Hjálp með móðurborð


Höfundur
Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Hjálp með móðurborð

Pósturaf Steini » Mán 26. Apr 2004 21:48

Ég er með ABIT IC7-g móðurborð og það er ótrúlega mikill hávaði í litlu viftunni á því. Hefur einhver reynslu af þessu móðurborði eða veit hvað ég ætti að gera???




amma
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Þri 03. Feb 2004 23:28
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf amma » Mán 26. Apr 2004 22:06

Fáðu þér heatsink í staðin




Höfundur
Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Mán 26. Apr 2004 23:27

Hvað ætti ég að fá mér, og er eitthvað mál að setja það á?




vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Mán 26. Apr 2004 23:57