Glæsilegar fréttir.
Ég fékk leikinn til að virka, henti út ati driverum og fresh install kom leiknum af stað. Það tengist þá hljóðinu, því ég fékk bf3 einnig til að virka.
Setup er þannig hjá mér að ég nota ati hd5870 sem hljóðgjafa, hdmi frá korti í magnara og fæ þannig dts-hd og dolby true hd
Gallinn núna er hinsvegar að ég verð að nota sp/dif frá móðurborði fyrir hljóð og hljómar það mjög ílla miðað við hdmi.
Tölvan segir að amd device not plugged in. Þetta er algengt vandamál. Áður en ég fresh installaði driverum þá fékk ég hljóð með hdmi, þannig að tölvan las magnarann minn sem skjá. Þurfti reyndar að nota drivera frá realtek til að fá hljóð. Þetta er kannski það sem hefur verið að (fokka) í kerfinu hjá mér.
En já ég fékk Skyrim og BF3 til að virka, en þarf að notast við hljóð frá móðurborði.
Ætla núna að fara að leita að lausnum til að fá hljóð gegnum hdmi öðruvísi en að tölvan lesi magnarann sem skjá.
Ég fyrirgef offtopic, en er mjög glaður að þessir tveir leikir virki. Ég sé til hvort ég leiti frekari hjálpar með hljóð, ef ég fæ það ekki til að virka.
Þakka alla hjálp og ráðleggingar
Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3