Blesaðir er með smá spurningu


Höfundur
snibbsio
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 24. Mar 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: 110 reykjavík Brekkubær 11 Árbæ
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Blesaðir er með smá spurningu

Pósturaf snibbsio » Sun 13. Apr 2003 14:10

Ég var að kaupa Kt4v móðurborð og það er eins og usb stykki sem tengist beint í móðurborðið en svo er einhver miði sem stendur á ofan á bláu einhverju sérstöku " Do not remove when using bluetooth "

Spurningin er hvað er bluetooth og er það þá innbygt í móbóinu eða ???

TAkK


Snibbsi
Rules the world ;)

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 13. Apr 2003 16:06

sko bluetooth er staðall fyrir þráðlausar tengingar (gsm->tölva | handfrjálsbúnaður->gsm)

Hérna eru upplýsingar um bluetooth



Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Sun 13. Apr 2003 19:29

Bluetooth er radio tækni gerð fyrir PAN tæki, eða Personal Area Network, td. lyklaborð, mýs, síma, myndavélar, pda's, prentara ofl. ofl.
Bluetooth tengir öll þessi tæki saman.

Hérna er flott Bluetooth lyklaborð .. ég er einmitt að nota eitt svona
núna :-)
http://www.microsoft.com/hardware/keybo ... t_info.asp



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 13. Apr 2003 19:53

ojojojoj *öfund*
:)

Hvað þurfturðu að láta fyrir eitt svona ? Og er þessi mús jafngóð og Intellimouse frá ms ?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 13. Apr 2003 23:18

Ég var að spá í að fá mér svona lyklaborð...tímdi því bara ekki, svo var ég hræddur um að lenda í einhverju veseni í tollinum.
Ég fékk mér svona:

http://www.microsoft.com/hardware/keyboard/wod_info.asp

það er fínt, drífur að rúminu, en lætur einstaka sinnum illa í CS(ekkert alvalegt)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 14. Apr 2003 10:28

og veldur einnig slæmum innsláttarvillum (hef orðið vitni að því)



Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Mán 14. Apr 2003 15:53

Voffinn skrifaði:Og er þessi mús jafngóð og Intellimouse frá ms


Nei, þessi mús sýgur í tölvuleikjum... Fín fyrir venjulega desktop notkun.
Borgaði um 16-17 þús. kall fyrir pakkann: mús, lyklaborð og móttakara.

Mesta snilldin er þessi Bluetooth transciever sem fylgir með... Hann virkar fyrir öll Bluetooth tæki, ekki bara lyklaborðið og músina, sniðugt sem eru td. með bluetooth gemmsa!



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 14. Apr 2003 22:49

hefuru prufað að tengja síman þinn við þetta ? það er til svona sími með bluetooth á heimilinu, hvað geturu gert með þessu ?