er að hafa á vaktinni linka á öll verð.
þannig t.d gaur kemur á vaktina og langar í ódýrasta 2.8 intel örgjörva. hann sér hann hjá einhverju fyrirtæki. ok klikkar siðann á verðið og er komin beint á netsíðu hjá umræddu fyrirtæki beint á vöruna.
í staðin fyrir að hafa fyrir því að slá inn slóðina. og finna vöruna sem stundum getur verið leiðinda vesen.
hvað fynnst ykkur um þetta ?
hugmynd til að gera vaktinu þæginlegri
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Flestar búðirnar eru lítt hrifnar af því að halda úti 2 verðlistum. Við verðum að gera allt sem við getum til þess að halda þessu eins þægilegu og auðveldu og mögulegt er fyrir verslanir svo þær nenni að uppfæra á annað borð. Sjálfir höfum við heldur ekki tíma til að hafa vaktina svo fullkomna, nema það séu sjálfboðamenn sem nenna að eyða _talsverðum_ tíma í að setja inn vörur og linka fyrir hvern einasta hlut?
Kannski tækifæri að nefna núna að ekki allar búðirnar hafa nennt að uppfæra síðan við tókum nýja kerfið í gang, við uppfærðum nokkrar búðir þann 19. - 21. apríl og munum mjög fljótlega breyta Vaktinni svo skýr skil séu á milli þeirra sem uppfæra sjálfir og þeirra sem við hjá Vaktin.is uppfærum. Við munum uppfæra þessar fáu búðir að öllum líkindum 2svar í mánuði eins og þetta hefur verið áður fyrr.
Kannski tækifæri að nefna núna að ekki allar búðirnar hafa nennt að uppfæra síðan við tókum nýja kerfið í gang, við uppfærðum nokkrar búðir þann 19. - 21. apríl og munum mjög fljótlega breyta Vaktinni svo skýr skil séu á milli þeirra sem uppfæra sjálfir og þeirra sem við hjá Vaktin.is uppfærum. Við munum uppfæra þessar fáu búðir að öllum líkindum 2svar í mánuði eins og þetta hefur verið áður fyrr.
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur