Síminn - Verðbreytingar

Allt utan efnis

Höfundur
Copyright
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 20:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Síminn - Verðbreytingar

Pósturaf Copyright » Mán 21. Nóv 2011 19:53

Verðbreytingar
Síminn mun frá og með 1. janúar nk. gera verðbreytingar á þjónustu sinni til hækkunar.
Frá sama tíma hækkar færslugjald á netreikninga úr 60 kr. í 70 kr.
Nákvæmar upplýsingar verður að finna á siminn.is 1. desember nk. undir fréttir og hjá
þjónustuveri í síma 800 7000. Við hvetjum viðskiptavini til að kynna sér þessar breytingar vel.



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Síminn - Verðbreytingar

Pósturaf svensven » Mán 21. Nóv 2011 21:28

Getur einhver útskýrt fyrir mér færslugjald á netreikninga, það er ekki svo langt síðan að síminn var að bjóða fólki að hætta að fá pappír heim og losna þá við þann kostnað. Nú ekki mörgum mánuðum seinna, er komið gjald fyrir að fá reikninginn í heimabankann og það fer hækkandi :pjuke



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Síminn - Verðbreytingar

Pósturaf intenz » Mán 21. Nóv 2011 21:49

Það þarf jú að borga manninum laun sem ýtir á takkann til að senda reikningana í heimabankann


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn - Verðbreytingar

Pósturaf GuðjónR » Mán 21. Nóv 2011 21:51

Er ekki bara verið að bæta sér upp tekjutapið?

Hugsaðu þér fyrirtæki sem sendir út 50 þúsund rafrænar kröfur á mánuði, 50.000. x 70 kr. = 3,5 milljónir á mánuði eða 42 milljónir á ári.
Sama fyrirtæki sem sendi út 50 þúsund bréf rukkaði áður 50.000. x 250 kr. = 12,5 milljónir á mánuði eða 150 milljónir á ári.

Þetta er ekkert klink.



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Síminn - Verðbreytingar

Pósturaf svensven » Mán 21. Nóv 2011 22:08

GuðjónR skrifaði:Er ekki bara verið að bæta sér upp tekjutapið?

Hugsaðu þér fyrirtæki sem sendir út 50 þúsund rafrænar kröfur á mánuði, 50.000. x 70 kr. = 3,5 milljónir á mánuði eða 42 milljónir á ári.
Sama fyrirtæki sem sendi út 50 þúsund bréf rukkaði áður 50.000. x 250 kr. = 12,5 milljónir á mánuði eða 150 milljónir á ári.

Þetta er ekkert klink.


Skil hvað þú ert að fara en finnst mér að þeir eigi ekki að vera að hringja í fólk til þess að bjóða þeim þetta til þess að losna við þessi "pappírsgjöld" - Veit ekki, finnst þetta bara hálffúlt :>



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 662
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn - Verðbreytingar

Pósturaf natti » Mán 21. Nóv 2011 22:36

Áhugavert í þessu samhengi: http://www.neytendastofa.is/?PageID=13&NewsID=989
Neytendastofa skrifaði:Sé um neytendakaup að ræða, sbr. lög nr. 48/2003, er skv. 3. mgr. 37. gr. laganna óheimilt að krefjast þóknunar fyrir að gefa út og senda reikning. Í öðrum tilvikum, t.d. vegna áskrifta eða kaupa á þjónustu, verður innheimta seðilgjalds að byggja á samningi og endurspegla raunkostnað, sbr. tilmæli ráðherra. Hafi ekki verið samið um að greiðandi skuli greiða seðilgjald er innheimta þess því óheimil.


Fyrirtæki eiga svosem ekki í neinum vandræðum með að skálda e-ð upp, en ég trúi því ekki að 70kr sé raunkostnaður.


Mkay.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1322
Staða: Ótengdur

Re: Síminn - Verðbreytingar

Pósturaf Klemmi » Mán 21. Nóv 2011 23:01

natti skrifaði:Áhugavert í þessu samhengi: http://www.neytendastofa.is/?PageID=13&NewsID=989
Neytendastofa skrifaði:Sé um neytendakaup að ræða, sbr. lög nr. 48/2003, er skv. 3. mgr. 37. gr. laganna óheimilt að krefjast þóknunar fyrir að gefa út og senda reikning. Í öðrum tilvikum, t.d. vegna áskrifta eða kaupa á þjónustu, verður innheimta seðilgjalds að byggja á samningi og endurspegla raunkostnað, sbr. tilmæli ráðherra. Hafi ekki verið samið um að greiðandi skuli greiða seðilgjald er innheimta þess því óheimil.


Fyrirtæki eiga svosem ekki í neinum vandræðum með að skálda e-ð upp, en ég trúi því ekki að 70kr sé raunkostnaður.


