MEDAL OF HONOR


Höfundur
Krummi
Staða: Ótengdur

MEDAL OF HONOR

Pósturaf Krummi » Sun 13. Apr 2003 22:18

Medal of honor er LANG BESTI LEIKUR (ásamt CM4) í heimi..

http://www.currahee.is ..tjekk it át, værum til í að fá fleiri í Medal Of Honor samfélagið okkar sem er nú orðið þó nokkuð stórt hér á íslandi..



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 13. Apr 2003 22:22

ég væri að spila mohaa núna ef ég hefði ekki óvart misst disk nr. 2 niður tröppurnar heima og hann farið í 10 búta :? ef ég gæti reddað mér disk 2 þá myndi ég koma að spila :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 13. Apr 2003 23:24

Límann bara :)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 14. Apr 2003 10:30

já gummi, fæ kannski að prufa annn í þinni tölvu fyrst :twisted:

Ég fæ hann á eftir, hvaða patch/mappacks o.sv.f. þarf ég fyrir hann ?




DippeR
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 07. Okt 2002 20:00
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DippeR » Mán 14. Apr 2003 23:09

persónulega fíla ég BF miklu betur en MOH:AA .. :)


kv,
DippeR

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 15. Apr 2003 21:48

bölvaður dólgurinn, kemur hingað einu sinni og auglýsir og segir manni ekki einu sinni hvaða pötch mar þarf ?!?!!? ekki veit eitthvað af ykkur þetta ? :8)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 15. Apr 2003 22:19

Vofinn:LOL



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 15. Apr 2003 22:24

2 f í voffinn. :)



Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lakio » Fös 29. Ágú 2003 11:38

:8)


Kveðja,
:twisted: Lakio

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 29. Ágú 2003 19:34

Einu pötchin sem maður þarf eru official update pötchin....


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


Danielto
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 04. Sep 2003 12:25
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Danielto » Fim 04. Sep 2003 14:18

Farðu inná http://www.currahee.is/Links.htm og dl þar MOH:AA patch 1.11

Þetta er innanlands dl.

IP talan á CurraHee serverinn er 62.145.145.167


Tölvuviðgerðir
S: 659-2266
danieltosti@hotmail.com

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 04. Sep 2003 16:04

reddiði mér medal of honour og ég kem að spila


kv,
Castrate

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 04. Sep 2003 16:05

Þú þarft cdkey, þannig að þú verður bara að versla þér hann :?


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


Danielto
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 04. Sep 2003 12:25
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Danielto » Sun 14. Sep 2003 21:29

halanegri skrifaði:Þú þarft cdkey, þannig að þú verður bara að versla þér hann :?

Það geta merfir notað sama cd-keyið á netinu í einu þannig að þú getur bara fundið þér einhvern cd-key á netinu :)


Tölvuviðgerðir

S: 659-2266

danieltosti@hotmail.com