Dark Theme fyrir vaktina

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf Black » Mán 31. Okt 2011 03:13

er nokkuð mál að græja einhverja dökka þemu fyrir vaktina, sem hægt væri þá að velja um í "stjórnborð notanda" þá einfaldlega skipta út hvítu litunum fyrir dökk gráan, :)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf zedro » Mán 31. Okt 2011 08:47

Mynd
Létt djók hjá mér, GuðjónR hlítur að geta svarað því


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf Klaufi » Mán 31. Okt 2011 08:52

Alt-Shift-Prnt Scrn.

Nýgræðingur.. :snobbylaugh


Mynd

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf bulldog » Mán 31. Okt 2011 09:21

Takk fyrir þetta Klaufi =D>



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf Klaufi » Mán 31. Okt 2011 09:22

Bara þægilegt á "svona-veðruðum" mánudagsmorgnum..


Mynd

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf bulldog » Mán 31. Okt 2011 09:30

en hvernig breytir maður þessu svo til baka ?




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf hsm » Mán 31. Okt 2011 09:40

bulldog skrifaði:en hvernig breytir maður þessu svo til baka ?

Með sömu aðferð


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf ManiO » Mán 31. Okt 2011 12:01

Hvernig er þetta?
Viðhengi
vaktinDokktThema.png
vaktinDokktThema.png (2.15 KiB) Skoðað 2261 sinnum


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf Frost » Mán 31. Okt 2011 14:16



Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf Black » Mán 31. Okt 2011 14:40

Hmm ég skil ekki afhverju þið eruð svona á móti þessari hugmynd, sker í augun þessi hvíti litur :uhh1


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Tengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf kizi86 » Mán 31. Okt 2011 15:30

Black skrifaði:Hmm ég skil ekki afhverju þið eruð svona á móti þessari hugmynd, sker í augun þessi hvíti litur :uhh1

svo sammála þér.. get bara verið á vaktinni í takmarkaðan tíma í einu útaf fæ annars bara mígreni...


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16572
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf GuðjónR » Mán 31. Okt 2011 15:35

kizi86 skrifaði:
Black skrifaði:Hmm ég skil ekki afhverju þið eruð svona á móti þessari hugmynd, sker í augun þessi hvíti litur :uhh1

svo sammála þér.. get bara verið á vaktinni í takmarkaðan tíma í einu útaf fæ annars bara mígreni...


:wtf

Hvernig væri að lækka birtuna í skjánum?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf Gúrú » Mán 31. Okt 2011 15:39

Klaufi skrifaði:Alt-Shift-Prnt Scrn.


Þetta overwritaði custom þemað mitt og breytist ekki aftur við það að nota það aftur, takk fyrir aðvörunina. :evil:


Modus ponens

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf zedro » Þri 01. Nóv 2011 00:34

GuðjónR skrifaði: :wtf

Hvernig væri að lækka birtuna í skjánum?

F.lux life saver!


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf Black » Þri 01. Nóv 2011 00:36

Zedro skrifaði:
GuðjónR skrifaði: :wtf

Hvernig væri að lækka birtuna í skjánum?

F.lux life saver!


ég er með flux..


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf Sphinx » Þri 01. Nóv 2011 00:46

en að geta valið eins og á torrent síðum theme-a ? :8)


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf Black » Þri 01. Nóv 2011 00:50

Black skrifaði:er nokkuð mál að græja einhverja dökka þemu fyrir vaktina, sem hægt væri þá að velja um í "stjórnborð notanda" þá einfaldlega skipta út hvítu litunum fyrir dökk gráan, :)



Sphinx skrifaði:en að geta valið eins og á torrent síðum theme-a ? :8)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf Sphinx » Þri 01. Nóv 2011 01:05

Black skrifaði:
Black skrifaði:er nokkuð mál að græja einhverja dökka þemu fyrir vaktina, sem hægt væri þá að velja um í "stjórnborð notanda" þá einfaldlega skipta út hvítu litunum fyrir dökk gráan, :)



Sphinx skrifaði:en að geta valið eins og á torrent síðum theme-a ? :8)


þú breyttir þræðinum 8-[


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Tengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf kizi86 » Þri 01. Nóv 2011 01:35

Black skrifaði:
Zedro skrifaði:
GuðjónR skrifaði: :wtf

Hvernig væri að lækka birtuna í skjánum?

F.lux life saver!


ég er með flux..

búinn að prufa, aðeins skárra með flux, en samt fæ ég virkilega í augun ef les mikið af texta sem er svartir stafir á hvítum grunni...
ætti ekki að skapa of mikla keyrslu á servernum við að útbúa einfalda litla css skrá sem breytir þessu....


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf worghal » Þri 01. Nóv 2011 02:22

þetta er nú bara phpbb borð, eru ekki til hellingur af dökkum þemum sem er hægt að downloada, svo bara gera útboð á þýðingar á tökkum :D ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dark Theme fyrir vaktina

Pósturaf Viktor » Þri 01. Nóv 2011 03:02

Klaufi skrifaði:Alt-Shift-Prnt Scrn.

Nýgræðingur.. :snobbylaugh

Vissi ekki af þessu... frekar kúl, hefði samt viljað hafa þetta dekkra


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB