Skjákortið mitt tók allt í einu upp á því að hætta að virka. Villan sem kemur upp er : This device cannot start. (Code 10)
Ég er með nvidia Geforce 8800 GTS
Fyrst byrjaði hún á því að frjósa skömmu eftir að hún var búin að ræsa sig og svo stimplaði skjákortið sig alveg út. Nú eru gular rendur lóðrétt á skjáinn.
Hvað getur verið að og hvað get ég gert ?
Skjákort hætt að virka
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:59
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort hætt að virka
Þetta lýsir sér eins og skjákortið sé bilað, en hef ekki hugmynd hvað það er á skjákortinu sem er að valda biluninni.
Gæti reynt að baka skjákortið. Hef gert það nokkrum sinnum og hefur skjákortið mjög oft virkað eftir bakstur.
Gæti reynt að baka skjákortið. Hef gert það nokkrum sinnum og hefur skjákortið mjög oft virkað eftir bakstur.
Re: Skjákort hætt að virka
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:59
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort hætt að virka
Þarf ég þá að redda mér kælikremi ef baksturinn virkar, til að gluða á eitthvað af þessu dóti ?
Re: Skjákort hætt að virka
Potatokiller skrifaði:Þarf ég þá að redda mér kælikremi ef baksturinn virkar, til að gluða á eitthvað af þessu dóti ?
já þarft að setja kælikrem aftur ef þú tekur kælinguna af. kostar ekki nema einhvern 500kr i tölvuverslunum
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:59
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort hætt að virka
Ef við gefum okkur að þessi bakstur takist hjá mér, er líklegt að þetta endist eitthvað af ráði eða er ég betur settur að kaupa mér bara nýtt kort og sleppa við vesenið ?