Daz skrifaði:Eftir ákveðinn aldur (finnst mér) verða jólagjafir "kjánalegar". Það sem mig langar í það kaupi ég, ef ég hef efni á því. Ef ég fæ eitthvað í gjöf sem ég er virkilega ánægður með, þá er það af því að ég hreinlega vissi ekki að hluturinn væri til. Þessvegna gerir maður eins og mörgæsirnar í Madagascar.
Alvöru gjöf væri frí frá konu og börnum í einhvern tíma svo maður gæti notið sinna eigin jólagjafa (Skyrim og bjórkassi anyone?)
WTF - Ég er píkubarði femínistinn á þessari Vakt og þetta hljómar ömurlega í mín eyru.
Tölvan mín er inní svefnherberginu okkar eins og er og ég spila til 3-4 á nóttunni, PB eða BF3 um helgar, 1-2 á virkum dögum, þá frá því að krakkarnir fara í háttinn kl. 20.
Það eina sem ég þarf að gera er að sinna 50% af heimilisstörfunum (eða a.m.k reyna), sinna skildum eiginmannsins og sína hennar áhugamálum sama skilning.
Ef ég er heima hjá mér, þá er ég í fríi, það væri ekki frí nema ég væri með famílíuna með mér... svo mikið er víst.
Breyting á því = skilnaður
(ekki að ég sé að mæla með því).
p.s. versta jólagjöfin = peysa sem var aldrei notuð og er enn inní skáp for some reason, það allra versta var aðég bað um hlía peysu þau jólin, það gerir þessa gjöf enn verri einhvernvegin og allt mér að kenna...