Sælir,
Ég fékk eitt stykki VisionNet 100 PCI Adsl módem frá vini mínum en hann fann því miður ekki driver diskinn,
Svo ég reyndi google og þar fann ég afskaplega lítið ; nema þessa síðu http://www.dqusa.com/support/driver_downloads.asp
Og þar var það þessi driver =http://www.dqusa.com/support/drivers/W2k98Inf_Wan.zip Sá eini sem virkaði en það er einn hængur á honum og þess vegna gerði ég þessa grein.
Þegar ég installa drivernum þá virkar þetta fínt nema að þegar ég reboota tölvunni þá vill forritið sem fylgir þessu ekki connecta, Stendur bara adsl line disconnected. Þannig að alltaf þegar ég ætla að nota módemið þá þarf ég að uninstalla drivernum og installa aftur :S Frekar mikið vesen
Er nokkur sem á svona módem og getur reddað mér þessum disk eða einhver sem er klókari en ég að finna drivera á netinu
Takk, Vona góð svör
Og já http://www.dqusa.com/support/drivers/PCI_099.016_Wan.zip
Ég þessi virkar líka en línan nær ekki að hanga inni (Adsl line connected og dettur svo út eftir 5 sec) gerist þannig endalaust
VisionNet 100 PCI Adsl módem
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
loggaðu þig inn á http://www.driverguide.com (user: Driver / Pass: all) og klikkaðu svo á þennan link:
http://members.driverguide.com/driver/detail.php?action=download&driverid=51154
http://members.driverguide.com/driver/detail.php?action=download&driverid=51154
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Emizter skrifaði :
en já ef þú finnur út hvernig megi breyta VPI og VCI gildunum á venjulega driver'num máttu láta mig vita.... eða kannski ekki alveg að marka er ég að fatta.. ég var náttla að setja þetta upp á Win2k vél..
Þú breytir vpi og vci í dial up glugganum Sérð á myndinni hérna (Held að þetta sé svipað í win2k : )
Og eftir mikla leit fann ég loksins driverinn fyrir þetta módem, ef einhver hefur áhuga á honum þá er linkur hér
- Viðhengi
-
- Vpi Vcp
- vpivci.JPG (28.85 KiB) Skoðað 1284 sinnum
-
- Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
- Reputation: 0
- Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
traustis skrifaði:Emizter skrifaði :
en já ef þú finnur út hvernig megi breyta VPI og VCI gildunum á venjulega driver'num máttu láta mig vita.... eða kannski ekki alveg að marka er ég að fatta.. ég var náttla að setja þetta upp á Win2k vél..
Þú breytir vpi og vci í dial up glugganum Sérð á myndinni hérna (Held að þetta sé svipað í win2k : )
Jáá.. ég prófaði að gera 8,48 .. en ekki p8,48 ! kannski það geri gæfumuninn..