Val á mechanical lyklaborði
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3606
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Val á mechanical lyklaborði
Ég hef verið að gæla smá við þá hugmynd að vera góður við mig þessi jól og kaupa mér mechanical lyklaborð. En þar sem þetta kostar fúlgur þá vil ég helst "velja rétt" í fyrstu tilraun. Það sem mig langar mest í eru "bláir" takkar þar sem ég kem til með að nota það mest í vélritun eða slíkt. Hins vegar er líka eitthvað sem mig langar að skoða hvort "brúnir" takkar væru hentugri sem málamiðlun til að eiga möguleikann á að spila tölvuleiki. Maður gerir svosem ekki mikið af því þannig að það er kannski algjör vitleysa í mér.
Svo er það tegundin. Filco/Leopold/Das Keyboard... Er einhver hérna sem á svona eða hefur einhverja þekkingu á þessum merkjum? Mig langar í tenkeyless, hitt tekur bara pláss og er eitthvað sem ég nota ekkert. Vil helst svart og svo væri það eitthvað sem ég hefði alls ekkert á móti að hafa það með auðum tökkum (kannski litaða auða takka fyrir wasd/esc).
Að lokum væri það svo hvar gott væri að kaupa það? Hvað myndi skilja minnsta gatið eftir í veskinu mínu m.v. hvað ég fæ.
Ég er svolítið að velta fyrir mér þessu hérna. Allar athugasemdir eru vel þegnar. Helst frá fólki sem hefur eitthvað skoðað þessi mál eða á svona lyklaborð sjálft.
Svo er það tegundin. Filco/Leopold/Das Keyboard... Er einhver hérna sem á svona eða hefur einhverja þekkingu á þessum merkjum? Mig langar í tenkeyless, hitt tekur bara pláss og er eitthvað sem ég nota ekkert. Vil helst svart og svo væri það eitthvað sem ég hefði alls ekkert á móti að hafa það með auðum tökkum (kannski litaða auða takka fyrir wasd/esc).
Að lokum væri það svo hvar gott væri að kaupa það? Hvað myndi skilja minnsta gatið eftir í veskinu mínu m.v. hvað ég fæ.
Ég er svolítið að velta fyrir mér þessu hérna. Allar athugasemdir eru vel þegnar. Helst frá fólki sem hefur eitthvað skoðað þessi mál eða á svona lyklaborð sjálft.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á mechanical lyklaborði
Helstu upplýsingarnar sem ég hef aflað mér eru héðan : http://www.overclock.net/t/491752/mecha ... oard-guide
Hef sjálfur verslað tvisvar við The Keyboard Company og hef ekkert nema gott um þá að segja. Fékk þaðan eitt tenkeyless Cheery blue tökkum sem ég gaf föður mínum. Hann elskar það lyklaborð. Svo á ég annað sem ég nota ekki sjálfur lengur.
Topp náungar í alla staði.
Hef sjálfur verslað tvisvar við The Keyboard Company og hef ekkert nema gott um þá að segja. Fékk þaðan eitt tenkeyless Cheery blue tökkum sem ég gaf föður mínum. Hann elskar það lyklaborð. Svo á ég annað sem ég nota ekki sjálfur lengur.
Topp náungar í alla staði.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Val á mechanical lyklaborði
Ef þú ætlar að gera þetta rétt og vel, þá verslarðu þér svona og venur þig svo á dvorak http://www.kinesis-ergo.com/contoured.htm
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á mechanical lyklaborði
uss,,,,,er farinn að halda að gömlu keytronic lykklaborðin séu bara best
http://kristalmynd.weebly.com/
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3606
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Val á mechanical lyklaborði
Hef einmitt lesið þetta en kannski ekki stúderað þetta svo mikið fyrir utan það.ZoRzEr skrifaði:Helstu upplýsingarnar sem ég hef aflað mér eru héðan : http://www.overclock.net/t/491752/mecha ... oard-guide
Eru þeir ódýrir m.v. aðra? Myndirðu segja að þetta væri kannski bara ágætlega valið ef ég tæki þetta borð sem ég linkaði í?ZoRzEr skrifaði:Hef sjálfur verslað tvisvar við The Keyboard Company og hef ekkert nema gott um þá að segja. Fékk þaðan eitt tenkeyless Cheery blue tökkum sem ég gaf föður mínum. Hann elskar það lyklaborð. Svo á ég annað sem ég nota ekki sjálfur lengur.
