Borðtölva til sölu.(Hjálp með verðlagningu)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
gallsos
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 19:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Borðtölva til sölu.(Hjálp með verðlagningu)

Pósturaf gallsos » Fös 02. Des 2011 21:47

Góðann daginn, ég er með tölvu til sölu og eða/skiptanna uppí öflugri turn/hluti.
Erum að tala um:
Cooler Master Elite turn
GeForce 260Gtx Skjákort
AMD Athlon 64 x2 Dual Core Processor 6000+ 3.00 Ghz
RAM: Redline Mushkin Ddr2 2gb
Windows 7 64 Bit Operating system
móðurborð: AMD ATI 770 Micro-Star-International MS-7388

Verðhugmynd: ?
Hjálp með verðlagninu væri vel þegin.
Takk


EDIT:
Þetta er um 2-4 ára gamalt flest allt þarna, sumt er aðeins eldra en annað eins og t.d aflgjafinn (450w).
En það er 1Terabite Samsung harðidiskur(nýr eða um 1-2 mánaða gamall) fylgir með.
Stýrikerfi sett upp af vini mínum (Ath Windows 7 kerfið, ekki löglegt held ég en það er Löglegt Windows XP Home Edition sem fylgir með vélinni)
Síðast breytt af gallsos á Fös 02. Des 2011 22:22, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu.(Hjálp með verðlagningu)

Pósturaf Klaufi » Fös 02. Des 2011 21:56

Sæll,

Það væri fínt að fá hjá þér eftirfarandi upplýsingar:

- Hvað er þetta gamalt?
- Hvaða aflgjafi er í vélinni?
- Hversu mikið minni er í vélinni? :-"
- Fylgir harður diskur?
- Er stýrikerfið löglegt?
Síðast breytt af Klaufi á Fös 02. Des 2011 22:00, breytt samtals 1 sinni.


Mynd

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu.(Hjálp með verðlagningu)

Pósturaf Magneto » Fös 02. Des 2011 21:59

Klaufi skrifaði:- Hversu mikið minni er í vélinni?


það stendur DDR2 2GB :happy




BykoDealer
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Fim 10. Nóv 2011 11:07
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu.(Hjálp með verðlagningu)

Pósturaf BykoDealer » Mán 05. Des 2011 19:30

Sæll, ef þú fer í partasölu ég væri þá alveg til í skjákort á 8.000þ, láttu mig vita ef þú hefur áhuga, og hvað er kortið gamalt? Kv.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu.(Hjálp með verðlagningu)

Pósturaf bulldog » Mán 05. Des 2011 19:51

8.000þ -> 8 milljónir :D Loksins almennilegt tilboð



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu.(Hjálp með verðlagningu)

Pósturaf Magneto » Mán 05. Des 2011 19:53

bulldog skrifaði:8.000þ -> 8 milljónir :D Loksins almennilegt tilboð

haha spot on :megasmile




BykoDealer
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Fim 10. Nóv 2011 11:07
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu.(Hjálp með verðlagningu)

Pósturaf BykoDealer » Mán 05. Des 2011 20:37

jáá meinar hehe, en samt 8þ eða :D?




Höfundur
gallsos
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 19:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu.(Hjálp með verðlagningu)

Pósturaf gallsos » Þri 06. Des 2011 20:44

Já það ætti að vera lítið mál ef svo skyldi fara.. (ólíklegt) :). En kortið er ég ekki alveg viss um hvað er gamalt, þetta er overclocked útgáfa af því, keypti það notað fyrir 2mán.




BykoDealer
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Fim 10. Nóv 2011 11:07
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu.(Hjálp með verðlagningu)

Pósturaf BykoDealer » Þri 06. Des 2011 23:58

Ókei ég er alveg til í kortið á 8þ. Hvar ertu staðsettur á landinu? Kv