Endalaust internet vesen - plís hjálp
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Endalaust internet vesen - plís hjálp
Ég er að verða vitlaus útaf internetinu hérna. Það er algjörlgega ónothæft þannig að ég er að borga bæði til símafyrirtækisins og nova fyrir 3g internet.
Allavega þá er vandamálið þannig að netið virkar vel ÞANGAÐ TIL ég læt ps3 tölvuna frá static ip og skrifa allt þar sem þarf í router og dns og þessi númer (skv. uppl frá símafyrirtækinu og fleirum sem hafa gerst svo góðir til að hjálpa). Routerinn semsagt restartar sér reglulega eftir að það er búið að gera þetta við ps3 tölvuna þó það sé ekki einu sinni kveikt á henni. Semsagt það er kveikt á netinu í 2 mínútur, slökknar á routernum allt í einu og svo kviknar á netinu aftur eftir smástund og svo slökknar aftur á því. Ég veit ekkert hvað er að. Ég veit bara að netið fer í fokk þegar þetta er gert við tölvuna. Síðan get ég líka bara assignað 1 leik á tölvuna.
Routerinn sem ég er með er TG589vn
plís vill einhver hjálpa mér. þetta er búið að vera í margar vikur svona núna og það virðist enginn geta fundið lausn á þessu vandamáli.
Allavega þá er vandamálið þannig að netið virkar vel ÞANGAÐ TIL ég læt ps3 tölvuna frá static ip og skrifa allt þar sem þarf í router og dns og þessi númer (skv. uppl frá símafyrirtækinu og fleirum sem hafa gerst svo góðir til að hjálpa). Routerinn semsagt restartar sér reglulega eftir að það er búið að gera þetta við ps3 tölvuna þó það sé ekki einu sinni kveikt á henni. Semsagt það er kveikt á netinu í 2 mínútur, slökknar á routernum allt í einu og svo kviknar á netinu aftur eftir smástund og svo slökknar aftur á því. Ég veit ekkert hvað er að. Ég veit bara að netið fer í fokk þegar þetta er gert við tölvuna. Síðan get ég líka bara assignað 1 leik á tölvuna.
Routerinn sem ég er með er TG589vn
plís vill einhver hjálpa mér. þetta er búið að vera í margar vikur svona núna og það virðist enginn geta fundið lausn á þessu vandamáli.
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
af hverju ertu með static ip tölu á tölvunni?
Kubbur.Digital
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Hljomar eins og eitthvad overflow
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
kubbur skrifaði:af hverju ertu með static ip tölu á tölvunni?
af hverju ekki? ég vil vera nat type 1 og opna portin á tölvuna.
þeir hjá Tal þegar ég var hjá þeim gerðu þetta svona og no problem. En nú er ég flutt að heiman og komin í annað símafyrirtæki.
og worghal hvernig getur það verið?
eins og þið kannski sjáið þá kann ég ekkert á internet eða routera eða netkerfi eða eitthvað því um líkt.
Núna var ég að reyna að fara í leik í ps3 tölvunni og þá kom error communication with the servers. dns error. það var eitthvað í þessa átt sem stóð þegar ps3 tölvan datt af netinu.
Síðast breytt af Nuketown á Fös 11. Nóv 2011 19:01, breytt samtals 1 sinni.
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Nuketown skrifaði:kubbur skrifaði:af hverju ertu með static ip tölu á tölvunni?
af hverju ekki? ég vil vera nat type 1 og opna portin á tölvuna.
þeir hjá Tal þegar ég var hjá þeim gerðu þetta svona og no problem. En nú er ég flutt að heiman og komin í annað símafyrirtæki.
ertu með tölvuna inní eldhúsi ?
skál ^^
Kubbur.Digital
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
kubbur skrifaði:Nuketown skrifaði:kubbur skrifaði:af hverju ertu með static ip tölu á tölvunni?
af hverju ekki? ég vil vera nat type 1 og opna portin á tölvuna.
þeir hjá Tal þegar ég var hjá þeim gerðu þetta svona og no problem. En nú er ég flutt að heiman og komin í annað símafyrirtæki.
ertu með tölvuna inní eldhúsi ?
skál ^^
ertu fullur? og nei ég er ekki með tölvuna inn í eldhúsi. hvað ætti ég að gera með hana inn í endhúsi?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Það er augljóslega eitthvað rangt í stillingunum í routerinum hjá þér, frekar en að routerinn sjálfur sé bilaður. (Vel líklegri kostinn, þar sem þú játar að vera lítt fróð um netmál).
Spurning um að fara yfir þessar stillingar, skrá þær hérna og leyfa okkur að sjá hvort það opnast einhverjar flóðgáttir visku.
Í það minnsta er líklega rétt að taka þessar stillingar í burtu og sjá hvort netið skánar ekki, eða var það búið?
Spurning um að fara yfir þessar stillingar, skrá þær hérna og leyfa okkur að sjá hvort það opnast einhverjar flóðgáttir visku.
Í það minnsta er líklega rétt að taka þessar stillingar í burtu og sjá hvort netið skánar ekki, eða var það búið?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Daz skrifaði:Það er augljóslega eitthvað rangt í stillingunum í routerinum hjá þér, frekar en að routerinn sjálfur sé bilaður. (Vel líklegri kostinn, þar sem þú játar að vera lítt fróð um netmál).
Spurning um að fara yfir þessar stillingar, skrá þær hérna og leyfa okkur að sjá hvort það opnast einhverjar flóðgáttir visku.
Í það minnsta er líklega rétt að taka þessar stillingar í burtu og sjá hvort netið skánar ekki, eða var það búið?
já sko þetta byrjaði þannig að vinur minn setti þetta upp fyrir mig á ps3 og opnaði port og netið fór í fokk semsagt slökknaði og kveikti á sér. Síðan fór ég með routerinn og þeir hjá símafyrirtækinu settu hann upp á nýtt og ég fékk hann tilbaka og allt í fína og netið virkaði fint og svo bið ég þá hjá símafyrirtækinu að gera þetta fyrir mig og þeir settu portin upp og sögðu mér tölurnar sem átti að fara í ps3 tölvuna. eftir það er netið aftur komið í fokk. bara um leið og það gerðist.
og nú er staðan þannig að ég veit ekki hvað ég á að gera.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Prófa annan router?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
braudrist skrifaði:Prófa annan router?
já en þarf ég ekki að fá hann þá frá símafyrirtækinu? ég get varla tekið einhvern gamlan sem ég á sjálf og voila get notað netið?
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
mögulega geturðu farið með hann niður í símafyrirtækið þitt og þeir stillt hann fyrir þig, semsagt ef þú átt gamlan router, annars geta þeir örugglega skipt þessum út fyrir þig, ef þú ert með router frá símafyrirtækinu þar að segja
Kubbur.Digital
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
LOKSINS! einhver clarification!
ég var að prófa internetið í ps3 tölvunni og svo koma allar stillingarnar EN neðst kemur rúllandi yfir skjáinn þessi texti:
The router in use may not support ip fragments and the communication features of some games may be restricted.
hvað á ég að gera núna?
ég var að prófa internetið í ps3 tölvunni og svo koma allar stillingarnar EN neðst kemur rúllandi yfir skjáinn þessi texti:
The router in use may not support ip fragments and the communication features of some games may be restricted.
hvað á ég að gera núna?
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
finna lista yfir compataple routers, reikna út eyðslugetu og kaupa þér router við hæfi, eða finna símafyrirtæki með router við hæfi...
Kubbur.Digital
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
kubbur skrifaði:finna lista yfir compataple routers, reikna út eyðslugetu og kaupa þér router við hæfi, eða finna símafyrirtæki með router við hæfi...
er þessi router semsagt ekki við hæfi? síminn, hringdu og tal nota þennan router fyrir ljósnetið....
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
ég er búin að googla þetta vandamál og þá er talað um eitthvað MTU og ég lækkaði það en ekkert virkaði.
Hvað get ég gert? plís einhver sem veit?
Hvað get ég gert? plís einhver sem veit?
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Það sem er að hérna er að þú veist ekki alveg hvað þú ert að gera held ég. Hvaða föstu IP tölu léstu PS3 tölvuna fá, hvað settiru í default gateway og dns server?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
tdog skrifaði:Það sem er að hérna er að þú veist ekki alveg hvað þú ert að gera held ég. Hvaða föstu IP tölu léstu PS3 tölvuna fá, hvað settiru í default gateway og dns server?
nei nei ég veit ekkert hvað ég á að gera og þess vegna fékk ég hjálp frá "sérfræðingum" eða frá gaurum sem vinna við þetta.
en allavega þá setti ég í ip address 192.168.1.200 og í default router 192.168.1.254 og primary dns er 8.8.8.8 og secondary dns er 212.30.200.200
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Nuketown skrifaði:tdog skrifaði:Það sem er að hérna er að þú veist ekki alveg hvað þú ert að gera held ég. Hvaða föstu IP tölu léstu PS3 tölvuna fá, hvað settiru í default gateway og dns server?
nei nei ég veit ekkert hvað ég á að gera og þess vegna fékk ég hjálp frá "sérfræðingum" eða frá gaurum sem vinna við þetta.
en allavega þá setti ég í ip address 192.168.1.200 og í default router 192.168.1.254 og primary dns er 8.8.8.8 og secondary dns er 212.30.200.200
8.8.8.8 er Google DNS þjónn... hef ekki hugmynd af hverju þér var sagt að nota hann.
