Hágæða borðtölva til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
ottgud
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 12. Nóv 2011 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf ottgud » Lau 12. Nóv 2011 14:27

Daginn.

Ég er að selja turntölvu sem var keypt fyrir einu og hálfu ári síðan hjá Tölvutek. Ég bað vin minn sem var að vinna þar að setja saman fyrir mig hágæða tölvu sem væri bæði góð fyrir tölvuleiki og myndvinnslu. Mál með vexti er að ég þarf að losa mig við hana því ég er að fara flytja út í hálft ár og fjárfesti á fartölvu í staðinn. Með henni fylgir gamla lyklaborðið mitt ( ef ykkur vantar lyklaborð) og sirka 4 ára gamall 22" flatskjár frá Fujitsu Siemens. Eins og er ræður þessi tölva við alla tölvuleiki sem hafa komið út á markaðinn í fullum gæðum. Ég hef ekki keyrt BF3 né MW3 á henni ennþá en ég efast ekki um að tölvan rústi þeim.

Tæknilegar upplýsingar
Samsung SH-S222A DVD+/- skrifari, svartur, IDE
Intel Core2 Duo E8400 örgjörvi, OEM
Trendnet 3 porta FireWire PCI kort
2 ára neytendaábyrgð, GIGABYTE Silent Q
Gigabyte S775 GA-EP43-DS3L móðurborð
500GB SATA2 Seagate harður diskur (ST3500320AS) 32MB NCQ
2xOCZ 4GB DDR2 1066MHz (2X2GB) Gold Edition vinnsluminni CL5
OCZ Vanquisher CPU örgjörvakæling
Gigabyte Superb 550W aflgjafi, 120mm vifta, svartur
Antec P182 turnkassi án spennugjafa - Hljóðeinangraður !
Gigabyte 9800GT OC PCI-E2.0 skjákort 1GB GDDR3

Einnig keypti ég 1TB harðann disk á hana sem ég er tilbúinn að láta fylgja með. Power supply snúrur fylgja einnig með.
Endilega hendið í mig tilboðum ef þið viljið prútta hana niður, þó ég vilji helst að hún fari á sirka 120 þús.
Hægt er að hafa samband við mig hér á síðunni eða í síma 6933881. Nafnið er Óttar.

Með bestu kveðju.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf bulldog » Lau 12. Nóv 2011 14:34

okur :mad




Höfundur
ottgud
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 12. Nóv 2011 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf ottgud » Lau 12. Nóv 2011 15:15

Endilega hendið í mig tilboðum ef þið viljið prútta hana niður



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf Magneto » Lau 12. Nóv 2011 15:35

ottgud skrifaði:
Endilega hendið í mig tilboðum ef þið viljið prútta hana niður

samt mesta rugl verð sem ég hef nokkurn tíman séð fyrir svona tölvu! og nei hún nær ekki að spila BF3, nema kannski í allra verstu gæðum, EF hún er með DX10...
þú færð í mesta lagi 65.000kr. fyrir þessa, í allra mesta lagi mundi ég segja!



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf Eiiki » Lau 12. Nóv 2011 18:26

Magneto skrifaði:
ottgud skrifaði:
Endilega hendið í mig tilboðum ef þið viljið prútta hana niður

samt mesta rugl verð sem ég hef nokkurn tíman séð fyrir svona tölvu! og nei hún nær ekki að spila BF3, nema kannski í allra verstu gæðum, EF hún er með DX10...
þú færð í mesta lagi 65.000kr. fyrir þessa, í allra mesta lagi mundi ég segja!

lol nei, max 40k


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf MCTS » Lau 12. Nóv 2011 18:37

Aldeilis ertu bjartsýnn á þetta verð


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf MatroX » Lau 12. Nóv 2011 19:52

veistu það er slatti að þessari auglýsingu en aðalega er það verðið og það ap þu segir að þessi vel runni alla leiki i fullum gæðum. nenniru að henda upp crysis og metro fyrir mig og setja þá i hæstu gæði og láta okkur svo vita hversu mikið þetta hikstar;D

en 40-55k væri flott verð a þessu


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf GuðjónR » Lau 12. Nóv 2011 20:06

hahaha "hágæða" einmitt...hún var það kannski fyrir 3-4 árum.
Er það rétt skilið hjá mér að það sé 2x4 og 2x2 gb ram? þ.e. 12GB?

Annars er ég sammála MatroX með lýsinguna á þessu hjá þér...og líka verðið, 40k MAX ef hún er með 4GB ....mætti skoða allt að 55k ef þú setur 1TB disk og 12GB ram.

Annars er það bara barnaland my friend...ekki séns að þú náir að hözzla Vaktara.



