Versta Jólagjöfin?

Allt utan efnis

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Versta Jólagjöfin?

Pósturaf J1nX » Fös 09. Des 2011 21:27

jæja þar sem það styttist í jólin þá var ég að pæla, hvað er versta/asnalegasta jólagjöf sem þið hafið fengið?

mín er klárlega penni sem ég fékk frá afa mínum fyrir einhverjum árum síðan.. var ekki einu sinni skrautpenni, bara ósköp venjulegur penni..
var samt sáttur við hann þegar ég sá hvað systir mín fékk frá sama afanum.. eitt stykki jólakúlu :D



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 467
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf worghal » Fös 09. Des 2011 21:28

peysa frá ömmu.
aldrey farið í peysuna.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf methylman » Fös 09. Des 2011 21:31

Það eru tóm vandræði með jólagjafir frá gamlingjum amma gaf mér einusinni kerti og spil, ég var 27 ára


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf bulldog » Fös 09. Des 2011 21:33

það er kærleikurinn á bakvið gjafirnar sem skiptir máli en ekki hvað maður fær O:)




svalinn
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 15. Apr 2011 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf svalinn » Fös 09. Des 2011 21:35

nylon geisladiskur



Skjámynd

REX
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf REX » Fös 09. Des 2011 21:35

bulldog skrifaði:það er kærleikurinn á bakvið gjafirnar sem skiptir máli en ekki hvað maður fær O:)

Bulldog veit hvað hann syngur.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf zedro » Fös 09. Des 2011 21:43

Hef aldrei fengið slæma jólagjöf, tók mig bara 20+ ár að fatta það O:)


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf Frost » Fös 09. Des 2011 21:58

Hef aldrei verið ósáttur með jóagjöf en var svekktur yfir því að lopapeysan sem amma mín gaf mér einu sinni passaði ekki á mig. Hún var prjónuð svona fjórum númerum of lítil.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf urban » Fös 09. Des 2011 21:59

methylman skrifaði:Það eru tóm vandræði með jólagjafir frá gamlingjum amma gaf mér einusinni kerti og spil, ég var 27 ára


Kerti og spil er stórkostleg gjöf.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 467
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf worghal » Fös 09. Des 2011 22:03

methylman skrifaði:Það eru tóm vandræði með jólagjafir frá gamlingjum amma gaf mér einusinni kerti og spil, ég var 27 ára

ef það var notað, þá er það ekki slæm gjöf.
en gjöf sem er aldrei notuð er slæm gjöf.

ég vill yfirleitt gefa eitthvað sem ég veit að verði notað og sömuleiðis vill ég hluti sem ég get notað.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Flinkur
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 11:37
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf Flinkur » Fös 09. Des 2011 22:11

Ég verð að segja plast stafur sem ég fékk þegar ég varð 30 ára. fékk hann í jóla/afmælisgjöf.... Eitthvað dót sem varla tolli saman yfir 1 kvöld!


“I’ve wiped the file? … I’ve wiped all the files? … I wiped the internet? … I don’t even have a modem!”


Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf Tesli » Fös 09. Des 2011 22:20

Þegar amma og afi fóru til útlanda og voru sett í það að kaupa SuperSocker vatnsbyssu handa mér í afmælisgjöf sem ég var búinn að væla um lengi.
Þau komu til baka með SuberSocker vatnsbyssu eftirlíkingu sem var ekki með þrýstipumpu og hún dreif því svona 1-2metra tops, það var gert grín að mér í næsta vatnsslag :cry:
(17ár síðan en ég er á batavegi) :D



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Des 2011 22:27

Það versta sem ég hef fengið í jólagjöf var geisladiskur frá systir minni Rick Astley - never gonna give you up.
Ég var 18 og hún 13...ég vissi vel að hún gaf mér diskinn af því að henni langaði í hann sjálfri, þess vegna fékk hún diskinn ALDREI...ég á helv. diskinn ofan í kassa einhversstaðar...óspilaðan. :pjuke



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf chaplin » Fös 09. Des 2011 22:38

GuðjónR skrifaði:Það versta sem ég hef fengið í jólagjöf var geisladiskur frá systir minni Rick Astley - never gonna give you up.
Ég var 18 og hún 13...ég vissi vel að hún gaf mér diskinn af því að henni langaði í hann sjálfri, þess vegna fékk hún diskinn ALDREI...ég á helv. diskinn ofan í kassa einhversstaðar...óspilaðan. :pjuke

You never gave it up then..

