52" LED sjónvarp
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
52" LED sjónvarp
Ég var að kaupa mér svona sjónvarp frá Sjónvarpsmiðstöðinni á tilboði 330.000 kr. Er þetta ekki bara fínt tækI ?
Philips - 52PFL8605H
52" FHD 3D LED LCD Perfect Pixel HD sjónvarp
52" FHD 3D LED 16:9 LCD Sjónvarp
Upplausn: 1920x1080 punktar
200Hz Clear LCD og 1ms í svartíma
Perfect Pixel HD Engine Myndtækni
Ambilight Spectra 2 - Bakljós
Perfect Natural Motion og Progressive Scan
Skerpa: 500.000:1
Sjónsvið (H/V): 176/176° og birtustig: 450 cd/m2
17 Bita RGB litaupplausn sem skilar 2.250 Trillion litum
Net TV til að vafra á internetinu
Stafrænn háskerpu HD DVB-T/C móttakari (MPEG4)
40w Nicam Stereó Hljóðkerfi með Virtual Dolby Digital
Wi-Fi Ready
SD minniskorta og USB Stuðningur: AVI, MKV, JPEG, MP3, WMA (til v9.2), AAC, H264/MPEG-4 AVC, MPEG-1/2/4 og WMV9/VC1
2x Scart, 4 HDMI (1x 1.4), DLNA 1.5, CI/CI+, Component, CVBS, VGA, S/PDIF (coaxial) og heyrnartólstengi
Textavarp með 1.200 síðna minni
Fjarstýring
Borðstandur með veggfestingu fylgir (VESA 400x400)
Mál í cm (bxhxd): 124,5x 67,5(með standi 71,1) x 5,1 og þyngd: 33/36kg
Aukahlutur 3D Gleraugu (fylgir ekki)
Philips - 52PFL8605H
52" FHD 3D LED LCD Perfect Pixel HD sjónvarp
52" FHD 3D LED 16:9 LCD Sjónvarp
Upplausn: 1920x1080 punktar
200Hz Clear LCD og 1ms í svartíma
Perfect Pixel HD Engine Myndtækni
Ambilight Spectra 2 - Bakljós
Perfect Natural Motion og Progressive Scan
Skerpa: 500.000:1
Sjónsvið (H/V): 176/176° og birtustig: 450 cd/m2
17 Bita RGB litaupplausn sem skilar 2.250 Trillion litum
Net TV til að vafra á internetinu
Stafrænn háskerpu HD DVB-T/C móttakari (MPEG4)
40w Nicam Stereó Hljóðkerfi með Virtual Dolby Digital
Wi-Fi Ready
SD minniskorta og USB Stuðningur: AVI, MKV, JPEG, MP3, WMA (til v9.2), AAC, H264/MPEG-4 AVC, MPEG-1/2/4 og WMV9/VC1
2x Scart, 4 HDMI (1x 1.4), DLNA 1.5, CI/CI+, Component, CVBS, VGA, S/PDIF (coaxial) og heyrnartólstengi
Textavarp með 1.200 síðna minni
Fjarstýring
Borðstandur með veggfestingu fylgir (VESA 400x400)
Mál í cm (bxhxd): 124,5x 67,5(með standi 71,1) x 5,1 og þyngd: 33/36kg
Aukahlutur 3D Gleraugu (fylgir ekki)
-
- spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 52" LED sjónvarp
Við hvað vinnur þú?
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
-
- Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Mið 19. Okt 2011 23:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 52" LED sjónvarp
á svona tæki geggjað tæki bara leiðindi þetta 3d dæmi að rukka mann 20þ kall fyrir stykkið af geðveikt óþægilegum gleraugum svo notar maður það ekki neitt , en til hamingju flott tæki
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 52" LED sjónvarp
daniellos333 skrifaði:Við hvað vinnur þú?
Seinast þegar ég vissi þá var hann á Atvinnuleysisbótum/eða öryrki?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 52" LED sjónvarp
Rosalega hljóta örorkubæturnar að vera háar. Þú ert alltaf að kaupa þér eitthvað nýtt , en annars til hamingju með sjónvarpið, það lítur rosalega vel út .
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 52" LED sjónvarp
Ég er örorku en er græjufíkill sker niður annarsstaðar til þess að geta leyft mér sjónvarpið og tölvunar mínar Er ekki með fjölskyldu og bý við hagstæðar aðstæður
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 52" LED sjónvarp
Mjög flott tæki! Innilega til hamingju
Strákar hættiði að vera svona rasshausar...330k er ekki eins og 33 milljónir.
Jafngildir 1 pakka af ógeðis sígarettum á dag í eitt ár.
Þeir sem reykja gætu keypt sér svona tæki á hverju ári og hent því síðan í stað þess að reykja.
Strákar hættiði að vera svona rasshausar...330k er ekki eins og 33 milljónir.
Jafngildir 1 pakka af ógeðis sígarettum á dag í eitt ár.
Þeir sem reykja gætu keypt sér svona tæki á hverju ári og hent því síðan í stað þess að reykja.
Re: 52" LED sjónvarp
daniellos333 skrifaði:Við hvað vinnur þú?
Hvað í *píp* kemur það málinu við???
En massa tæki, ég á sjálfur 52" Full HD Philips sjónvarp og elska það. En að horfa á íslenskt sjónvarp í því er ömurlegt samt, ég gafst upp og endaði á að fá mér SKY HD og loksins hægt að horfa á sjónvarp aftur. Því miður örugglega nokkur ár eða áratugu í að íslenskar sjónvarpsstöðvar fara að sýna allt sitt í almennilegum HD gæðum.
