitweb/webjsp/e ... L_NAME=SA7
beisikk borð, féll fyrir onboard sándi og netkorti með ata133 suppi...
meira er víst ekki um þetta að segja, nema að ég er með helling af lausum
pci slottum ;)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 16. Apr 2003 23:41

Hvað á að spreða miklu




Höfundur
Tinker
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tinker » Mið 16. Apr 2003 23:45

max 20k, og bíða bara síðan þangað til ég fæ'ann fyrir það! :D
elv skrifaði:Hvað á að spreða miklu



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 16. Apr 2003 23:48

Rosalega er ég nískur mindi aldrei tíma meira en 10-15kall :cry:




Höfundur
Tinker
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tinker » Fim 17. Apr 2003 13:42

sýnist þetta vera niðurstaðan, bíða þangað til
Intel 2,4 er kominn í ca 15k - punktur.