XBMC þráðurinn

Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

XBMC þráðurinn

Pósturaf tdog » Sun 27. Nóv 2011 15:26

Mér datt í hug að hérna gætu menn sagt frá sínu setupi og kannski gefið hugmyndir og jafnvel fengið þær líka.



Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf kazzi » Sun 27. Nóv 2011 15:49

:happy




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf blitz » Sun 27. Nóv 2011 15:50

Asrock AMD E350
2gb DDR3
Antec ISK 300 - 65w
2tb samsung

42" Toshiba
Denon AVR1911
SVS PC12 bassi
AE Energy frontar + PBS aftur

Server tölva sem streamar yfir á XBMC

HTC Desire og Sony Media Remote notað til að stýra XBMC


PS4


Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf Cascade » Sun 27. Nóv 2011 15:56

Ég fékk notaða Acer Revo 3600 á 20þús og hún svínvirkar

Ég keyri svo Transmission daemon með web gui til að torrenta, svo nota ég flexget til að sækja alla þættina sem ég horfi á sjálfkrafa

Svo keypti ég fjarstýringu og móttakara á ebay á sirka $20 með sendingarkostnaði og það svínvirkar


Algjör snilldar settup sem kostaði allt minna en 25þús



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf kubbur » Sun 27. Nóv 2011 16:08

ég keypti mér gamla xbox og nota hana sem xbmc, keyri síðan bara samba server og utorrent server á ubuntu server, fékk ubuntu serverinn gefins :D


Kubbur.Digital

Skjámynd

inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf inservible » Sun 27. Nóv 2011 17:50

Like á þetta! Hvernig er best að koma sér upp XMBC hef ekkert prófað en ætla að setja saman slíkt any tips?



Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf tdog » Sun 27. Nóv 2011 18:05

Ég keyri XBMC á OS X Server útgáfu (er með AFP sharing og VPN á heimanetið).

Nota síðan Apple Remote til að stýra þessu. Ég nota Transmission og nota web interfaceið til að stjórna því. ViMediaManager nota ég fyrir metadata.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf kubbur » Sun 27. Nóv 2011 18:28

inservible skrifaði:Like á þetta! Hvernig er best að koma sér upp XMBC hef ekkert prófað en ætla að setja saman slíkt any tips?

svona til að byrja með þá ef þú átt gamla xbox þá bara softmodda hana og henda upp xbmc, reyndar þá splittaðist communityið í tvennt um dagin, xbmc4xbox og svo xbmc
svo þetta lítur ekki nákvæmlega eins út en er nokkuð líkt
gamla xboxið dugir til að spila allt venjulegt sjónvarpsefni, hd efni virkar ekki, þrusufínt samt, getur látið hana setja upp library, látið hana scrapea imdb og fleiri síður, svo besti fítus ever "hide watched" sem er best þegar maður er að taka fyrir stórar sjónvarpsseríur eins og simpsons og fleira


Kubbur.Digital


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf halli7 » Sun 27. Nóv 2011 19:16

er hægt að nota þetta á ps3?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf arnif » Sun 27. Nóv 2011 19:20

Ubuntu server sem sér um að hala niður sjónvarpsþáttum og bíómyndum sjálfkrafa. Læt CouchPotato hala niður bíómyndum í 720p. CouchPotato sér svo um að koma myndunum í rétta möppu. Einnig sendir hann notification til XBMC til að uppfæra library þegar ný mynd er kominn.
Nota svo tormon.py (lítið python script) til að hala niður öllum torrentum frá ákveðnu RSS streimi og er svo með ljótt script sem ég bjó til sjálfur sem sér um að koma þáttum í réttar möppur. Svo kl 12 á hádegi (þegar allir þættir eru búnir að halast niður og komnir á rétta staði) þá ræsir XBMC sig (wakeonlan) og uppfærir library.

í stuttu máli þá þarf ég ekki að gera rassgat nema horfa!


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf wicket » Sun 27. Nóv 2011 19:22

Ég hef verið að nota XBMC síðan 2002, notaði fyrst forverann XBMP og hef ekki viljað skipta síðan. Ekkert kerfi kemst nálægt XBMC í mínum huga.

Er að nota Acer Revo 3600 í stofunni, með AppleTV2 inni í svefnherbergi og gamla góða orginal xboxið uppi í sumarbústað.