Breyttu primary DNS í 212.30.200.199 og secondary í 212.30.200.200 ef þú ert hjá símanum.
Passaðu að engin önnur tölva sé að keyra á sömu ip tölu, 192.168.1.200
Ferð í run og skrifar cmd ýtir á enter og gerir
Kóði: Velja allt
ping 192.168.0.200
Ef það kemur destination host unreachable á meðan er slökkt á PS3 vélinni þá er IP talan laus.
Kveiktu aftur á PS3 vélinni og keyrðu skipunina aftur og athugaðu hvort þú færð þá reply.
-
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Líka væri bara einfalt að setja hak í þar sem stendur "Always assign same IP" þegar þú sérð hvar PS3 kemur fyrir í DHCP pool inná router. Ekkert vessen að setja þetta þá inn manually á PS3.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Carc skrifaði:Líka væri bara einfalt að setja hak í þar sem stendur "Always assign same IP" þegar þú sérð hvar PS3 kemur fyrir í DHCP pool inná router. Ekkert vessen að setja þetta þá inn manually á PS3.
Ég fann ekki þetta sem þú sagðir. En ég held að netið sé orðið skárra eftir hjálp Mind það hefur allavega ekki dottið út núna í 20 mínútur eða svo sem er mjög sjaldgæft. Það datt alltaf út á 2-3 mín fresti.
Svo er annað vandamál sem ég hef og það er þegar ég assigna leikina á routerinn (btw þá opnaði ég ekki portin og leikina og það) og þá kemur upp þessi villa:
The port configuration of the game or application conflicts with an already assigned game & application. Assigning this game or application is not possible.
þannig að ég get bara assignað einn leik.
btw eins og þið sjáið þá er ég algjör newbie í þessu. Enda alltaf áður verið hjá fyrirtæki þar sem ég hringi og segi ég vil vera nat type 1 í ps3 og opna fyrir þessa leiki og þetta er gert á 2 mínútum og virkar perfectly.
@mind - ég sendi þér einkaskilaboð:)
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Ætla giska þú sért með Thomson Speedtouch, ef ekki segðu hvaða router þú ert með.
Það er of tímafrekt að vera bilanagreina nákvæmt, auðveldasta og líklegast er að:
A) Ert að reyna NAT-a porti sem er nú þegar skilgreint í annarri reglu, reyndu smíða nýja reglu með t.d. port 60001 (bara eitthvað yfir 10.000 og undir 65.000) og sjáðu hvort það gengur í gegn.
B) Hluturinn er nú þegar NAT-aður á PS3 vélina en slökkt er á UPNP eldvegginum.
Með hvoru tveggja var þetta auðveldasta flýtileiðin sem ég fann fyrir þig til að fylgja eftir og prufa, ætti að vera svipað á þínum router
http://www.youtube.com/watch?v=RXQrIBSaUX8
Ef gengur ekki þá bara sjáum við hvernig málin standa þegar þú ert búinn að prufa þetta.
Það er of tímafrekt að vera bilanagreina nákvæmt, auðveldasta og líklegast er að:
A) Ert að reyna NAT-a porti sem er nú þegar skilgreint í annarri reglu, reyndu smíða nýja reglu með t.d. port 60001 (bara eitthvað yfir 10.000 og undir 65.000) og sjáðu hvort það gengur í gegn.
B) Hluturinn er nú þegar NAT-aður á PS3 vélina en slökkt er á UPNP eldvegginum.
Með hvoru tveggja var þetta auðveldasta flýtileiðin sem ég fann fyrir þig til að fylgja eftir og prufa, ætti að vera svipað á þínum router
http://www.youtube.com/watch?v=RXQrIBSaUX8
Ef gengur ekki þá bara sjáum við hvernig málin standa þegar þú ert búinn að prufa þetta.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
mind skrifaði:Ætla giska þú sért með Thomson Speedtouch, ef ekki segðu hvaða router þú ert með.
Það er of tímafrekt að vera bilanagreina nákvæmt, auðveldasta og líklegast er að:
A) Ert að reyna NAT-a porti sem er nú þegar skilgreint í annarri reglu, reyndu smíða nýja reglu með t.d. port 60001 (bara eitthvað yfir 10.000 og undir 65.000) og sjáðu hvort það gengur í gegn.
B) Hluturinn er nú þegar NAT-aður á PS3 vélina en slökkt er á UPNP eldvegginum.
Með hvoru tveggja var þetta auðveldasta flýtileiðin sem ég fann fyrir þig til að fylgja eftir og prufa, ætti að vera svipað á þínum router
http://www.youtube.com/watch?v=RXQrIBSaUX8
Ef gengur ekki þá bara sjáum við hvernig málin standa þegar þú ert búinn að prufa þetta.
Ég er með thomson speedtouch tg589vn....
heyrðu ég náði að laga þetta með að assigna leikina. það mega ekki vera sömu port í sama leik þannig að ég þurfti að henda út fullt af portum sem þeir hafa sett upp og þá gat ég gert þetta.
vandamálið með að netið sé alltaf reglulega að detta út er enn en það dettur bara ekki eins oft út.
og vandamálið með að vera strict í leikjum er enn þó ég sé nat type 2. ég vil komast í nat type 1 svo ég geti joinað vini mína. ég get ekki spilað með þeim og þeir heyra ekki í mér í mic þegar þeir hafa náð að joina mig í miðjum leik.
Ég vil bara hafa þetta eins og þegar ég var hjá Tal:( það var awesome. þá var ég oft host líka.
Ég veit ekkert hvernig þetta tengist eða hvað en þannig var þetta
þessi setning er enn vandamálið - The router in use may not support IP fragment, and the communication features of some games may be restricted.
Get ég ekki lagað þetta í routernum sjálfum?
já og svo annað. þá er ég með ljósnet en samt er ég að fá undir 7 mbit á sek í hraða skv. speedtest.
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Það eru fínar leiðbeiningar á psx.is akkúrat fyrir þennan router. Finndu þær og málið er afgreitt og blússandi NAT1 og ekkert strict.
Ertu að gera hraðaprófið á þráðlausu eða með snúru ? Ætla að giska á að tölvan þín sé tengd þráðlaust miðað við hraðann sem þú gefur upp. Þegar þú gerir hraðapróf þarf að vera tengt með snúru úr tölvu beint í router og ekkert annað í gangi sem notar netið, hvorki á þinni tölvu né aðrar tölvur á heimilinu að nota netið. Aðeins þá færðu próf sem er eitthvað að marka og þú verður að passa að gera speedtest við stað á Íslandi, ekki útí heimi.
Ertu að gera hraðaprófið á þráðlausu eða með snúru ? Ætla að giska á að tölvan þín sé tengd þráðlaust miðað við hraðann sem þú gefur upp. Þegar þú gerir hraðapróf þarf að vera tengt með snúru úr tölvu beint í router og ekkert annað í gangi sem notar netið, hvorki á þinni tölvu né aðrar tölvur á heimilinu að nota netið. Aðeins þá færðu próf sem er eitthvað að marka og þú verður að passa að gera speedtest við stað á Íslandi, ekki útí heimi.
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
þú ert ekki að assigna „leikjum“, heldur portum. Og þú ert búinn að assigna porti sem einhver annar leikur notar, þá getur þú ekki assignað því sama porti aftur á ps3 tölvuna.
Settu 192.168.1.254 sem dns líka
Settu 192.168.1.254 sem dns líka
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
wicket skrifaði:Það eru fínar leiðbeiningar á psx.is akkúrat fyrir þennan router. Finndu þær og málið er afgreitt og blússandi NAT1 og ekkert strict.
Ertu að gera hraðaprófið á þráðlausu eða með snúru ? Ætla að giska á að tölvan þín sé tengd þráðlaust miðað við hraðann sem þú gefur upp. Þegar þú gerir hraðapróf þarf að vera tengt með snúru úr tölvu beint í router og ekkert annað í gangi sem notar netið, hvorki á þinni tölvu né aðrar tölvur á heimilinu að nota netið. Aðeins þá færðu próf sem er eitthvað að marka og þú verður að passa að gera speedtest við stað á Íslandi, ekki útí heimi.
Ég gerði hraða testið snúra í router og bara kveikt á tölvunni.
En takk fyrir þetta, ég kíki á psx;)
Og tdog takk;) ég bar búin að fatta þetta svo og laga þetta eina problemið er nuna alltaf netid að detta ut og er strict í ps3 en aetla ad kikja a psx
Edit: ég fann þráðinn á psx áður og var búin að reyna þetta en það virkaði ekki:( ég er líka með 589 router en þeir eru með 789, veit ekki hvort það skiptir máli samt :/