Að gera prentara þráðlausan

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
rkm
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 18. Des 2005 19:03
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að gera prentara þráðlausan

Pósturaf rkm » Fös 11. Nóv 2011 15:44

Mér vantar router eða eitthvað slíkt til að gera prentaran minn þráðlausan þið sérfræðíngarnir ættuð að vita hvað er hægt að nota :megasmile hann er usb tengdur



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Að gera prentara þráðlausan

Pósturaf mercury » Fös 11. Nóv 2011 19:06

Það sem ég myndi nota væri 56 k modem sem væri tengt með AUX í routher.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að gera prentara þráðlausan

Pósturaf methylman » Fös 11. Nóv 2011 19:58

rkm skrifaði:Mér vantar router eða eitthvað slíkt til að gera prentaran minn þráðlausan þið sérfræðíngarnir ættuð að vita hvað er hægt að nota :megasmile hann er usb tengdur


Þá færðu þér router sem er með svokallaðan prentþjón innbyggðan eins og þessi t.d. http://www.dlink.com/DIR-655
en þá þarf prentarinn að vera í nágrenni við rouerinn. Þráð lausir prentþjónar eru líka til. þá geturðu bara haft prentarann í einhverju rými og allir notendur á netkerfinu hjá þér geta prentað út í honum


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Að gera prentara þráðlausan

Pósturaf DabbiGj » Fös 11. Nóv 2011 20:19





DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Að gera prentara þráðlausan

Pósturaf DabbiGj » Fös 11. Nóv 2011 20:20

annars virkar vel líka ða klippa bara á allar snúrurnar ;)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7593
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Að gera prentara þráðlausan

Pósturaf rapport » Fös 11. Nóv 2011 21:28

http://www.encore-usa.com/us/product/ENPSWI-G

Á einn svona í kassanum, ónotaður... fæst á 7þ.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að gera prentara þráðlausan

Pósturaf methylman » Fös 11. Nóv 2011 21:41

Það er mín skoðun á svona breytingum á netkerfi, þá á notandinn að nota tækifærið og skifta út leigðum router frá ISP og kaupa almennilegan router sem vinnur vel. Verðið á printservernum er í öllum tilfellum 80-90 % af verði allra sæmilegra routera á markaði hérna og þá er bara að láta vaða í geimið


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
rkm
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 18. Des 2005 19:03
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að gera prentara þráðlausan

Pósturaf rkm » Fös 11. Nóv 2011 22:22

Já sæll djöful er þetta dýrt þetta dótarí