Vantar eithverja góða mús


Höfundur
B550
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Lau 09. Okt 2010 17:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar eithverja góða mús

Pósturaf B550 » Sun 04. Des 2011 18:46





littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar eithverja góða mús

Pósturaf littli-Jake » Sun 04. Des 2011 19:00

Ég mæli með Logitech Mx-518. Er búinn að vera með þannig mús núna í um 2 ár og er ekkert nema sáttur. 5 takkar. Stillanlegt sens. Fínasta verð. Top mús.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar eithverja góða mús

Pósturaf Magneto » Sun 04. Des 2011 19:03

littli-Jake skrifaði:Ég mæli með Logitech Mx-518. Er búinn að vera með þannig mús núna í um 2 ár og er ekkert nema sáttur. 5 takkar. Stillanlegt sens. Fínasta verð. Top mús.

komið nýtt nafn, Logitech G400, held að þær séu alveg eins eða allavega mjög svipaðar :happy



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Vantar eithverja góða mús

Pósturaf kubbur » Sun 04. Des 2011 19:06

http://cyborggaming.com/prod/mmo.htm ég ætla að bíða eftir þessari


Kubbur.Digital

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Vantar eithverja góða mús

Pósturaf Akumo » Sun 04. Des 2011 19:10

Magneto skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Ég mæli með Logitech Mx-518. Er búinn að vera með þannig mús núna í um 2 ár og er ekkert nema sáttur. 5 takkar. Stillanlegt sens. Fínasta verð. Top mús.

komið nýtt nafn, Logitech G400, held að þær séu alveg eins eða allavega mjög svipaðar :happy


G500 er með eina svoleiðis eftir að mín mx-518 dó og þetta er algjör snilld.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vantar eithverja góða mús

Pósturaf ManiO » Sun 04. Des 2011 19:13

Akumo skrifaði:
Magneto skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Ég mæli með Logitech Mx-518. Er búinn að vera með þannig mús núna í um 2 ár og er ekkert nema sáttur. 5 takkar. Stillanlegt sens. Fínasta verð. Top mús.

komið nýtt nafn, Logitech G400, held að þær séu alveg eins eða allavega mjög svipaðar :happy


G500 er með eina svoleiðis eftir að mín mx-518 dó og þetta er algjör snilld.


G500 tók við af G5, G400 tók við af MX518. Og verðmunurinn er ansi mikill slatti.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
B550
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Lau 09. Okt 2010 17:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar eithverja góða mús

Pósturaf B550 » Sun 04. Des 2011 20:48

allavega, er að velja milli þessa tveggja.

hefur eithver hérna reynslu af A4Tech ?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar eithverja góða mús

Pósturaf Viktor » Sun 04. Des 2011 21:00

Ef þú ert að fara að nota þetta í skrifstofudót, þá ferðu bara niðureftir og prufar báðar.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB