Játning...
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Játning...
Tölvan mín er orðin meira en 4ja ára gömul....og ég er bara fjandi sáttur við hana.
Er eitthvað að mér?
Er eitthvað að mér?
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
viltu fá svar við þessu ?
eða eiginlega frekar
viltu frá hreinskilið svar við þessu
eða eiginlega frekar
viltu frá hreinskilið svar við þessu
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
urban skrifaði:viltu fá svar við þessu ?
eða eiginlega frekar
viltu frá hreinskilið svar við þessu
Er að leita eftir hópþrýstingi svo ég drullist til að kaupa nýja tölvu
*-*
Re: Játning...
appel skrifaði:Tölvan mín er orðin meira en 4ja ára gömul....og ég er bara fjandi sáttur við hana.
Er eitthvað að mér?
nei ekkert að þér sko... bara nýbúinn að losa mig við gömlu hp vélina mína sem notaði í næstum 4 ár... og ég keypti þá vél á 5þ á barnalandi fyrir 5 árum síðan.. var framleidd ca 2002-3
ekkert að þvi að vera með gamlan búnað svo lengi sem hann virkar!
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
appel skrifaði:Tölvan mín er orðin meira en 4ja ára gömul....og ég er bara fjandi sáttur við hana.
Er eitthvað að mér?
Hún er rétt að byrja ferilinn sinn, átt örugglega eftir að eiga góðar stundir með henni næstu 20 árin!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
ef að þú ferð ekki í það að kaupa þér nýjatölvu, þá eru þetta afleiðingarnar.
1. stjórnunarstaðan verður tekin af þér.
2. réttindum þínum verður breytt þannig að þú getir bara lesið, en ekki póstað.
3. þú verður bannaður alfarið frá öllum spjallborðum á laugardögum(allan sólarhringinn) og miðvikudagskvöldum.
4. þú færð bara að skoða DVD & CD-ROM þræðina.
þú hefur fram til mánaðarmóta að koma með plan fyrir nýja tölvu.
þú hefur til 2. jan að kaupa hana.
kv. urban
vona að þetta sé nægur "hóp" þrýstingur
1. stjórnunarstaðan verður tekin af þér.
2. réttindum þínum verður breytt þannig að þú getir bara lesið, en ekki póstað.
3. þú verður bannaður alfarið frá öllum spjallborðum á laugardögum(allan sólarhringinn) og miðvikudagskvöldum.
4. þú færð bara að skoða DVD & CD-ROM þræðina.
þú hefur fram til mánaðarmóta að koma með plan fyrir nýja tölvu.
þú hefur til 2. jan að kaupa hana.
kv. urban
vona að þetta sé nægur "hóp" þrýstingur
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
appel skrifaði:Tölvan mín er orðin meira en 4ja ára gömul....og ég er bara fjandi sáttur við hana.
Er eitthvað að mér?
Er eitthvað að þér .... JÁ !!!!!!!
Svo getur líka verið að þú hafir ekki efni á almennilegri vél
Væri kannski ráð hjá þér að fara að safna dósum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
hahahaha urban er alveg með þetta! sérstaklega fjórða greinin: "4. þú færð bara að skoða DVD & CD-ROM þræðina."
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
tölvan mín er 3 ára, og ég er bara mjög sáttur með hana , nema ég uppfærði skjákortin í sumar samt
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
min er 5 ára eða að nálgast það....
spá að hringja á morgun i tölvulistann og setja það í undirskriftina mína
spá að hringja á morgun i tölvulistann og setja það í undirskriftina mína
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
Ætla ekki að gera ykkur það að segja hvað mín tölva er gömul, dugar mér næstum því, en reyndar skipti ég um móðurborð fyrir ári.
http://kristalmynd.weebly.com/
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
Hehe... gaman að sjá að maður er ekki einn á báti
Maður þorir varla að stinga niður litlu tá hérna af ótta við fordóma Er ekki einu sinni með hardware specca í signature og og og það er bara ætlast af manni að vita allt um tölvur þegar maður kaupir ekki einu sinni örgjörva nema einu sinni á áratug!
Ég á skítload af peningum til að kaupa tölvu, bara... einhvernveginn virðist maður vera sáttur... how dull!
nei nú er nóg komið...
og nú er guðjón að senda mér pm... oh krapp... er pottþétt bannaður
Maður þorir varla að stinga niður litlu tá hérna af ótta við fordóma Er ekki einu sinni með hardware specca í signature og og og það er bara ætlast af manni að vita allt um tölvur þegar maður kaupir ekki einu sinni örgjörva nema einu sinni á áratug!
Ég á skítload af peningum til að kaupa tölvu, bara... einhvernveginn virðist maður vera sáttur... how dull!
nei nú er nóg komið...
og nú er guðjón að senda mér pm... oh krapp... er pottþétt bannaður
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
Það er reyndar alveg æðislegt að ég sé að segja þetta.
mín er ekki beint ný af nálinni.
kaupi hluta af henni í janúar á síðasta ári og þá notaða :Þ
mín er ekki beint ný af nálinni.
kaupi hluta af henni í janúar á síðasta ári og þá notaða :Þ
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Játning...
Ég er einmitt með 4 ára gamla fartölvu!
Latitude D630 | Core2Duo T7700 2,4GHz | 3,0 Dual-Channel @ 329MHz (5-5-5-15) | 128Mb Quadro NVS 135M | 120GB Hitachi
Skipið mér að kaupa mér nýja! Samviskan kemur alltaf upp á móti mér! :'(
Latitude D630 | Core2Duo T7700 2,4GHz | 3,0 Dual-Channel @ 329MHz (5-5-5-15) | 128Mb Quadro NVS 135M | 120GB Hitachi
Skipið mér að kaupa mér nýja! Samviskan kemur alltaf upp á móti mér! :'(
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
Einhvernveginn finnst mér tölvur endast lengur í dag en þær gerðu í den, þ.e.a.s. ef þú ert ekki algjört leikjafrík og krefst þess að spila allra nýjustu leikina á 1000 fps.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
appel skrifaði:Einhvernveginn finnst mér tölvur endast lengur í dag en þær gerðu í den, þ.e.a.s. ef þú ert ekki algjört leikjafrík og krefst þess að spila allra nýjustu leikina á 1000 fps.
Kæmi mér ekki á óvart að það breytist ágætlega með leikina þegar nýja Playstation og Xbox koma út. Löngu vitað að þær eru farnar að hægja ágætlega á leikjaiðnaðnum...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
vesley skrifaði:appel skrifaði:Einhvernveginn finnst mér tölvur endast lengur í dag en þær gerðu í den, þ.e.a.s. ef þú ert ekki algjört leikjafrík og krefst þess að spila allra nýjustu leikina á 1000 fps.
Kæmi mér ekki á óvart að það breytist ágætlega með leikina þegar nýja Playstation og Xbox koma út. Löngu vitað að þær eru farnar að hægja ágætlega á leikjaiðnaðnum...
er einhvað búið að leka út hvenær þær eiga að koma ?
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
á meðan tölvan sem ég nota virkar og virkar með nýjustu leikjunum í high gæðum þá er ég sáttur
er alldrei búinn að fara í eina stóra uppfærstu bara tek hluti þegar mig vantar þá eða þegar þeir eru í boði á góðu verði.
er alldrei búinn að fara í eina stóra uppfærstu bara tek hluti þegar mig vantar þá eða þegar þeir eru í boði á góðu verði.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
Ohh strákar.. þið eruð ekki að standa ykkur nógu vel!
Hann er að biðja um smá hópþrýsting til að hafa ástæðu til að rjúka af stað og eyða peningunum
Það fer engin heilvita maður að segja mér það að 3-4 ára gömul tölva sé nothæf.. auðvitað ætti hann að vera lööngu farinn og splæsa í nýja og það öfluga vél
Hann er að biðja um smá hópþrýsting til að hafa ástæðu til að rjúka af stað og eyða peningunum
Það fer engin heilvita maður að segja mér það að 3-4 ára gömul tölva sé nothæf.. auðvitað ætti hann að vera lööngu farinn og splæsa í nýja og það öfluga vél
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 466
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
mín fyrri vél var orðin 4 og hálfs árs, svo fékk ég mér þessa í undirskrift og aldrey verið sáttari
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
Ef þú ert sáttur, þá styðjum við þig..
Það er bara spurning hvort þú viljir ekki játa eitthvað meira fyrst þú ert að opna þig.
Það er bara spurning hvort þú viljir ekki játa eitthvað meira fyrst þú ert að opna þig.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
Klaufi skrifaði:Ef þú ert sáttur, þá styðjum við þig..
Það er bara spurning hvort þú viljir ekki játa eitthvað meira fyrst þú ert að opna þig.
Jú.... ég klæði mig stundum í ... karlmannsundirföt, og geng í þeim allan daginn í vinnunni!!!
Úfff... gott að koma þessu út, búið að hvila á mér lengi.
*-*
Re: Játning...
Glazier skrifaði:Ohh strákar.. þið eruð ekki að standa ykkur nógu vel!
Hann er að biðja um smá hópþrýsting til að hafa ástæðu til að rjúka af stað og eyða peningunum
Það fer engin heilvita maður að segja mér það að 3-4 ára gömul tölva sé nothæf.. auðvitað ætti hann að vera lööngu farinn og splæsa í nýja og það öfluga vél
ertu ekki aðeins að missa þig í hrokanum þarna??
get alveg sagt þér að mín gamla hp tölva (2003) sem ég notaði daglega í 4 ár var alveg að gera sig sko....
veit náttúrulega ekkert hvernig appel hefur verið að nota tölvuna sína í, en að segja að hún sé ónothæf er virkilega fáránleg staðhæfing, þetter eins og að segja að bílar eldri en 3 ára væri ekki hægt að keyra...
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Játning...
kizi86 skrifaði:Glazier skrifaði:Ohh strákar.. þið eruð ekki að standa ykkur nógu vel!
Hann er að biðja um smá hópþrýsting til að hafa ástæðu til að rjúka af stað og eyða peningunum
Það fer engin heilvita maður að segja mér það að 3-4 ára gömul tölva sé nothæf.. auðvitað ætti hann að vera lööngu farinn og splæsa í nýja og það öfluga vél
ertu ekki aðeins að missa þig í hrokanum þarna??
get alveg sagt þér að mín gamla hp tölva (2003) sem ég notaði daglega í 4 ár var alveg að gera sig sko....
veit náttúrulega ekkert hvernig appel hefur verið að nota tölvuna sína í, en að segja að hún sé ónothæf er virkilega fáránleg staðhæfing, þetter eins og að segja að bílar eldri en 3 ára væri ekki hægt að keyra...
Er þér alvara?