Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 01. Nóv 2011 22:41

Frábær server ... en Caspian Border er full stórt 64 pl map þegar það eru bara 18-24 að spila ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Steini B » Þri 01. Nóv 2011 23:52

Veiiii, loksins næ ég að spila þennann leik, var fastur í activation bullshitti...

Steini B / Steini_Rambo




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 02. Nóv 2011 11:49

Er ekki málið að búa til Facebook grúppu ( lokaða ) fyrir okkur íslendingana sem erum að spila BF3 reglulega ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf mercury » Mið 02. Nóv 2011 12:11

það er nú þegar til grúbba.
https://www.facebook.com/groups/152261461503364/




Nozzgrebroth
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 09. Sep 2010 22:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Nozzgrebroth » Fim 03. Nóv 2011 19:52

Origin nick er Nozzgrebroth42



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf GullMoli » Fim 03. Nóv 2011 23:18

Mig langar að benda á BF3 server Tölvutek.

Eru með 32 manna server hýstan í Bretlandi, meira info má finna hér.

Endilega kíkið á mumble líka :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf blitz » Fös 04. Nóv 2011 08:40

Þeim sem finnst BF ekki vera nógu fast paced (Conquest etc) geta skellt sér í HC TDM. Líka lang auðveldasta leiðin til að levela upp byssur, í 5-10min matchi ertu að ná auðveldlega 20kills


PS4


link
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 02. Okt 2004 00:23
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf link » Fös 04. Nóv 2011 14:03

](*,)


CoolerMaster Elite - Core Duo E6420 -
BFG NVIDIA GeForce 8800GTS 320MB OC2 GDDR3 OverClocked - Gigabyte 965P-S3 - SuperTalent 2GB kit(2x1GB) DDR2 800MHz - 500GB 7200rpm 16mb buffer -

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf KrissiP » Fös 04. Nóv 2011 15:38

Er ég sá eini sem lendir í því að þegar að ég starta origin þá slöknar á því strax aftur?? :thumbsd


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Magneto » Lau 05. Nóv 2011 21:21

hvar er hægt að fá BF3 lánaðan? er alltaf að sjá ehv. gaura tala um það hérna á vaktinni :o



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf rapport » Sun 06. Nóv 2011 18:12

Lenti í því að DVD drifið mitt las ekki disk 2...

Til að þurfa ekki að byrja allt installferlið upp á nýtt, þá þurfti égað breyta drive letter á utanáliggjandi drifi sem ég notaði í það sem hitt DVD drifið var og þá datt þetta af stað aftur.

Er að installa þessu núna, bíð og vona að tölvan muni svo ráða við leikinn skikkanlega...



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf ZoRzEr » Sun 06. Nóv 2011 18:23

Ég lenti í því að leikurinn vildi ekki launcha því að það var tm (trademark) merki i nafninu á möppunni. Lagaði það með því að breyta regedit á BF3 og taka út merkið. Þetta er algengt og margir aðrir lent í þessu.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf worghal » Sun 06. Nóv 2011 18:45

ZoRzEr skrifaði:Ég lenti í því að leikurinn vildi ekki launcha því að það var tm (trademark) merki i nafninu á möppunni. Lagaði það með því að breyta regedit á BF3 og taka út merkið. Þetta er algengt og margir aðrir lent í þessu.

EA að vera aular, eins og venjulega ](*,)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf 69snaer » Mán 07. Nóv 2011 12:32

Er einhver íslenskur Battlefield 3 server??



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf chaplin » Mán 07. Nóv 2011 12:36

69snaer skrifaði:Er einhver íslenskur Battlefield 3 server??

Nokkuð viss um að Tölvutek crewið hafi dúndrað upp server.

http://tek.is/


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf 69snaer » Mán 07. Nóv 2011 12:38

glæsilegt þá kíki ég á það á eftir

og já origin id: Seljan730



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf einarhr » Fös 11. Nóv 2011 19:07

Cujo76 (orgin id)

Erum nokkrir úr Cobalt^ CSS claninu sem erum að spila saman og erum við með Platoon undir sama nafni.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf darkppl » Fös 11. Nóv 2011 19:39

battlelog id ... Coolboy135


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


egill98
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 06. Nóv 2011 14:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf egill98 » Sun 13. Nóv 2011 18:43

bara að seigja battlefield 3 er ódýrastur í tölvulistonum á PC kostar bara 6.990 mér finnst soldið skrítið hvað þessi leikur kostar lítið meðan við að hann er gerður af
frostbite 3.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf SolidFeather » Sun 13. Nóv 2011 18:45

egill98 skrifaði:bara að seigja battlefield 3 er ódýrastur í tölvulistonum á PC kostar bara 6.990 mér finnst soldið skrítið hvað þessi leikur kostar lítið meðan við að hann er gerður af
frostbite 3.


wat



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf rapport » Sun 13. Nóv 2011 19:29

SolidFeather skrifaði:
egill98 skrifaði:bara að seigja battlefield 3 er ódýrastur í tölvulistonum á PC kostar bara 6.990 mér finnst soldið skrítið hvað þessi leikur kostar lítið meðan við að hann er gerður af
frostbite 3.


wat


Já, vissir þú það ekki ? :roll:



Skjámynd

krukkur_dog
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf krukkur_dog » Sun 13. Nóv 2011 20:24

Þoli ekki að geta ekki key bindað mouse weel, það virðist sem leikurinn loki á það.
Það er deadly að hafa primay weapon upp á hjólinu og scrolla svo niður til að taka upp 2nd. weapon
Ef einhver fynnur lausn á því má það post það hingað.


AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 4x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - XFX RX Radion 7900 XT 20GB - Fractal Meshify 2 - Corsair RM850x 850W modular - HP 27xq 144Hz

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf rapport » Sun 13. Nóv 2011 21:29

Verð að játa að ég las ekki allan þráðinn...

En hefur einhver verið að lenda í vandræðum með Speedtouch 585 routerinn og þurft að opna þessi port?

http://help.ea.com/article/online-ports ... tlefield-3

Breytti miklu fyrir mig, virðist vera...




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf corflame » Fös 25. Nóv 2011 23:33

Klaufi skrifaði:Sælir,

Komið alveg nóg af BF3 þráðum, er ekki fínt að hafa bara einn til að halda utan um þetta allt saman, þó það sé kannski full seint?

Hverjir ætla að rúlla í gegnum Single Player í dag?

Þeir sem vilja henda Origin ID á vaktina, póstið þeim og ég skal halda utan um þau hérna í fyrsta pósti.



corflame/fleimur



Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Klaufi » Fös 25. Nóv 2011 23:57

corflame skrifaði:
corflame/fleimur


Komið ;)


Mynd