Ég held að þeir geti ekki sýnt fram á nokkurn raunkostnað, þ.e.a.s. það sparast ekki króna fyrir þá að sleppa því að senda reikninginn, sem ég myndi skilgreina sem raunkostnað.

Ég skora á einhvern sem hefur nægan tíma til að fara með þetta fyrir dóm! :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn - Verðbreytingar

Pósturaf GuðjónR » Mán 21. Nóv 2011 23:02

natti skrifaði:Fyrirtæki eiga svosem ekki í neinum vandræðum með að skálda e-ð upp, en ég trúi því ekki að 70kr sé raunkostnaður.

Ef þú værir að senda út einn reikning eða 5 þá væri þetta sannarlega raunkostnaður og í raun brot af kostnaði, en þegar reikningarnir eru orðnir 100+ þá er kostnaðurinn miklu minni.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Síminn - Verðbreytingar

Pósturaf CendenZ » Mán 21. Nóv 2011 23:33

ætli það sé einhver sem þurfi að slá þetta inn ?

3.5 milljónir á ári eru ca 280 þús á mánuði, rétt rúm mánaðarlaun




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1322
Staða: Ótengdur

Re: Síminn - Verðbreytingar

Pósturaf Klemmi » Mán 21. Nóv 2011 23:37

CendenZ skrifaði:ætli það sé einhver sem þurfi að slá þetta inn ?

3.5 milljónir á ári eru ca 280 þús á mánuði, rétt rúm mánaðarlaun


3.5 milljónir á mánuði.

Og það breytir engu, þú MÁTT EKKI rukka þóknun fyrir að senda út reikninga, það er einfaldlega hluti af eðlilegri þjónustu/unninni vinnu.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Síminn - Verðbreytingar

Pósturaf intenz » Mán 21. Nóv 2011 23:40

Klemmi skrifaði:
CendenZ skrifaði:ætli það sé einhver sem þurfi að slá þetta inn ?

3.5 milljónir á ári eru ca 280 þús á mánuði, rétt rúm mánaðarlaun


3.5 milljónir á mánuði.

Og það breytir engu, þú MÁTT EKKI rukka þóknun fyrir að senda út reikninga, það er einfaldlega hluti af eðlilegri þjónustu/unninni vinnu.

Af hverju er þetta þá rukkað?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Síminn - Verðbreytingar

Pósturaf dori » Mán 21. Nóv 2011 23:46

"endurspegla raunkostnað" getur alveg eins þýtt kostnaður við kerfi sem keyrir út reikninga úr þeirra bókhaldi eins og að prenta út seðla og senda þá. Er það ekki? Ef þeir geta sýnt fram á að það kostar þá þetta marga peninga að geta boðið uppá rafræna greiðsluseðla við hver mánaðarmót þá getur þetta alveg virkað.



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Síminn - Verðbreytingar

Pósturaf svensven » Mán 21. Nóv 2011 23:47

intenz skrifaði:
Klemmi skrifaði:
CendenZ skrifaði:ætli það sé einhver sem þurfi að slá þetta inn ?

3.5 milljónir á ári eru ca 280 þús á mánuði, rétt rúm mánaðarlaun


3.5 milljónir á mánuði.

Og það breytir engu, þú MÁTT EKKI rukka þóknun fyrir að senda út reikninga, það er einfaldlega hluti af eðlilegri þjónustu/unninni vinnu.

Af hverju er þetta þá rukkað?


Því þeir komast upp með það og eiga ekki í erfiðleikum með að finna afsökun fyrir þeim gjöldum sem þeir vilja nota, er það sem ég held.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Ótengdur

Re: Síminn - Verðbreytingar

Pósturaf rapport » Mán 21. Nóv 2011 23:54

Ég mun þá að sjálfsögðu sækja um afslátt vegna borgunargjalda sem endurspegla minn raunkostnað við að borga reikninginn.




VonDasky
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 03. Jún 2008 22:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síminn - Verðbreytingar

Pósturaf VonDasky » Þri 22. Nóv 2011 00:01

Matvöruverzlanir ættu kannski að taka upp slíkt gjald.
"Má bjóða þér strimilinn?".
"Já takk".
"það verða þá 70 krónur í viðbót".



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Síminn - Verðbreytingar

Pósturaf Daz » Þri 22. Nóv 2011 00:11

Leyfisgjöldin á bókhaldskerfinu þeirra og á kerfinu sem sér um rafrænu samskiptin slaga örugglega hátt í 10 milljónir á ári plús vinnan sem fór í að búa til rafræna ferlið (afskriftir af eignfærðri vinnu?) plús viðhald. Fullt af hlutum sem þeir geta talið sér til sem gjöld á móti þessari rukkun. Ekki að ég sé neitt ánægður með hana, bara ... eitthvað.