Set þetta bara hérna, kanski átti ég að seta þetta í ,,Windows" því þetta er forrit, en ég set þetta bara hérna
En já, ég setti inn Speedfan, og með því ætlaði ég að sjá hitann á viftunni, kassanum, hdd og svona. En málið er að það sést bara hitinn á HDD
Veit einhver hvað er að?
Ég tók screenshot ef það hjálpar -- ( Sorry, soldið stór mynd :] )
Speedfan spurning
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Reputation: 4
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fat skrifaði:Hvernig móðurborð ertu með?
ekki hlustarðu á Clay Aiken
Heheh ok, í fyrsta lagi þá er ég með Abit AI7 móðurborð
En já hehe með clay aiken, ég í rauninni fýla alla tónlist, samt í fyrsta skipti sem ég hlustfa á þennann dúdda sko, en það er tónlist sem ég fýla mest, eins og Metallica, KoRn og svoleiðis dóterí
Stebbi_Johannsson skrifaði:Sveinn, kannski segirðu okkur hvernig tölvan þín endaði?
maður var orðinn spenntur eftir alla þessa pósta
hehe, hmm, jú hún endaði bara vel sko, búinn að gera allt dótið, á bara eftir að seta einn annann harðann disk í þá er hún ready sko skal segja hvað ég keypti:
Abit AI7
ATI Radeon 9600XT
Intel P4 2.8 ( EKki prescott)
Superownage lyklaborð frá viewsonic
200 GB SATA HDD
Zalman CN7000 Cooper
2x Noiseblocker 80mm Viftur
1 GB Minni
Antec Sonata Kassa
Hún virkar allavega
Já held ég sé ekki að gleyma neinu sko
Og svo átti ég alveg restina, þá meina ég músamottu, mús, skjá, hátalara, headphona og svona drazl
Er að spá í að fara modda hana soldið, seta plexigler, neonljós og svoleiðis dót, þá ætla ég að búa til kork og senda inn myndir
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 204
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: RtotheVtotheK
- Staða: Ótengdur
Stocker skrifaði:uGUru kallast það nú reyndar En hefðiru hlustað á mig í skolanum í dag þá væriru ekkert enn að pósta! sagði þér að eina hitamælinga/viftumælinga forritið sem virkar fyrir þetta er Abit Eq sem er í uguru pakkanum á disknum
reyndar heitir þetta micro-guru, þar sem µ=micro, en það er yfirleitt talað um þetta sem iGuru
og já, notaðu bara Abit EQ til að skoða hitastig og voltage.. vrkar fínt fyrir cpu fan allavega, sýnir samt ekki snúninginn á kassaviftunum mínum
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 204
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: RtotheVtotheK
- Staða: Ótengdur
Sveinn skrifaði:Stocker skrifaði:eina hitamælinga/viftumælinga forritið sem virkar fyrir þetta er Abit Eq sem er í uguru pakkanum á disknum
Snorri, ég setti diskinn sem driverarnir og það voru á, er ekkert þar sko :S, það er ekki á neinum öðrum disk því það var bara WinDVD 4 og leikir svo :S, svooo ?
hérna þá
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8