Topp náungar í alla staði.
Það eru kostir og gallar. Ég vélrita ekki svo svakalega mikið þannig að ég veit ekki hversu miklu máli það skiptir. Dvorak er pæling sem maður skoðar kannski...gardar skrifaði:Ef þú ætlar að gera þetta rétt og vel, þá verslarðu þér svona og venur þig svo á dvorak http://www.kinesis-ergo.com/contoured.htm
En ég vil eiginlega ekki taka eitthvað funky. Þó svo að þetta sé mikið betra. Ég hef heyrt frá fólki sem hefur vanið sig á svona að það sé ömurlegt að skrifa á allt annað. Er það eitthvað gott að vera með svona á 1/3 af þeim stöðum sem maður notar tölvu af einhverju viti og líða svo eins og aðkomumanni hina 2/3?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Val á mechanical lyklaborði
dori skrifaði:Það eru kostir og gallar. Ég vélrita ekki svo svakalega mikið þannig að ég veit ekki hversu miklu máli það skiptir. Dvorak er pæling sem maður skoðar kannski...gardar skrifaði:Ef þú ætlar að gera þetta rétt og vel, þá verslarðu þér svona og venur þig svo á dvorak http://www.kinesis-ergo.com/contoured.htm
En ég vil eiginlega ekki taka eitthvað funky. Þó svo að þetta sé mikið betra. Ég hef heyrt frá fólki sem hefur vanið sig á svona að það sé ömurlegt að skrifa á allt annað. Er það eitthvað gott að vera með svona á 1/3 af þeim stöðum sem maður notar tölvu af einhverju viti og líða svo eins og aðkomumanni hina 2/3?
Gætir náttúrulega sleppt því að fara alla leið og tekið annað hvort af þessum:
http://www.kinesis-ergo.com/max-spec.htm
http://www.kinesis-ergo.com/freestyle.htm
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Val á mechanical lyklaborði
Razer Blackwidow og SteelSeries 6Gv2 / 7G eru sennilega tvo bestu gaming mechanical keyboard og hafa fengið frábæra dóma. Steelseries borðin eru stílhrein og með engin svona LED ljós eða aukatökkum fyrir þá sem fíla það ekki. Hins vegar er Blackwidow með bláum LED ljósum og aukaökkum. Svo hef ég heyrt góða hluti um Das Keyboard líka.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3606
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Val á mechanical lyklaborði
gardar skrifaði:dori skrifaði:Það eru kostir og gallar. Ég vélrita ekki svo svakalega mikið þannig að ég veit ekki hversu miklu máli það skiptir. Dvorak er pæling sem maður skoðar kannski...gardar skrifaði:Ef þú ætlar að gera þetta rétt og vel, þá verslarðu þér svona og venur þig svo á dvorak http://www.kinesis-ergo.com/contoured.htm
En ég vil eiginlega ekki taka eitthvað funky. Þó svo að þetta sé mikið betra. Ég hef heyrt frá fólki sem hefur vanið sig á svona að það sé ömurlegt að skrifa á allt annað. Er það eitthvað gott að vera með svona á 1/3 af þeim stöðum sem maður notar tölvu af einhverju viti og líða svo eins og aðkomumanni hina 2/3?
