Microlab hljómflutnings vörur?


Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Microlab hljómflutnings vörur?

Pósturaf daniellos333 » Lau 12. Nóv 2011 07:59

Blessaðir, ég hef lengi stundað viðskipti við Kísildal og aldrei hafa þeir selt mér lélega vöru jafnvel þótt að vörumerkið sé ekki neitt sérstaklega þekkt í mainstream bissnessnum, og núna var ég að íhuga að gefa heyrnatólum sem þeir eru að selja smá séns. Þetta er fyrirtækið Microlab sem framleiðir þessi heyrnatól og spurningin mín er, hefur einhver hérna reynslu af þessu vörumerki? Eða sérstaklega þessum hérna heyrnatólum? "Microlab K-320 Audiophile Series heyrnatól".


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Microlab hljómflutnings vörur?

Pósturaf Magneto » Lau 12. Nóv 2011 11:17

vá verð að segja, ég á Sony heyrnartól og þessi sem þú ert að íhuga líta NÁKVÆMLEGA eins út alveg nákvæmlega :o veit ekki hvort að þetta sé eftirherma eða hvað :S




sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Microlab hljómflutnings vörur?

Pósturaf sigurdur » Lau 12. Nóv 2011 12:27

Ég keypti hjá þeim Microlab hátalara í sumar og er sáttur (þessir hér). Ágætis hljómur fyrir peninginn. Vantar svolítið midrange í þá, en það er viðbúið með litla tweetera og bassabox.



Skjámynd

krassi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 20. Ágú 2011 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Microlab hljómflutnings vörur?

Pósturaf krassi » Lau 12. Nóv 2011 13:51

Er með Microlab hátalarasett frá Kísildal og er mjööög sáttur, veit ekki með headphonin þeirra samt.


NoBoss.is - Enginn Yfirmaður, Ekkert Vesen


hendrixx
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Microlab hljómflutnings vörur?

Pósturaf hendrixx » Lau 12. Nóv 2011 13:57

haha þetta er pottþétt eitthvað drasl. lítur NáKVÆMLEGA eins út og Sony headphone sem konan á.

http://www.tehnoray.eu/multimedia/headp ... ones-k320/

12 evra headphone getur ekki verið uppá marga fiska



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Microlab hljómflutnings vörur?

Pósturaf GuðjónR » Lau 12. Nóv 2011 14:03

Þetta veltur sjálfsagt á kröfunum líka og hverju maður er vanur.
Eftir að ég keypti þessi heyrnatól þá finnst mér allt annað ómögulegt.
Líka gömlu HD 465 sem mér fannst reyndar æðisleg áður.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Microlab hljómflutnings vörur?

Pósturaf zedro » Lau 12. Nóv 2011 14:04

Microlab er eðall. Á sjálfur K-280 og mjög sáttur. Gaf litla bróður M-200 í fyrra
og guð minn góður hvað það kerfi kom mér algjörlega á óvart! Svakalegt bang for your buck!


Kísildalur.is þar sem nördin versla


everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Microlab hljómflutnings vörur?

Pósturaf everdark » Lau 12. Nóv 2011 14:24

Minnir að M-200 2.1 settið frá þeim sé rosalega gott fyrir peninginn. 2.0 kerfin eru líka mjög fín.




Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Microlab hljómflutnings vörur?

Pósturaf daniellos333 » Lau 12. Nóv 2011 22:43

GuðjónR skrifaði:Þetta veltur sjálfsagt á kröfunum líka og hverju maður er vanur.
Eftir að ég keypti þessi heyrnatól þá finnst mér allt annað ómögulegt.
Líka gömlu HD 465 sem mér fannst reyndar æðisleg áður.


Var einmitt að skoða þessi líka, fáránlega djúsí heyrnatól, en okur verð. [-X


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Microlab hljómflutnings vörur?

Pósturaf GuðjónR » Lau 12. Nóv 2011 22:46

daniellos333 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta veltur sjálfsagt á kröfunum líka og hverju maður er vanur.
Eftir að ég keypti þessi heyrnatól þá finnst mér allt annað ómögulegt.
Líka gömlu HD 465 sem mér fannst reyndar æðisleg áður.


Var einmitt að skoða þessi líka, fáránlega djúsí heyrnatól, en okur verð. [-X


Já frekar dýr, ég viðurkenni það alveg. En hverrar krónu virði og í raun skrítið að þau séu ekki dýrari.
Hljómurinn í þeim alveg fáránlega góður, spöngin er leðurklædd og svo er mahongy útlit á plastinu.
Ég hefði verið tilbúinn að borga 60k fyrir þessi fáránlega góðu heyrnatól.



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Microlab hljómflutnings vörur?

Pósturaf astro » Sun 13. Nóv 2011 01:49

GuðjónR skrifaði:
daniellos333 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta veltur sjálfsagt á kröfunum líka og hverju maður er vanur.
Eftir að ég keypti þessi heyrnatól þá finnst mér allt annað ómögulegt.
Líka gömlu HD 465 sem mér fannst reyndar æðisleg áður.


Var einmitt að skoða þessi líka, fáránlega djúsí heyrnatól, en okur verð. [-X


Já frekar dýr, ég viðurkenni það alveg. En hverrar krónu virði og í raun skrítið að þau séu ekki dýrari.
Hljómurinn í þeim alveg fáránlega góður, spöngin er leðurklædd og svo er mahongy útlit á plastinu.
Ég hefði verið tilbúinn að borga 60k fyrir þessi fáránlega góðu heyrnatól.


Seeeeríuslí? Þetta eru góð heyrnartól en kanski ekki allveg uppá 60 þúsundkalla.

En annars keypti ég mín á 23.990 í ELKO fríhöfn fyrir 1 ári síðan örugglega.


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


Philosoraptor
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Microlab hljómflutnings vörur?

Pósturaf Philosoraptor » Sun 13. Nóv 2011 02:35

Hef bara góða reynslu af microlab heyrnartólum.. Átti K520 heyrnartól fyrir ekki svo löngu síðan og hljómurinn í þeim var mjög góður..


Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w