Mynd




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf Klemmi » Fös 09. Des 2011 22:41

daanielin skrifaði:USER WAS BANNED FOR THIS POST



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Des 2011 22:43

daanielin skrifaði:You never gave it up then..

Mynd

Nope, i did not!
Hef aldrei hent gjöf.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf chaplin » Fös 09. Des 2011 22:45

Klemmi skrifaði:
daanielin skrifaði:USER WAS BANNED FOR THIS POST

Mynd



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf Akumo » Fös 09. Des 2011 22:51

Hahaha snilld, annars held ég að það hafi verið skærbleikur bolur og röndótta sokka bleika og gula.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf Daz » Fös 09. Des 2011 23:03

Eftir ákveðinn aldur (finnst mér) verða jólagjafir "kjánalegar". Það sem mig langar í það kaupi ég, ef ég hef efni á því. Ef ég fæ eitthvað í gjöf sem ég er virkilega ánægður með, þá er það af því að ég hreinlega vissi ekki að hluturinn væri til. Þessvegna gerir maður eins og mörgæsirnar í Madagascar.

Alvöru gjöf væri frí frá konu og börnum í einhvern tíma svo maður gæti notið sinna eigin jólagjafa (Skyrim og bjórkassi anyone?)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf AntiTrust » Fös 09. Des 2011 23:03

AIDS.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Des 2011 23:07

Daz skrifaði:Eftir ákveðinn aldur (finnst mér) verða jólagjafir "kjánalegar". Það sem mig langar í það kaupi ég, ef ég hef efni á því. Ef ég fæ eitthvað í gjöf sem ég er virkilega ánægður með, þá er það af því að ég hreinlega vissi ekki að hluturinn væri til. Þessvegna gerir maður eins og mörgæsirnar í Madagascar.

Alvöru gjöf væri frí frá konu og börnum í einhvern tíma svo maður gæti notið sinna eigin jólagjafa (Skyrim og bjórkassi anyone?)

Vá hvað ég er sammála þér!

AntiTrust skrifaði:AIDS.

Say again?
Mér fannst þú nú ekkert AIDS legur þegar ég sá þig :)
Heavy massaður og flottur.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf littli-Jake » Fös 09. Des 2011 23:27

GuðjónR skrifaði:
Daz skrifaði:Eftir ákveðinn aldur (finnst mér) verða jólagjafir "kjánalegar". Það sem mig langar í það kaupi ég, ef ég hef efni á því. Ef ég fæ eitthvað í gjöf sem ég er virkilega ánægður með, þá er það af því að ég hreinlega vissi ekki að hluturinn væri til. Þessvegna gerir maður eins og mörgæsirnar í Madagascar.

Alvöru gjöf væri frí frá konu og börnum í einhvern tíma svo maður gæti notið sinna eigin jólagjafa (Skyrim og bjórkassi anyone?)

Vá hvað ég er sammála þér!

AntiTrust skrifaði:AIDS.

Say again?
Mér fannst þú nú ekkert AIDS legur þegar ég sá þig :)
Heavy massaður og flottur.


No Homo?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf Akumo » Fös 09. Des 2011 23:34

Daz skrifaði:Eftir ákveðinn aldur (finnst mér) verða jólagjafir "kjánalegar". Það sem mig langar í það kaupi ég, ef ég hef efni á því. Ef ég fæ eitthvað í gjöf sem ég er virkilega ánægður með, þá er það af því að ég hreinlega vissi ekki að hluturinn væri til. Þessvegna gerir maður eins og mörgæsirnar í Madagascar.

Alvöru gjöf væri frí frá konu og börnum í einhvern tíma svo maður gæti notið sinna eigin jólagjafa (Skyrim og bjórkassi anyone?)


Sammála þér :D



Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf andripepe » Lau 10. Des 2011 00:12

Ég fékk einu sinni ipod touch í jólagjöf. there i said it


amd.blibb

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Versta Jólagjöfin?

Pósturaf ZiRiuS » Lau 10. Des 2011 00:15

Ég spái frekar í hvað ég get gefið öðrum heldur en hvað ég fæ.

Annars eru asnalegustu gjafir sem ég hef fengið afmælisgjafir. Þetta árið fékk ég til dæmis bréfaklemmukassa frá Office1 og árið þar á undan paprikuduft í poka og kúrekahatt í barnastærð, svo keypti félagi minn tugi diska af "sameinumst hjálpum þeim" sem ég t.d. fékk í afmælisgjöf.

Samt eru þetta gjafirnar sem ég mun muna til æviloka, er t.d. ennþá með paprikuduftið inn í eldhúsi.

:D



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe