Build - Vatnskæling


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Build - Vatnskæling

Pósturaf braudrist » Sun 20. Nóv 2011 16:27

Jæja, þá er maður loksins kominn með einhverja almennilega kælingu. Þetta er ekki alveg tilbúið; ég á eftir að redda mér viftustýringu fyrir vifturnar á radiatornum og eitthvað fleira. Einnig er mjög pirrandi að x2 8-pin 12v CPU power tenglarnir eru of stuttir þannig að þeir verða að vera fyrir framan allt :mad — sem mér finnst vera frekar ljótt — þannig að ég verð að panta mér framlengingu. Svo eru tvö molex power tengi á mjög fáránlegum stað á móðurborðinu sem er auka power fyrir PCI-Express brautina (Það var mælt með því, í bæklingnum, ef maður er með tvö grafík kort eða fleiri að tengja þau út af stöðugleika). Ég á eftir að overclocka kortin í drasl og sama með örgjörvann en ég prufaði að spila Battlefield 3 og bæði 580 kortin fóru ekki yfir 41° :D Kem með screens af hitatölum seinna.

Hér er svo innkaupalistinn:

Móðurborð: Gigabyte Assassin
CPU water block: EK-Supreme HF High-Flow — Acetal + EN (Nickel)
GPU water block: 2x Koolance VID-NX580
Radiator og viftur: XSPC RX480 með x8 Scythe GT1850 í push/pull
Forðabúr: FrozenQ Liquid Fusion Dual Bay Red Helix (black sleeving)
Pumpa: Swiftech MPC655 - með stýringu
Slöngur: 12 ft. PrimoFlex Pro LRT UV Red — 7/16 x 5/8
Annað: Koolance 1/2" barbs, Bitspower 1/2" barbs, Bitspower Crystal Link Tube for SLI / crossfire, IandH Silver KillCoil.

Myndir: (Já, ég er frekar lélegur að taka myndir :D)

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf Magneto » Sun 20. Nóv 2011 16:35

wow flott setup, til hamingju :happy




óli_vs_krissi
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fös 05. Ágú 2011 19:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf óli_vs_krissi » Sun 20. Nóv 2011 19:48

fuck er þetta þitt :shock:



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf GullMoli » Sun 20. Nóv 2011 19:52

Virkilega flott setup hjá þér! Til hamingju með það =D>

Endilega skelltu svo hitatölum inn við tækifæri!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf mundivalur » Sun 20. Nóv 2011 20:29

Er þetta ekki heldur mikið heehe nei aldrei nóg :baby
Til lukku :happy



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf MatroX » Sun 20. Nóv 2011 20:31

flottur..

en persónulega hefði ég tekið 3x120mm og 1x120mm rad og hent þessu öllu inn í kassann


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf MrIce » Sun 20. Nóv 2011 20:53

Innilega til hamingju með þetta, lookar vel. Endilega skella inn hitatölum soon ^^


-Need more computer stuff-


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf vesley » Sun 20. Nóv 2011 20:54

MatroX skrifaði:flottur..

en persónulega hefði ég tekið 3x120mm og 1x120mm rad og hent þessu öllu inn í kassann



x2 Þá líka hverfur þessi snúruflækja sem er fyrir utan kassann.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6401
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 470
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf worghal » Sun 20. Nóv 2011 21:02

MatroX skrifaði:flottur..

en persónulega hefði ég tekið 3x120mm og 1x120mm rad og hent þessu öllu inn í kassann


einmitt það sem ég var að hugsa, en mundi einn svona ekki passa í HAF-X eða kassann sem þú ert með :D ?

Btw, Braudrist, þetta er geðveikt og ekki skemmir að hafa tvö 580 kort í loopinu :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf urban » Sun 20. Nóv 2011 21:34

worghal skrifaði:
MatroX skrifaði:flottur..

en persónulega hefði ég tekið 3x120mm og 1x120mm rad og hent þessu öllu inn í kassann


einmitt það sem ég var að hugsa, en mundi einn svona ekki passa í HAF-X eða kassann sem þú ert með :D ?