Revo og ATV2 nota shared SQL grunn þannig að ef ég byrja að horfa inni í stofu og færi mig inn í svefnherbergi veit ATV2 hvar ég var staddur inni í stofu þegar ég hætti. Er svo með miðlægann server inni í geymslu sem hýsir allt dótið. Xboxið upp í bústað er bara fullt af klassískum kvikmyndum og teiknimyndum fyrir krakkana.

Nota Harmony fjarstýringu á bæði tækin heima og XBMC Commander appið á iPad2.

Elska þetta kerfi og konan getur náð í þetta án þess að ég þurfi að hjálpa henni sem er plús, hún sér strax hvað er nýtt af því sem hún vill horfa á og tækin ná í texta sjálfkrafa fyrir hana og allir sáttir :)

Er að nota svipað og @arnif, er að nota couchpotato og RSS þannig að allt þetta sem maður horfir á vikulega er komið sjálfkrafa á heimilið, elska það.



Skjámynd

inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf inservible » Sun 27. Nóv 2011 19:22

kubbur skrifaði:
inservible skrifaði:Like á þetta! Hvernig er best að koma sér upp XMBC hef ekkert prófað en ætla að setja saman slíkt any tips?

svona til að byrja með þá ef þú átt gamla xbox þá bara softmodda hana og henda upp xbmc, reyndar þá splittaðist communityið í tvennt um dagin, xbmc4xbox og svo xbmc
svo þetta lítur ekki nákvæmlega eins út en er nokkuð líkt
gamla xboxið dugir til að spila allt venjulegt sjónvarpsefni, hd efni virkar ekki, þrusufínt samt, getur látið hana setja upp library, látið hana scrapea imdb og fleiri síður, svo besti fítus ever "hide watched" sem er best þegar maður er að taka fyrir stórar sjónvarpsseríur eins og simpsons og fleira


Geggjað takk fyrir gott feedback. Ég skelli mér bara í þetta núna...:)



Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf tdog » Sun 27. Nóv 2011 20:37

Eruð þið til í að deila þeim scriptum sem þið hafið skrifað?

Og kannski linkum á þeim hugbúnaði og add-on-um.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf AntiTrust » Sun 27. Nóv 2011 20:50

HTPC (í undirskrift) sér um að keyra XBMC fram í stofu, tengt við 42" tæki og 5.1 kerfi. Annað HTPC setup í svefnherberginu, Qosmio lappi að keyra XBMC þar á 22" skjá. Nota XBMC Remote og Logitech Harmony á kerfin.

Inn í geymslu eru svo serverarnir, 2 virtual hosts clusteraðir saman og storage server. Öllu stream-að af storage servernum, svo sér ein virtual vélin um allt P2P / Media tengt. Þar er DC/Torrent, Ember Media Manager sem sér um að sækja allt metadata, posters, fanart, trailera etc, og svo sér TV Rename um að halda skráarnöfnum og folderum in check í backgroundinu. Á servernum keyri ég ég einnig Logitech Squeesebox Server sem streamer yfir í Squeesebox Play hugbúnað sem ég keyri á báðum HTPC vélunum og thinclient vél inn í borðstofu tengt við hljóðkerfi. Snilldarhugbúnaður fyrir þá sem vilja keyra sömu tónlistina / útvarpsstöðvarnar á mörgum hljóðkerfum á sama tíma.



Skjámynd

ÆvarGeir
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Lau 13. Nóv 2010 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf ÆvarGeir » Sun 27. Nóv 2011 21:15

er með IBM ThinkCentre A51, með 3.2 ghz og 1 gb ram og einhvern fartölvu disk, planið er að stækka ramið og setja lítin ssd, er með sickbeard á servernum sem download-ar sjálfvirkt, flokkar og lætur xbmc update-a libary þegar nýr þáttur kemur, er með point of view (RF) fjarstýringu og IR mótakara og sendir, til þess að geta notað hvaða fjarstýringu sem er með xbmc og sent græunum og sjónvarpinu skipanir um að hækka eða skipta um stöð, keyri það á eventghost og winlirc.




ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf ezkimo » Mán 28. Nóv 2011 02:31

Ég var með XBMC á orginal XBOX en nú keyri ég það á Apple TV 2! er mjög sáttur við uppfærsluna!

Varðandi add-ons þá eru Icefilms.info og Navi-X eru MUST HAVE Add-On fyrir öll XBMC setup!
ICEFILMS.INFO
NAVI-X
sjá: http://www.youtube.com/watch?v=79Ry65JUbd4

Ef það eru Python scriptu snillingar á lausu þá væri íslesnkt XBMC plugin mjög vel séð!

það er fullt til af íslensku efni til sem gjarnan mætti streyma með XBMC plugini:
Til dæmis:
http://visir.is/section/MEDIA
http://visir.is/section/MEDIA02
http://mbl.is/frettir/sjonvarp/
http://www.ruv.is/sarpurinn
http://www.ruv.is/podcast
http://fotbolti.net/sjonvarp.php
http://live.mila.is/
http://www.listenlive.eu/iceland.html


--------------------


eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf eeh » Mán 28. Nóv 2011 17:40

Er mep Mac Mini til að keyra XBMC.

Info.
Model Name: Mac mini
Model Identifier: Macmini2,1
Processor Name: Intel Core 2 Duo
Processor Speed: 2 GHz
Number Of Processors: 1
Total Number Of Cores: 2
L2 Cache: 4 MB
Memory: 2 GB
Bus Speed: 667 MHz

Er búinn að stríma mynd upp að 29GB á lani og er sáttur.

Notast við Yamaha RX-V461 magnara til að skila hljóði í 5,1 hátalara kerfi.
Info
http://www.meetgadget.com/gadget/13940/Yamaha+RX-V461

Spurning að safna öllum linkum í efta þráðin?

Kv
Elvar


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf hagur » Mán 28. Nóv 2011 20:27

Ég er með HTPC vélina mína, sem og allt annað A/V equipment í lítilli kompu sem er staðsett inn í miðri íbúðinni. Þaðan er ég svo með nauðsynlegar lagnir inn í stofu, en þar ber helst að nefna
  • 10 metra HDMI fyrir mynd
  • Optical TOSLink fyrir hljóð
  • Hátalaravíra
  • USB (Er með lítinn 8 porta USB hubb falinn inn í stofu)
  • Hotlink XL Infrared yfir CAT5 extender, til að geta stýrt öllu dótinu sem er inn í kompu, frá stofunni

Engar snúrur eru sýnilegar inn í stofu, sem ég er nokkuð ánægður með.

HTPC tölvan mín er c.a svona:
  • No-name ATX kassi
  • Core 2 Duo E8400
  • 2 GB DDR minni
  • ATI Radeon 3850HD skjákort
  • Gigabyte uATX móðurborð sem ég man ekki hvað heitir nákvæmlega
  • WinTV 150 sjónvarpskort sem ég nota með SageTV ofl.
  • Keyri Win7 á henni og auðvitað XBMC 10 Dharma

Tölvunni get ég stýrt á 4 mismunandi vegu:
  • Með Harmony One fjarstýringunni sem ég nota á allt annað A/V tengt (Nota USB-UIRT móttakara og Eventghost)
  • Með litlu þráðlausu MCE lyklaborði sem er með innbyggðan mousepad
  • Með iPad2 og XBMC constellation eða XBMC Commander
  • Með iPhone 4 og XBMC Commander

XBMC setupið er nokkuð standard, er að nota DXVA2 með Sync to display þannig að ég er að fá mjög smooth 24fps playback. Nota Aeon Nox skin-ið og er svo með ýmiskonar plugin, t.d eitthvað NES emulator dæmi og einhverja þúsundir NES leikja.

Er með gigabit network hérna og stream-a allt content af server sem er inn í kompunni við hliðina á HTPC vélinni. Á honum er ég með 3TB RAID5 array þar sem ég geymi allt efni.

Hvað varðar svona "automation" virkni, þá skrifaði ég sjálfur lítið cmd-line forrit sem keyrir einu sinni á sólarhring og notar RSS feed af http://showrss.karmorra.info/ til að dánlóda torrent skrám sem eru svo settar í watch folder í uTorrent, sem sjálfkrafa byrjar að sækja viðkomandi torrent. Er svo með forrit sem heitir TheRenamer sem fer í kjölfarið og rename-ar/movar á rétta staði.

Annar búnaður í mínu setup-i er:

  • Samsung 55" LCD LED tæki, man ekki nákvæmlega módelnúmerið
  • Yamaha RX-V1800 magnari
  • Harman Kardon HKT11 5.1 heimabíósett

Svo er ég með allskonar annað dót sem ég nota minna, t.d Slingbox Solo, Panasonic Blu-Ray spilara og síðast en ekki síst Philips myndbandstæki \:D/

Það er svona að vera með græjudellu á frekar háu stigi ...



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf hagur » Mið 30. Nóv 2011 23:34

Jæja, einhver búinn að prófa Playmo.tv til að geta notað t.d HULU hérna á Íslandi?

Var að prófa þetta og installaði svo HULU plugin í XBMC, virkar prýðilega svona við fyrsta test.




eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf eeh » Fim 01. Des 2011 08:25

hagur skrifaði:Jæja, einhver búinn að prófa Playmo.tv til að geta notað t.d HULU hérna á Íslandi?

Var að prófa þetta og installaði svo HULU plugin í XBMC, virkar prýðilega svona við fyrsta test.


Hvað er þetta að gera mörg MB/GB á klukkutíman í niðurhal?


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf hagur » Fim 01. Des 2011 09:11

Ég valdi 720p 3200kbps strauma í settings ... you do the math ;)

Ákvað svo að svara PM-inu þínu hér svo aðrir geti fengið info líka, HULU plugin-ið sem ég notaði er það sem talað er um hér:

http://lifehacker.com/5773868/add-hulu- ... his-add+on

Það stendur neðst þarna að þetta plugin sé eitthvað hætt að virka, held að þar sé verið að tala um vandamál sem ég lenti í, en fyrst spilaðist ekkert hjá mér. Skv. villum sem komu í xbmc.log skrána þá var eitthvað handshake bull í gangi í rtmpdump library sem spilarinn í XBMC notar til að lesa videostraumana. Ég fann nýrri útgáfu af librtmp.dll og uppfærði og þá fór þetta allt að virka.

Get eflaust póstað þessum librtmp.dll fæl hingað inná þráðinn á eftir ...




SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf SkaveN » Fim 01. Des 2011 09:53

Já endilega settu DLL fileinn inn hérna. er einmitt að lenda í smá veseni útaf þessu addon :)

takk!



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf hagur » Fim 01. Des 2011 10:00

Hérna er þetta ... þessi skrá er þegar til einhverstaðar undir xbmc foldernum, þarf bara að overwrite-a hann.
Viðhengi
librtmp.zip
(197.33 KiB) Skoðað 217 sinnum




eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf eeh » Fim 01. Des 2011 10:35

Þetta plugin er til að horfa á íþrótta rásir um allan heim og það heitir SportsDevil

Hér er hægt að fá meira info.
SportsDevil fyrir XBMC


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf einarhr » Fim 01. Des 2011 13:46

Ég er að keyra XBMC Live 10.1 á ca 6 ára gamalri HP Compaq DC7600 sem er með Intel C2D @1.8 Ghz 2GB DDR2 minni og 160GB HDD. Svo skellti ég í hana AMD HD5450 Low Profile kort með HDMI sem sendir bæði hljóð 7.1 og mynd.
Samalagt borgaði ég fyrir Þetta hérna í Svíþjóð 700 sek sem gerir ca 12 til 13 þús ískr. Vélina fékk ég hjá félaga sem er IT-gúru fyrir sveitarfélagið hérna á 300 sek og svo keypti ég skjákortið á tæplega 400 sek á netinu. Þetta er ég með tengt eins og er í gamlan Epson S1 skjávarpa sem ég fékk fyrir lítið fyrir ca. 5 árum. Næst á dagskrá er að kaupa sér notað Logitech Z-5500 THX heimabíó og NAS box, eins og er notast ég við 2x1TB HDD sem ég er með í Leikjavélinni minni.

Þetta setup keyrir Full HD 1080P án vandræða.

XBMC er algjör snild og hef ég verið að fikta í því stanslaust síðan ég setti þetta upp fyrir ca 8 mánuðum og er ég alltaf að finna eitthvað nýtt og skemmtilegt.

XBMC 10/10 drullukökum.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |