[Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf Benzmann » Mið 23. Nóv 2011 00:23

Sælir vaktarar, en næstkomandi föstudag 25 nóvember er Black Friday í USA, svo það má búast við stærstu árlegu útsölu á Steam !!!

Vildi bara gefa ykkur vökturum heads up ef þið vissuð það ekki nú þegar. :)




P.S
og já svo eru jólin eftir c.a mánuð... :sleezyjoe


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [heads up]Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf zedro » Mið 23. Nóv 2011 00:26

Mynd
Datt í hug að Steam gæti verið með eitthvað skemmtilegt þennan dag!
Bíð spenntur, langar að næla mér í GTA Seríuna ef hún er á góðu verði :megasmile


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [heads up]Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf Klaufi » Mið 23. Nóv 2011 00:28

Man your station! :nerd_been_up_allnight


Mynd

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf zedro » Mið 23. Nóv 2011 21:55

Það eru tilboð í gangi eins og er, um að gera kíkja!
Ætla grípa mér [ Oddbox ] á rúma $4 :megasmile Nostalgía!


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf Daz » Mið 23. Nóv 2011 21:58

EEEEE
Portal 2 á 10$, gjöf.

Útsalan er byrjuð (svo verður önnur útsala um og eftir áramótin ef menn gleyma því).



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf Magneto » Mið 23. Nóv 2011 22:20

ef bara BF3 væri á Steam og mundi fara á útsölu... [-o<




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: [Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf halli7 » Mið 23. Nóv 2011 23:17

Magneto skrifaði:ef bara BF3 væri á Steam og mundi fara á útsölu... [-o<

Ef hann væri á steam yrði ég sáttur.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf noizer » Mið 23. Nóv 2011 23:54

Aumingja veskið mitt. Missi mig alltaf á svona holiday sales. Er með helling af leikjum í Steam sem ég á eftir að spila... :catgotmyballs



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf Plushy » Fim 24. Nóv 2011 00:09

Keypti Orcs Must Die eftir að hafa séð umfjöllun um hann hérna. Hann er nú bara 500 kall núna með afslætti :)

EDIT: Djöfull er þessi leikur GEGGJAÐUR :)

Ótrúlega vel gerður, smooth gameplay. Ef aðeins væri hægt að spila Co-op :) mæli með þessum



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: [Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 24. Nóv 2011 06:42

Keypti mér Oddbox og Orc must die. \:D/


Just do IT
  √

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf zedro » Fim 24. Nóv 2011 21:23

DAMN IT!!! ](*,)

Var svo lengi í vinnunni í gær að ég gleimdi að kaupa Oddbox :cry:
Athuga hvort það verði til sölu á morgun (föstudag) annars er það enn með 50% afslætti :knockedout


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf Daz » Fim 24. Nóv 2011 22:13

Steam dílar eiga til að detta inn aftur á lokadegi, svo það er alveg séns. Ég keypti Orcs must die, en ekki Portal 2 =D> :-k (Meðal annars af því að hann á eftir að komaf aftur á þessu verði, ef ekki eftir jólin, þá næsta sumar).



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf zedro » Lau 26. Nóv 2011 22:52

Jæja náði að grípa GTA:3, Liberty City og San Andreas, ætlaði að kaupa complete pack (átti GTA:4 + stories) en þá sá ég að maður fær
ekki auka eintök til að gefa frá sér, þar sem ég á GTA 1 og 2 á PS þá verslaði ég bara leikina sem mig vantaði sér og sparaði $4 :P

Komið skemmtilegt dót í dag ætla að fá mér [ Overlord pakkann ], [ Limbo ] og [ The Polynomial ]

Bjóst nú við því samt að sjá eitthvað meira til sölu á Black Friday sjálfum :-k Núna er bara að vona að Oddbox detti inn aftur
fyrir útsölulok :P


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf Benzmann » Sun 27. Nóv 2011 01:44

ég keypti ekkert þarna, sá ekkert sem ég hafði áhuga á, annars er ég sáttur atm með Eve, nýtt expansion að koma á þriðjud. og svo er það náttla Battlefield 3


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf Daz » Sun 27. Nóv 2011 10:17

Zedro skrifaði:Komið skemmtilegt dót í dag ætla að fá mér [ Overlord pakkann ], [ Limbo ] og [ The Polynomial ]

Bjóst nú við því samt að sjá eitthvað meira til sölu á Black Friday sjálfum :-k Núna er bara að vona að Oddbox detti inn aftur
fyrir útsölulok :P

Ég keypti Overlord pakkann einhverntíman á útsölu, fínn leikur til að dunda sér í, en ekki nógu góður til að ég hefði það af að klára hann (hvað þá að ég hefði af að spila nr 2). En fyrir 5 $ þá er þetta no brainer.

Ég er að spá í The Witcher og Splinter Cell Chaos Theory (SC serían er öll á 75% tilboði).
MMMM gamlir leikir. Afhverju uppfæra tölvuna þegar það er til svona mikið af hlutum sem virka enþá fínt?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: [Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 27. Nóv 2011 18:41

Deem alltaf kemur svona upp þegar ég
A) veit ekki af því
B) á ekki pening
C) all of the above

:(



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf zedro » Mán 28. Nóv 2011 17:06

Jæja 55min eftir og ég veit hreinlega ekki hvort maður eigi að fá sér dead space 1 og 2 hmmm :-k
Ætli maður splæsi í Oddbox eða skoði hvað gerist í Christmas sale'inu hmmm... :popeyed


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [Heads Up] Black Friday Sales á STEAM

Pósturaf Daz » Mán 28. Nóv 2011 18:11

Dead space kemur örugglega aftur á útsölu. Ég var einmitt að stoppa mig af, ekki kaupa meira fyrr en ég klára eitthvað af þessu sem ég á nú þegar (sem var t.d. ástæðan fyrir að ég tók ekki Civ V, sem var á gjafverði, ég er bara rétt byrjaður í Civ 4, bara búinn með ca 40 hours played :crazy )