Gætir náttúrulega sleppt því að fara alla leið og tekið annað hvort af þessum:
http://www.kinesis-ergo.com/max-spec.htm
http://www.kinesis-ergo.com/freestyle.htm
Hmm... Það er eitthvað til að skoða. Kannski verður þetta seinbúin jólagjöf
Eru þetta samt mechanical takkar? Það er ekkert tekið fram á síðunni hvað það varðar.
Mig langar ekki í "gaming" lyklaborð. Þessi eru væntanlega með linear tökkum, ég hef meiri áhuga á smá feedbacki. Prufaði Cherry Black borðið í Kísildal og fannst það eitthvað... "meh" kannski betra en rubber dome en fílingurinn var ekki svo frábrugðinn.braudrist skrifaði:Razer Blackwidow og SteelSeries 6Gv2 / 7G eru sennilega tvo bestu gaming mechanical keyboard og hafa fengið frábæra dóma. Steelseries borðin eru stílhrein og með engin svona LED ljós eða aukatökkum fyrir þá sem fíla það ekki. Hins vegar er Blackwidow með bláum LED ljósum og aukaökkum. Svo hef ég heyrt góða hluti um Das Keyboard líka.
En varðandi merki á hefðbundnum mechanical borðum. ZoRzEr, hvaða týpur er það sem þú hefur keypt?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á mechanical lyklaborði
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á mechanical lyklaborði
dori skrifaði:En varðandi merki á hefðbundnum mechanical borðum. ZoRzEr, hvaða týpur er það sem þú hefur keypt?
Hef sjálfur átt eitt Razer BlackWidow borð, fílaði það ekki alveg nógu vel. Aðalega letrið á tökkunum og það var aðeins og flimsy.
Svo er ég búinn að vera fylgjast með Corsair Vengeance K60 borðinu, en það er meira gaming borð, sem hentar mér betur.
Á eitt Filco Tenkeyless með White Apls switch'um, þeir eru of stífir fyrir minn svekk, mun erfiðara að skrifa rétt og hratt á það miðað við önnur cherry-mx borð. Það keypti ég af thekeyboardco.com. Kostaði 65 pund + sendingarkostnaður á sínum tíma rétt eftir hrun, var komið heim á rúmann 16-17þ íslenskar. Þeir eru hættir að selja það.
Svo hef ég keypt eitt full size Filco Majestouch-2 með blue-mx switch'um. Það var hávært en alveg hrikalega gott að skrifa á. Pabbi notar það daglega í vinnunni og er orðinn hraðari en ég að skrifa og hann er 44' árgerð. Það var einnig keypt af thekeyboardco.com á 95 pund.
Varðandi að hafa tenkeyless lyklaborð þá er stærðinn frábær, en stundum frekar pirrandi að vera ekki með numpad. Í dag myndi ég einungis kaupa full size, bara upp á þægindin að gera.
Það er frekar erfitt að útskýra hvernig er að nota mekaníst lyklaborð, en munurinn er mun meiri en manni grunar. Dúndraðu fleiri spurningum á mig ef þú villt. Getur líka fengið að koma við og prófa borðið mitt heima frá Filco. Fundið hvernig White Alps takkarnir eru og séð build quality.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3606
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Val á mechanical lyklaborði
Ég tek eitt og eitt LAN með félögunum en spila ekkert þess á milli þannig að gaming borð væri hálf kjánalegt fyrir mig. Frekar að taka t.d. brown frekar en blue ef blue eru mun verri fyrir leikjaspilun og brown næstum því jafn góðir fyrir vélritun.ZoRzEr skrifaði:Hef sjálfur átt eitt Razer BlackWidow borð, fílaði það ekki alveg nógu vel. Aðalega letrið á tökkunum og það var aðeins og flimsy.
Svo er ég búinn að vera fylgjast með Corsair Vengeance K60 borðinu, en það er meira gaming borð, sem hentar mér betur.
Ég er eiginlega búinn að afmarka þetta niður í bláir eða brúnir cherry, myndi samt skoða annað en það er erfitt þegar maður getur ekki prufað þetta allt hlið við hlið. Ég er bara svo vanur því að vera ekki með tenkey (er með svona ömurlegt apple chiclet lyklaborð) og það háir mér lítið. Það væri spurning að fá sér líka tenkeys (þetta filco cherry brown eða bara rubber dome) og geta haft þá staka þegar maður þarf.ZoRzEr skrifaði:Á eitt Filco Tenkeyless með White Apls switch'um, þeir eru of stífir fyrir minn svekk, mun erfiðara að skrifa rétt og hratt á það miðað við önnur cherry-mx borð. Það keypti ég af thekeyboardco.com. Kostaði 65 pund + sendingarkostnaður á sínum tíma rétt eftir hrun, var komið heim á rúmann 16-17þ íslenskar. Þeir eru hættir að selja það.
Svo hef ég keypt eitt full size Filco Majestouch-2 með blue-mx switch'um. Það var hávært en alveg hrikalega gott að skrifa á. Pabbi notar það daglega í vinnunni og er orðinn hraðari en ég að skrifa og hann er 44' árgerð. Það var einnig keypt af thekeyboardco.com á 95 pund.
Varðandi að hafa tenkeyless lyklaborð þá er stærðinn frábær, en stundum frekar pirrandi að vera ekki með numpad. Í dag myndi ég einungis kaupa full size, bara upp á þægindin að gera.
Það er frekar erfitt að útskýra hvernig er að nota mekaníst lyklaborð, en munurinn er mun meiri en manni grunar. Dúndraðu fleiri spurningum á mig ef þú villt. Getur líka fengið að koma við og prófa borðið mitt heima frá Filco. Fundið hvernig White Alps takkarnir eru og séð build quality.
Svo er líka spurning varðandi hávaða. Cherry brown er ekki jafn hávært og blue er það ekki? Það er spurning hvort maður taki það inní reikinginn...
Ég fæ kannski að kíkja á þetta hjá þér við tækifæri til að prufa... Sjáum til
Re: Val á mechanical lyklaborði
schaferman skrifaði:uss,,,,,er farinn að halda að gömlu keytronic lykklaborðin séu bara best
Ég nota enn gamalt Keytronic lyklaborðið sem fylgdi fyrsta pésanum mínum, frá 1998/9.
Það er nú aðeins farið að gefa sig. 'W' og space eru aðeins orðnir slappir.
Borðið er mjög líkt þessu
Hvar fæ ég borð sem er í líkingu við þetta?
Kveðja,
Kobbi
Síðast breytt af jakobs á Fös 02. Des 2011 12:51, breytt samtals 1 sinni.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á mechanical lyklaborði
dori skrifaði:Ég er eiginlega búinn að afmarka þetta niður í bláir eða brúnir cherry, myndi samt skoða annað en það er erfitt þegar maður getur ekki prufað þetta allt hlið við hlið. Ég er bara svo vanur því að vera ekki með tenkey (er með svona ömurlegt apple chiclet lyklaborð) og það háir mér lítið. Það væri spurning að fá sér líka tenkeys (þetta filco cherry brown eða bara rubber dome) og geta haft þá staka þegar maður þarf.
Svo er líka spurning varðandi hávaða. Cherry brown er ekki jafn hávært og blue er það ekki? Það er spurning hvort maður taki það inní reikinginn...
Ég fæ kannski að kíkja á þetta hjá þér við tækifæri til að prufa... Sjáum til
Það er afgerandi munur á brown og blue. Þegar pabbi er að nota sitt borð fer ekki framhjá neinum að hann er að skrifa, eins og gamaldags typewriter.
Miðað við lýsingar ættu brown að vera þér nærri. Alveg eins og White Alps sem eru á mínu er háværir og stífir, að mínu mati. En auðvitað er það bara smekksatriði.