Btw, Braudrist, þetta er geðveikt og ekki skemmir að hafa tvö 580 kort í loopinu :D


það passar þrefalsdur í toppinn á HAF-X
en hann er með fjórfaldann


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf Ulli » Sun 20. Nóv 2011 21:56

FUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUU


Hvað kostaði þessi"kæling"? :megasmile :shock:


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf braudrist » Sun 20. Nóv 2011 22:56

worghal skrifaði:
einmitt það sem ég var að hugsa, en mundi einn svona ekki passa í HAF-X eða kassann sem þú ert með :D ?

Btw, Braudrist, þetta er geðveikt og ekki skemmir að hafa tvö 580 kort í loopinu :D


Það er hægt að modda hann efst, en ég hef ekki kunnáttu í það og ég mundi bara klúðra því.

Ulli skrifaði:
FUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUU

Hvað kostaði þessi"kæling"? :megasmile :shock:


Vel yfir 100+ þús. Helvítis sendingarkostnaðurinn er dýr og svo er alltaf 25.5% í VSK og svo eitthvað smá í tollskýrslugjöld.

En, vitið þið um einhvern góðan external fan controller? Ætli framlenging fyrir 8-pin CPU tengi fáist í þarna örtækni?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf Klaufi » Sun 20. Nóv 2011 23:24

Karlmannlegt! :happy


Mynd

Skjámynd

inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf inservible » Sun 20. Nóv 2011 23:42

veeery niiice!




Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf braudrist » Mán 21. Nóv 2011 01:21

Ef ég setti core clock í 975MHz og memory clock í 2200MHz þá crashaði allt.

Mynd

Imageshack tekur ekki við stórum myndum og myndahysing virkar ekki hjá mér


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf MatroX » Mán 21. Nóv 2011 01:24

braudrist skrifaði:Ef ég setti core clock í 975MHz og memory clock í 2200MHz þá crashaði allt.

Imageshack tekur ekki við stórum myndum og myndahysing virkar ekki hjá mér

prufaðu að minka mem klukkuna


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf Einsinn » Mán 21. Nóv 2011 01:55

braudrist skrifaði: En, vitið þið um einhvern góðan external fan controller? Ætli framlenging fyrir 8-pin CPU tengi fáist í þarna örtækni?


Já þennan SMELLA HÉRNA :)



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf mercury » Mán 21. Nóv 2011 07:03

Einsinn skrifaði:
braudrist skrifaði: En, vitið þið um einhvern góðan external fan controller? Ætli framlenging fyrir 8-pin CPU tengi fáist í þarna örtækni?


Já þennan SMELLA HÉRNA :)

#-o :face




Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf Einsinn » Mán 21. Nóv 2011 09:03

mercury skrifaði:
Einsinn skrifaði:
braudrist skrifaði: En, vitið þið um einhvern góðan external fan controller? Ætli framlenging fyrir 8-pin CPU tengi fáist í þarna örtækni?


Já þennan SMELLA HÉRNA :)

#-o :face



External Internal.. blandast allt saman þegar maður er að lepja niður af þreytu :) biðst forláts að hafa ekki lesið þráðinn nógu vel.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf Eiiki » Mán 21. Nóv 2011 13:36

Þú hefur verið alltof mikið að drífa þig að henda þessu upp, þetta setup krefst betra skipulags á snúrum o.þ.h. Henda svo kælingunni nálægt glugga eða þar sem kaldara er og þá erum við að tala saman!
En annars VIRKILEGA flott setup hjá þér, alveg hreint magnað :happy


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf braudrist » Mán 21. Nóv 2011 21:08

