Apple hleðslutæki


Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Apple hleðslutæki

Pósturaf Tesy » Mán 28. Nóv 2011 20:57

Heeeello!
Ég keypti Macbook Pro 13" í janúar 2011 hjá ShopUSA og það er ennþá ábyrgð, en hleðslutækið bilaðist. Gildir ábyrgðinn bara á Macbook eða líka hleðslutækina?

-Tesy



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Pósturaf GuðjónR » Mán 28. Nóv 2011 22:01

Er ekki ábyrgð á öllu nema batteríinu?
Farðu með þetta niður í epli.is og láttu gera við :)
Þeir eiga að þjónusta þetta fyrsta árið þó þú hafir verslað í USA gegnum shopusa.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Pósturaf worghal » Mán 28. Nóv 2011 22:01

GuðjónR skrifaði:Er ekki ábyrgð á öllu nema batteríinu?
Farðu með þetta niður í epli.is og láttu gera við :)
Þeir eiga að þjónusta þetta fyrsta árið þó þú hafir verslað í USA gegnum shopusa.

batterí á að vera í eins árs ábyrgð hélt ég.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Pósturaf Klaufi » Mán 28. Nóv 2011 22:11

worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er ekki ábyrgð á öllu nema batteríinu?
Farðu með þetta niður í epli.is og láttu gera við :)
Þeir eiga að þjónusta þetta fyrsta árið þó þú hafir verslað í USA gegnum shopusa.

batterí á að vera í eins árs ábyrgð hélt ég.


Held að það sé alltaf eitt ár á rafhlöðu og það fer eftir fyrirtækjum hvort það séu eitt eða tvö ár á hleðslutæki, s.s. Hvort það fylgi vélinni eða rafhlöðunni.

En nú er vélin keypt í gegnum ShopUsa, hvernig er með alþjóðaábyrgð hjá Apple?


Mynd


Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Pósturaf Tesy » Þri 29. Nóv 2011 01:00

GuðjónR skrifaði:Er ekki ábyrgð á öllu nema batteríinu?
Farðu með þetta niður í epli.is og láttu gera við :)
Þeir eiga að þjónusta þetta fyrsta árið þó þú hafir verslað í USA gegnum shopusa.


Já, ég geri það. Takk :D




ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Pósturaf ezkimo » Þri 29. Nóv 2011 02:19

Ef að það sést eitthvað smá nudd eða nag á snúrunni, er mjög ólíklegt að epli.is muni þjónusta hleðlsutækið.


--------------------


Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Pósturaf Tesy » Þri 29. Nóv 2011 17:43

Ég er kominn með þetta, fór bara niður í epli og fékk nýja frítt :D