Minnsta mál að fá að líta við um helgina og fá að pikka aðeins á borðið mitt sem er heima.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á mechanical lyklaborði
gömlu keytronic klikka ekki
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á mechanical lyklaborði
Fann tvö gömul og góð lyklaborð í vinnunni í dag. Copam+ með litlum tökkum og stórum gormum, eitthvað sem ég hef persónulega ekki séð sjálfur. Miðlungsstífir og clicky. Skítugt og flott. Virkar 100% eftir góð þrif, er að nota það núna.
http://img259.imageshack.us/img259/7356/img0739wb.jpg
http://img830.imageshack.us/img830/2195/img0740jn.jpg
Svo eitt annað ómerkt, eitthvað eldra en hitt. White Alps tengi sem er reyndar töluvert þægilegra en það fyrri, á bara eftir að þrífa það almennilega.
Bæði borðin eru með DIN tengjum. Átti eitt DIN - PS/2 breyti heima sem ég nota með báðum borðunum. Fer og teki hitt í gegn núna.
Kemur og kíkir á þetta ef þú villt.
Á eftir að þrífa þetta. Virðist vera töluvert þægilegra til að skrifa, en ekki með þessu venjulega layout'i sem við erum vön. Sjáum hvað setur.
Hér er borðið sem ég er að nota núna tímabundið.
http://img259.imageshack.us/img259/7356/img0739wb.jpg
http://img830.imageshack.us/img830/2195/img0740jn.jpg
Svo eitt annað ómerkt, eitthvað eldra en hitt. White Alps tengi sem er reyndar töluvert þægilegra en það fyrri, á bara eftir að þrífa það almennilega.
Bæði borðin eru með DIN tengjum. Átti eitt DIN - PS/2 breyti heima sem ég nota með báðum borðunum. Fer og teki hitt í gegn núna.
Kemur og kíkir á þetta ef þú villt.
Á eftir að þrífa þetta. Virðist vera töluvert þægilegra til að skrifa, en ekki með þessu venjulega layout'i sem við erum vön. Sjáum hvað setur.
Hér er borðið sem ég er að nota núna tímabundið.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Val á mechanical lyklaborði
dori skrifaði:gardar skrifaði:dori skrifaði:Það eru kostir og gallar. Ég vélrita ekki svo svakalega mikið þannig að ég veit ekki hversu miklu máli það skiptir. Dvorak er pæling sem maður skoðar kannski...gardar skrifaði:Ef þú ætlar að gera þetta rétt og vel, þá verslarðu þér svona og venur þig svo á dvorak http://www.kinesis-ergo.com/contoured.htm
En ég vil eiginlega ekki taka eitthvað funky. Þó svo að þetta sé mikið betra. Ég hef heyrt frá fólki sem hefur vanið sig á svona að það sé ömurlegt að skrifa á allt annað. Er það eitthvað gott að vera með svona á 1/3 af þeim stöðum sem maður notar tölvu af einhverju viti og líða svo eins og aðkomumanni hina 2/3?
Gætir náttúrulega sleppt því að fara alla leið og tekið annað hvort af þessum:
http://www.kinesis-ergo.com/max-spec.htm
http://www.kinesis-ergo.com/freestyle.htm
Hmm... Það er eitthvað til að skoða. Kannski verður þetta seinbúin jólagjöf
Eru þetta samt mechanical takkar? Það er ekkert tekið fram á síðunni hvað það varðar.
Ég held að öll lyklaborðin frá þeim séu mechanical
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3606
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Val á mechanical lyklaborði
gardar skrifaði:Ég held að öll lyklaborðin frá þeim séu mechanical
Ok, flott... töffarar að hafa það standard
@ZoRzEr, þetta lýtur vel út... Það væri gaman að prófa.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á mechanical lyklaborði
Var að pikka upp eitt stykki Corsair Vengeance K60 af Tölvulistanum rétt í þessu.
Kem til með að vera með unboxing þráð um leið og ég kem heim.
Kem til með að vera með unboxing þráð um leið og ég kem heim.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini