GuðjónR skrifaði: Tölvutækni var alltaf í Hamraborg og ég held að þeir hafi sloppið öll árin þar við innbrot (klemmi leiðréttir ef ég fer með rangt mál) svo flytja þeir í ágúst á nýjan stað sem er meira úr alfaraleið og hafa síðan þá lent í þremur innbrotum.
Tuttugasta innbrotstilraunin í Tölvuvirkni á tveimur árum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tuttugasta innbrotstilraunin í Tölvuvirkni á tveimur árum
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Tuttugasta innbrotstilraunin í Tölvuvirkni á tveimur árum
Já, skil nú samt ekki hvað þeir voru að færa sig þangað. @tt og Start við hliðina á og Tölvuvirkni hinu megin við götuna.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16569
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Tuttugasta innbrotstilraunin í Tölvuvirkni á tveimur árum
gardar skrifaði:GuðjónR skrifaði: Tölvutækni var alltaf í Hamraborg og ég held að þeir hafi sloppið öll árin þar við innbrot (klemmi leiðréttir ef ég fer með rangt mál) svo flytja þeir í ágúst á nýjan stað sem er meira úr alfaraleið og hafa síðan þá lent í þremur innbrotum.
Já vissirðu það ekki
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Tuttugasta innbrotstilraunin í Tölvuvirkni á tveimur árum
Er þetta ekki allt tryggt? og þess vegna nenna þeir ekki að eyða pening í betri varnir? am i right?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Tuttugasta innbrotstilraunin í Tölvuvirkni á tveimur árum
inservible skrifaði:Er þetta ekki allt tryggt? og þess vegna nenna þeir ekki að eyða pening í betri varnir? am i right?
Iðgjöldin hækka eftir því sem varnirnar eru verri. Líklega hækka þau líka ef sífellt eru að koma upp tjónamál (einhverskonar bónuskerfi?)
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tuttugasta innbrotstilraunin í Tölvuvirkni á tveimur árum
GuðjónR skrifaði:gardar skrifaði:GuðjónR skrifaði: Tölvutækni var alltaf í Hamraborg og ég held að þeir hafi sloppið öll árin þar við innbrot (klemmi leiðréttir ef ég fer með rangt mál) svo flytja þeir í ágúst á nýjan stað sem er meira úr alfaraleið og hafa síðan þá lent í þremur innbrotum.
Já vissirðu það ekki
Hey þú svindlar
Re: Tuttugasta innbrotstilraunin í Tölvuvirkni á tveimur árum
Sennilega er best að taka upp Sádi Arabísku leiðina í þessu, choppa af mönnum hægri hendina, því engin refsing liggur við þessum afbrotum, bara "slap on the wrist", skilorðsbundið í 2-3 mánuði. Ef þessir innbrotsþjófar eru handalausir þá er ansi erfitt að stela.
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16569
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Tuttugasta innbrotstilraunin í Tölvuvirkni á tveimur árum
appel skrifaði:Sennilega er best að taka upp Sádi Arabísku leiðina í þessu, choppa af mönnum hægri hendina, því engin refsing liggur við þessum afbrotum, bara "slap on the wrist", skilorðsbundið í 2-3 mánuði. Ef þessir innbrotsþjófar eru handalausir þá er ansi erfitt að stela.
Re: Tuttugasta innbrotstilraunin í Tölvuvirkni á tveimur árum
urban skrifaði:voðalegur væll er þetta
ég lifi fínt og hef engan 300 þús í vasann eftir að borga reikninga.
enda sé ég ekki afhverju í ósköpunum það á að þurfa 70k á viku eftir reikninga
og þar að auki segiru enga vinnu að fá.
ég sagði upp í einni vinnu um síðustu áramót.
15 mín eftir að ég sagði upp var ég kominn með loforð fyrir 2 vinnum.
Já Sæll !, sé marga félaga sem eru á 35-40 ára, -gjaldþrota, með konu og börn, klyfjaðir skuldum, ráða ekki við næsta skell sem er fyrir handan hornið, hættir að borga af láni eða geta ekki borgað, kellingin brjáluð öskrandi alla daga, tuðandi-geðveiki er það síðasta sem kallinn heyrir lol, -fær ekki nætursvefn v. skuldavanda barna tannlækningar eða bíl druslan bilar = you're fucked, flott hjá þér að vera öflugur og fá góða vinnu strax, það eru bara ekki allir í sömu stöðu, slæmt mál með öll þessi innbrot um allar trissur, hvort sem fyrirtæki eða heimili.
En, það er líka haugur að liði á þessum klaka í keppnisvinnu með 500.000+ laun/man ect, trophy wife, hund, pottinn, golf hobby og bjórkæli í bílskúrnum.
Re: Tuttugasta innbrotstilraunin í Tölvuvirkni á tveimur árum
Ég held að þú sért að hugsa um etc.Heihachi skrifaði:ect ... ect ... ect
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Tuttugasta innbrotstilraunin í Tölvuvirkni á tveimur árum
Græja þessar tölvubúðir bara inní verslunarmiðstöðir, eins og kringluna eða smáralind.. sama með t.d mjög dýrar skartgripabúðir eins go Rolex búðin
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tuttugasta innbrotstilraunin í Tölvuvirkni á tveimur árum
Heihachi skrifaði:Gjaldþrota þjóð : fólk vantar hluti : á ekki fyrir mat, hvað þá high teck LCD tækni ect, -hvað á það að gera annað en að brjótast inn ? : aldrei fær það vinnu, enginn framtíð, ekkert nema nákvæmlega þetta, sorglegt en þetta er fact, -Við erum Gjalþrotakynslóðin.
Ísland i dag : broke
Ísland næstu 10 ár : broke
Svo ef maður á ekki efni á að kaupa sér nýja tölvu eða flakkara, þá á maður bara að stela því frá einhverjum öðrum?
Nauðsynjar get ég sýnt einhvern skilning, þó takmarkaðan, en raftæki flokkast seint undir nauðsynjar.
Re: Tuttugasta innbrotstilraunin í Tölvuvirkni á tveimur árum
Icarus skrifaði:Heihachi skrifaði:Gjaldþrota þjóð : fólk vantar hluti : á ekki fyrir mat, hvað þá high teck LCD tækni ect, -hvað á það að gera annað en að brjótast inn ? : aldrei fær það vinnu, enginn framtíð, ekkert nema nákvæmlega þetta, sorglegt en þetta er fact, -Við erum Gjalþrotakynslóðin.
Ísland i dag : broke
Ísland næstu 10 ár : broke
Svo ef maður á ekki efni á að kaupa sér nýja tölvu eða flakkara, þá á maður bara að stela því frá einhverjum öðrum?
Nauðsynjar get ég sýnt einhvern skilning, þó takmarkaðan, en raftæki flokkast seint undir nauðsynjar.
sammála !