Til Hamingju með tækið.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 52" LED sjónvarp
GuðjónR skrifaði:Mjög flott tæki! Innilega til hamingju
Strákar hættiði að vera svona rasshausar...330k er ekki eins og 33 milljónir.
Jafngildir 1 pakka af ógeðis sígarettum á dag í eitt ár.
Þeir sem reykja gætu keypt sér svona tæki á hverju ári og hent því síðan ef þeir hætta.
Fyrst að GuðjónR kemur með svona góðann punkt og þið viljið eflaust vita þá hvorki reyki ég, né drekk áfengi né rek bíl. Það sparast massa háar upphæðir þar.
1 Sigarettupakki á dag er c.a. 30 þús á mánuði x 12 mánuðir = 360 þús á ári.
Örorkubæturnar eru ekkert rosalega háar ég er með c.a. 160 þús á mánuði eftir skatt fyrir ykkur forvitnu menn Maður velur bara og hafnar hvað maður gerir og ég er svo heppinn að eiga góða að.
Hvet ykkur eindregið til þess að hætta að reykja ef þið reykið í staðinn fyrir að vera hissa yfir því að þeir sem velja annað geti gert eitthvað skemmtilegra í staðinn fyrir að brenna peningunum.
Takk fyrir allar hamingjuóskirnar strákar þið eruð bestir
-
- Kóngur
- Póstar: 6400
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 466
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: 52" LED sjónvarp
bulldog skrifaði:GuðjónR skrifaði:Mjög flott tæki! Innilega til hamingju
Strákar hættiði að vera svona rasshausar...330k er ekki eins og 33 milljónir.
Jafngildir 1 pakka af ógeðis sígarettum á dag í eitt ár.
Þeir sem reykja gætu keypt sér svona tæki á hverju ári og hent því síðan ef þeir hætta.
Fyrst að GuðjónR kemur með svona góðann punkt og þið viljið eflaust vita þá hvorki reyki ég, né drekk áfengi né rek bíl. Það sparast massa háar upphæðir þar.
1 Sigarettupakki á dag er c.a. 30 þús á mánuði x 12 mánuðir = 360 þús á ári.
Örorkubæturnar eru ekkert rosalega háar ég er með c.a. 160 þús á mánuði eftir skatt fyrir ykkur forvitnu menn Maður velur bara og hafnar hvað maður gerir og ég er svo heppinn að eiga góða að.
Hvet ykkur eindregið til þess að hætta að reykja ef þið reykið í staðinn fyrir að vera hissa yfir því að þeir sem velja annað geti gert eitthvað skemmtilegra í staðinn fyrir að brenna peningunum.
Takk fyrir allar hamingjuóskirnar strákar þið eruð bestir
vel sagt og til hamingju með tækið
lætur mig langa í nýtt sjónvarp samt
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Mið 19. Okt 2011 23:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 52" LED sjónvarp
Verð samt að segja að það er betra að reykja en horfa á sjónvarp hverrar krónu virði ,en ef maður reykir ekki á maður að sjálfsögðu að splæsa í svona geggjað tæki
Re: 52" LED sjónvarp
fuuuuuuu
grats með tækið.... andskoti er það flott!
con-friggin-grats ^^
grats með tækið.... andskoti er það flott!
con-friggin-grats ^^
-Need more computer stuff-
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: 52" LED sjónvarp
olikobbi83 skrifaði:Verð samt að segja að það er betra að reykja en horfa á sjónvarp hverrar krónu virði
Uhhhh, say what?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 52" LED sjónvarp
olikobbi83 skrifaði:Verð samt að segja að það er betra að reykja en horfa á sjónvarp hverrar krónu virði ,en ef maður reykir ekki á maður að sjálfsögðu að splæsa í svona geggjað tæki
Það verður ekki betra þegar hjarta og æða sjúkdómarnir fara að segja til sín
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 52" LED sjónvarp
olikobbi83 skrifaði:Verð samt að segja að það er betra að reykja en horfa á sjónvarp
-
- Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Mið 19. Okt 2011 23:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 52" LED sjónvarp
já það er nefnilega svo heilsusamlegt að horfa á sjónvarp góð leið til að fá ekki sjúdóma
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: 52" LED sjónvarp
olikobbi83 skrifaði:já það er nefnilega svo heilsusamlegt að horfa á sjónvarp góð leið til að fá ekki sjúdóma
Hehe, plís ekki reyna að bera saman sjónvarpsgláp og reykingar.
-
- spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 52" LED sjónvarp
olikobbi83 skrifaði:já það er nefnilega svo heilsusamlegt að horfa á sjónvarp góð leið til að fá ekki sjúdóma
Eina hættan sem felst í því að horfa á sjónvarp, er að sitja í þannig sæti að það skaði á þér bakið, og það er ekki sjónvarpinu að kenna.
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: 52" LED sjónvarp
daniellos333 skrifaði:olikobbi83 skrifaði:já það er nefnilega svo heilsusamlegt að horfa á sjónvarp góð leið til að fá ekki sjúdóma
Eina hættan sem felst í því að horfa á sjónvarp, er að sitja í þannig sæti að það skaði á þér bakið, og það er ekki sjónvarpinu að kenna.
Líka ekki það heilbrigðasta fyrir augun. En ef það er rétt fjarlægð og birta þá er það í lagi.
Annars til hamingju með sjónvarpið Þú ert flott dæmi um það að sparnaður lætur mann fá það sem manni langar í
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 52" LED sjónvarp
Virkilega flott tæki og flottir spekkar. 330k er líklega bara skrambi gott verð fyrir þetta líka.