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf Magneto » Lau 12. Nóv 2011 20:23

Eiiki skrifaði:
Magneto skrifaði:
ottgud skrifaði:
Endilega hendið í mig tilboðum ef þið viljið prútta hana niður

samt mesta rugl verð sem ég hef nokkurn tíman séð fyrir svona tölvu! og nei hún nær ekki að spila BF3, nema kannski í allra verstu gæðum, EF hún er með DX10...
þú færð í mesta lagi 65.000kr. fyrir þessa, í allra mesta lagi mundi ég segja!

lol nei, max 40k

þetta átti að vera 55.000kr. :dontpressthatbutton



Skjámynd

inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 321
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf inservible » Sun 13. Nóv 2011 13:16

...þessi maður er klikkaður! Hún var ekki einu sinni hágæða fyrir einu og hálfu ári (punktur)



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf bulldog » Sun 13. Nóv 2011 13:38

..... þessi maður er greinilega með miklar ranghugmyndir um hágæða tölvur ..... :thumbsd




Höfundur
ottgud
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 12. Nóv 2011 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf ottgud » Sun 13. Nóv 2011 22:31

veistu það er slatti að þessari auglýsingu en aðalega er það verðið og það ap þu segir að þessi vel runni alla leiki i fullum gæðum. nenniru að henda upp crysis og metro fyrir mig og setja þá i hæstu gæði og láta okkur svo vita hversu mikið þetta hikstar;D


Spilaði Crysis þegar hann kom út og runnaði hann í fullum gæðum. watup



Skjámynd

inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 321
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf inservible » Mán 14. Nóv 2011 00:02

ottgud skrifaði:
veistu það er slatti að þessari auglýsingu en aðalega er það verðið og það ap þu segir að þessi vel runni alla leiki i fullum gæðum. nenniru að henda upp crysis og metro fyrir mig og setja þá i hæstu gæði og láta okkur svo vita hversu mikið þetta hikstar;D


Spilaði Crysis þegar hann kom út og runnaði hann í fullum gæðum. watup


Með hvað í fps ef ég mætti spyrja?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf worghal » Mán 14. Nóv 2011 00:04

ottgud skrifaði:
veistu það er slatti að þessari auglýsingu en aðalega er það verðið og það ap þu segir að þessi vel runni alla leiki i fullum gæðum. nenniru að henda upp crysis og metro fyrir mig og setja þá i hæstu gæði og láta okkur svo vita hversu mikið þetta hikstar;D


Spilaði Crysis þegar hann kom út og runnaði hann í fullum gæðum. watup


þú getur sett hann í full gæði og kallað það góðann dag, en það þarf líka að fara úr option og spila.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Heihachi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 16:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf Heihachi » Mán 14. Nóv 2011 00:10

bíð 10.000 ISk



Skjámynd

inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 321
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf inservible » Mán 14. Nóv 2011 00:25

Grínlaust býð ég 30000 ísl.kr.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2394
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf littli-Jake » Mán 14. Nóv 2011 00:39

Félagi. Þú ert mán nánast eins vél og ég nema að ég er kominn með öflugra skjákort (var með 9800GT). Að láta sér detta það í hug að þú fáir eitthvað nálægt 100K fyrir þetta er í besta falli langsótt. Þessi vél er EKKI hágæða. Það er svosem hægt að spila crysis á þessu setupi en það er ekkert í einhverju svaka FPS.

Með SSD disk er þessi vél í dag fínasti mediasenter. Ekkert meira


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf Varasalvi » Mán 14. Nóv 2011 00:57

Ég er að selja turntölvu sem var keypt fyrir einu og hálfu ári síðan hjá Tölvutek. Ég bað vin minn sem var að vinna þar að setja saman fyrir mig hágæða tölvu sem væri bæði góð fyrir tölvuleiki og myndvinnslu


Ættir eiga gott spjall við félaga þinn þar sem hann hefur svo aldeilis svindlað á þér, þetta var ekki hágæða tölva fyrir 1 og hálfu ári, kannski fyrir 3-4 árum.

Einnig **Allt sem aðrir eru búnir að nefna**. Ekki séns að einhver borgi það sem þú ert að byðja um.



Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf ArnarF » Mán 14. Nóv 2011 00:59

Must að fá svona þræði af og til :lol:




Drone
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 10. Sep 2009 01:03
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf Drone » Mán 14. Nóv 2011 01:00

ottgud skrifaði:Daginn.

Ég er að selja turntölvu sem var keypt fyrir einu og hálfu ári síðan hjá Tölvutek. Ég bað vin minn sem var að vinna þar að setja saman fyrir mig hágæða tölvu sem væri bæði góð fyrir tölvuleiki og myndvinnslu. Mál með vexti er að ég þarf að losa mig við hana því ég er að fara flytja út í hálft ár og fjárfesti á fartölvu í staðinn. Með henni fylgir gamla lyklaborðið mitt ( ef ykkur vantar lyklaborð) og sirka 4 ára gamall 22" flatskjár frá Fujitsu Siemens. Eins og er ræður þessi tölva við alla tölvuleiki sem hafa komið út á markaðinn í fullum gæðum. Ég hef ekki keyrt BF3 né MW3 á henni ennþá en ég efast ekki um að tölvan rústi þeim.