Já, ég viðurkenni að ég gerði þetta dáldið í flýti en ég var eiginlega kominn með nóg af þessu. Það gekk dálítið brösulega að koma þessu upp, það voru mjög asnalegar stock TORX skrúfur á skjákortunum sem ég þufti að losa og það var ekkert að ganga upp. Þótt ég væri með rétta skrúfjárnið þá bara eyðilagðist skrúfgangurinn. Fékk nóg af þessu og fór með þau á verkstæði og lét þá gera það. Svo voru fleiri vandamál eins og að koma slöngunum fyrir á festingunum. Mér er ennþá illt í puttunum eftir að hafa troðið þessu á en það er kannski bara betra að hafa það þannig þá veit maður alla veganna að þetta er nokkuð leka-proof :D Eins og sést á myndunum þá notaði ég engar hosaklemmur eða dragbönd til að tryggja að ekkert leki enda er það næstum ómögulegt að ná 7/16" x 5/8" af 1/2" barbs.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf MatroX » Mán 21. Nóv 2011 21:14

braudrist skrifaði:Já, ég viðurkenni að ég gerði þetta dáldið í flýti en ég var eiginlega kominn með nóg af þessu. Það gekk dálítið brösulega að koma þessu upp, það voru mjög asnalegar stock TORX skrúfur á skjákortunum sem ég þufti að losa og það var ekkert að ganga upp. Þótt ég væri með rétta skrúfjárnið þá bara eyðilagðist skrúfgangurinn. Fékk nóg af þessu og fór með þau á verkstæði og lét þá gera það. Svo voru fleiri vandamál eins og að koma slöngunum fyrir á festingunum. Mér er ennþá illt í puttunum eftir að hafa troðið þessu á en það er kannski bara betra að hafa það þannig þá veit maður alla veganna að þetta er nokkuð leka-proof :D Eins og sést á myndunum þá notaði ég engar hosaklemmur eða dragbönd til að tryggja að ekkert leki enda er það næstum ómögulegt að ná 7/16" x 5/8" af 1/2" barbs.


haha það er ekkert mál að koma þessu upp á;D var með svona slöngur. er með 3/8" ID - 5/8" OD núna og það var pain að koma upp á en ég setti samt klemmur með til að vera örrugur.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf mercury » Mán 21. Nóv 2011 23:07

compression fittings all the way.




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf Ulli » Mán 21. Nóv 2011 23:40

Setja slaungu endan í heitt Vatn áður en þú setur þær á. :snobbylaugh
Fiskabúra dellan getur komið að góðum notum í Tölvu dótinu líka :P


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Build - Vatnskæling

Pósturaf vesley » Mán 21. Nóv 2011 23:43

MatroX skrifaði:
braudrist skrifaði:Já, ég viðurkenni að ég gerði þetta dáldið í flýti en ég var eiginlega kominn með nóg af þessu. Það gekk dálítið brösulega að koma þessu upp, það voru mjög asnalegar stock TORX skrúfur á skjákortunum sem ég þufti að losa og það var ekkert að ganga upp. Þótt ég væri með rétta skrúfjárnið þá bara eyðilagðist skrúfgangurinn. Fékk nóg af þessu og fór með þau á verkstæði og lét þá gera það. Svo voru fleiri vandamál eins og að koma slöngunum fyrir á festingunum. Mér er ennþá illt í puttunum eftir að hafa troðið þessu á en það er kannski bara betra að hafa það þannig þá veit maður alla veganna að þetta er nokkuð leka-proof :D Eins og sést á myndunum þá notaði ég engar hosaklemmur eða dragbönd til að tryggja að ekkert leki enda er það næstum ómögulegt að ná 7/16" x 5/8" af 1/2" barbs.


haha það er ekkert mál að koma þessu upp á;D var með svona slöngur. er með 3/8" ID - 5/8" OD núna og það var pain að koma upp á en ég setti samt klemmur með til að vera örrugur.



Hita slöngurnar á undan og þá er þetta ekkert mál ;)