Heyriði, ég var að seta inn uGuru til að geta séð hvað er mikill hiti á CPU, hve mikill hraði og svona( Tek að fram að uGuru er eina forritið sem virkar með þessu, ekki speedfan eða eitthvað annað ), og forritið er með þannig að ef rpm eru færri en 2000 þá byrjar tölvan að bípa, því að þá á það að þýða að viftan snýst of hægt( Sem er Non-sense því að hún kælir vel á litlum hraða ), þannig að það færir mér tvo möguleika, þeir eru að slökkva á ,,innri hátölurum" í tölvunni, en þá slekk ég alveg á Warning beep þannig ég get aldrei heyrt ef það er eitthvað að ofhitna eða ekki, sem er "riskí" en ég gæti samt gert það, en svo er annar möguleiki, mér skilst að það er hægt að slökkva á "Warning Beeps" í BIOS-inu, en ég einfaldlega finn það ekki.
Og spurningin er hvort einhver kunni að slökkva á Warning Beeps?