Tæknilegar upplýsingar
Samsung SH-S222A DVD+/- skrifari, svartur, IDE
Intel Core2 Duo E8400 örgjörvi, OEM
Trendnet 3 porta FireWire PCI kort
2 ára neytendaábyrgð, GIGABYTE Silent Q
Gigabyte S775 GA-EP43-DS3L móðurborð
500GB SATA2 Seagate harður diskur (ST3500320AS) 32MB NCQ
2xOCZ 4GB DDR2 1066MHz (2X2GB) Gold Edition vinnsluminni CL5
OCZ Vanquisher CPU örgjörvakæling
Gigabyte Superb 550W aflgjafi, 120mm vifta, svartur
Antec P182 turnkassi án spennugjafa - Hljóðeinangraður !
Gigabyte 9800GT OC PCI-E2.0 skjákort 1GB GDDR3

Einnig keypti ég 1TB harðann disk á hana sem ég er tilbúinn að láta fylgja með. Power supply snúrur fylgja einnig með.
Endilega hendið í mig tilboðum ef þið viljið prútta hana niður, þó ég vilji helst að hún fari á sirka 120 þús.
Hægt er að hafa samband við mig hér á síðunni eða í síma 6933881. Nafnið er Óttar.

Með bestu kveðju.


Fyrir 1 og hálfu ári síðan var þessi örgjörvi og þetta skjákort úrelt :) þannig annaðhvort ertu að ljúga til um hvenar þú keyptir vélina, eða þér voru seldar gamlar birgðir.
Fyrir einu og hálfu ári voru I7 og i5 örgjörvar komnir á markað og seldir sem mainstream vara, eða semsagt s1366 og s1156, einnig var 200 serían af skjákortum AMK í gangi, og 400 línan að detta inn, þetta er 3 - 4 ára gamalt stöff sem þú færð í mesta lagi 40-60k fyrir.




Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf Varasalvi » Mán 14. Nóv 2011 01:05

worghal skrifaði:
ottgud skrifaði:
veistu það er slatti að þessari auglýsingu en aðalega er það verðið og það ap þu segir að þessi vel runni alla leiki i fullum gæðum. nenniru að henda upp crysis og metro fyrir mig og setja þá i hæstu gæði og láta okkur svo vita hversu mikið þetta hikstar;D


Spilaði Crysis þegar hann kom út og runnaði hann í fullum gæðum. watup


þú getur sett hann í full gæði og kallað það góðann dag, en það þarf líka að fara úr option og spila.


Sá reyndar með mínum eigin augum að tölva með single core örgjörfa og svipað skjákort runnaði Crysis 2 í max með stöðugt frame-rate, það var samt dx9 í gangi en ekki dx11. Samt var ég varla að trúa því en augun ljúga ekki ;)




Höfundur
ottgud
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 12. Nóv 2011 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf ottgud » Mán 14. Nóv 2011 01:47

Fyrir einu og hálfu ári voru I7 og i5 örgjörvar komnir á markað og seldir sem mainstream vara, eða semsagt s1366 og s1156, einnig var 200 serían af skjákortum AMK í gangi, og 400 línan að detta inn, þetta er 3 - 4 ára gamalt stöff sem þú færð í mesta lagi 40-60k fyrir.


Nú okei, það finnst mér vera skrítið og satt að segja vissi ég það ekki. Ég keypti hana bara og hún virkar alveg vel svo ég fór ekkert að pæla í því.
Annars er hún keypt fyrir einu og hálfu ári, ég á ennþá kvittunina.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf rapport » Mán 14. Nóv 2011 03:24

ottgud skrifaði:
Fyrir einu og hálfu ári voru I7 og i5 örgjörvar komnir á markað og seldir sem mainstream vara, eða semsagt s1366 og s1156, einnig var 200 serían af skjákortum AMK í gangi, og 400 línan að detta inn, þetta er 3 - 4 ára gamalt stöff sem þú færð í mesta lagi 40-60k fyrir.


Nú okei, það finnst mér vera skrítið og satt að segja vissi ég það ekki. Ég keypti hana bara og hún virkar alveg vel svo ég fór ekkert að pæla í því.
Annars er hún keypt fyrir einu og hálfu ári, ég á ennþá kvittunina.



pictures or it didn´t happen... :twisted:



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf bulldog » Mán 14. Nóv 2011 07:31

mediacenterinn minn er töluvert öflugri en þessi vél. Væri kannski sanngjarnt 20-25k fyrir þessa ekki krónu meira en takk fyrir að bjarga gærdeginum og deginum í dag fyrir mér. Þú komst mér í gott skap með því að skrifa Hágæða tölva til sölu =D>



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2405
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 150
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hágæða borðtölva til sölu

Pósturaf Black » Mán 14. Nóv 2011 08:26

Frábært verð! Þú fengir ekki 50þ fyrir þessa vél á Bland.is.En að runna crysis á þessu í fullum gæðum.. líklegt var þetta ekki bara slideshow?


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |