Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf Hargo » Sun 30. Okt 2011 21:41

Jæja drengir, nú er komið að því að maður þarf að punga út fyrir nagladekkjum fyrir veturinn. Ég er nú bara á hefðbundnum fjölskyldubíl á 15" tommu dekkjum. Er að leita mér að nagladekkjum þar sem ég keyri yfir Hellisheiðina að minnsta kosti 1x í viku.

Þið megið endilega benda mér á góða díla ef þið vitið um þá.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf MatroX » Sun 30. Okt 2011 21:45

N1 eru með ódýrasta verðið í dag á 4dekkjum + vinnu

Mynd
ofan á þessi verð bætast svo við 7800kr minnir mig fyrir naglana
Dekkinn sem eru í boði í þessu tilboði eru Fortuna winter-challenger eða Sailun Ice Blazer fer bara eftir því hvað er til á þeim tíma sem þú kemur.

Þetta eru fínustu dekk og fyrir þennan pening er þetta alveg þess virði

en ef þú vilt vera grand á þessu þá fengi ég mér Michelin X-Ice North. ef þér vantar svör við fleirri spurningum endilega hentu þeim á mig


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


olikobbi83
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 19. Okt 2011 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf olikobbi83 » Sun 30. Okt 2011 21:53

Dekkverk í garðabæ ódýrastir http://www.dekkverk.is/



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf lukkuláki » Sun 30. Okt 2011 22:14

MatroX skrifaði:N1 eru með ódýrasta verðið í dag á 4dekkjum + vinnu

Mynd
ofan á þessi verð bætast svo við 7800kr minnir mig fyrir naglana
Dekkinn sem eru í boði í þessu tilboði eru Fortuna winter-challenger eða Sailun Ice Blazer fer bara eftir því hvað er til á þeim tíma sem þú kemur.

Þetta eru fínustu dekk og fyrir þennan pening er þetta alveg þess virði

en ef þú vilt vera grand á þessu þá fengi ég mér Michelin X-Ice North. ef þér vantar svör við fleirri spurningum endilega hentu þeim á mig



MatroX Er þetta samkvæmt einhverri könnun eða bara það sem þú veist ?
Hvað kosta Michelin X-Ice North ? 205/55 16


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf MatroX » Sun 30. Okt 2011 22:22

lukkuláki skrifaði:
MatroX skrifaði:N1 eru með ódýrasta verðið í dag á 4dekkjum + vinnu

Mynd
ofan á þessi verð bætast svo við 7800kr minnir mig fyrir naglana
Dekkinn sem eru í boði í þessu tilboði eru Fortuna winter-challenger eða Sailun Ice Blazer fer bara eftir því hvað er til á þeim tíma sem þú kemur.

Þetta eru fínustu dekk og fyrir þennan pening er þetta alveg þess virði

en ef þú vilt vera grand á þessu þá fengi ég mér Michelin X-Ice North. ef þér vantar svör við fleirri spurningum endilega hentu þeim á mig



MatroX Er þetta samkvæmt einhverri könnun eða bara það sem þú veist ?
Hvað kosta Michelin X-Ice North ? 205/55 16

Stykkið af 205/55 16 af Michelin XIN 2 er á 34.900.- en versta að eini gangurinn af þessu er til á akranesi en örruglega lítið mál fyrir þig að renna á næsta N1 og fá þá til að panta hann fyrir þig
undir hvernig bíl er þetta? ef þetta er undir nýlegan subaru eða eitthvern nýlegann fjölskyldi bíl tæki ég Michelin X-Ice2 sem eru óneglanleg heilsárs dekk og kosta 33.900.-kr listaverð stykkið

þessi dekk eru það góð að það er óþarfi að hafa þau nelgd


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf fallen » Sun 30. Okt 2011 22:33

Tek undir með Michelin X-Ice North, gripið á þessum kvikindum er alveg fáránlega gott. Þau eru aðeins dýrari en klárlega þess virði, skiptir öllu máli að vera með góð dekk.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf hsm » Sun 30. Okt 2011 22:35

@ MatroX

Mig vantar 4stk af 265/75/16 heilsársdekkjum. Er ekki endilega að leita að ódýrasta pakkanum, en bara svona almenn skynsemi, bestu dekkin fyrir minnsta peninginn :happy
Er að leita að dekkjum með gott grið í snjó og utanvegar akstri en samt með sem minnstu veghljóði.
Er með Land Rover Discovery 2

Með hverju mælir þú og það væri líka gott að fá verðið á þeim.

Kv Hlynur


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf MatroX » Sun 30. Okt 2011 22:52

hsm skrifaði:@ MatroX

Mig vantar 4stk af 265/75/16 heilsársdekkjum. Er ekki endilega að leita að ódýrasta pakkanum, en bara svona almenn skynsemi, bestu dekkin fyrir minnsta peninginn :happy
Er að leita að dekkjum með gott grið í snjó og utanvegar akstri en samt með sem minnstu veghljóði.
Er með Land Rover Discovery 2

Með hverju mælir þú og það væri líka gott að fá verðið á þeim.

Kv Hlynur


skrítin stærð undir þetta. ég fæ 255/65/16 í öllum gögnum hjá mér enda mun ódýrari dekk. n1 á ekkert almennilegt í 265/75/16 það er tommu munur á þessum stærðum sem þýðir bara minni bensín eyðsla fyrir þig ef eitthvað er

í þeirri stærð myndi ég taka Cooper M+S
Mynd
Lista verð er 31.900.- og þetta er til hjá N1 Réttarhálsi, Reykjavíkurvegi og Langatanga


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf lukkuláki » Sun 30. Okt 2011 22:56

MatroX skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
MatroX skrifaði:N1 eru með ódýrasta verðið í dag á 4dekkjum + vinnu

Mynd
ofan á þessi verð bætast svo við 7800kr minnir mig fyrir naglana
Dekkinn sem eru í boði í þessu tilboði eru Fortuna winter-challenger eða Sailun Ice Blazer fer bara eftir því hvað er til á þeim tíma sem þú kemur.

Þetta eru fínustu dekk og fyrir þennan pening er þetta alveg þess virði

en ef þú vilt vera grand á þessu þá fengi ég mér Michelin X-Ice North. ef þér vantar svör við fleirri spurningum endilega hentu þeim á mig



MatroX Er þetta samkvæmt einhverri könnun eða bara það sem þú veist ?
Hvað kosta Michelin X-Ice North ? 205/55 16

Stykkið af 205/55 16 af Michelin XIN 2 er á 34.900.- en versta að eini gangurinn af þessu er til á akranesi en örruglega lítið mál fyrir þig að renna á næsta N1 og fá þá til að panta hann fyrir þig
undir hvernig bíl er þetta? ef þetta er undir nýlegan subaru eða eitthvern nýlegann fjölskyldi bíl tæki ég Michelin X-Ice2 sem eru óneglanleg heilsárs dekk og kosta 33.900.-kr listaverð stykkið

þessi dekk eru það góð að það er óþarfi að hafa þau nelgd



Takk fyrir ég ætla einmitt að kaupa mjög góð dekk og sleppa við naglana for good ! (konan vill nagla ég vil ekki sjá þá)
Hvað gefur N1 kortið mitt mér svo í afslátt ;) ;) Stgr.
33.900.- kr stk x 4 = 135.600.- FOKK !
Ég get fengið harðkorna Toyo á 115.000 undirkomin það freistar því það eru líka mjög góð dekk.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf GuðjónR » Sun 30. Okt 2011 22:56

Svo ef menn vilja ekki borga handlegg, eða eru á bíl sem stendur til að selja eftir veturinn þá er hægt að fá notuð dekk hjá Vöku á sanngjarnan pening.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf MatroX » Sun 30. Okt 2011 23:09

lukkuláki skrifaði:
MatroX skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
MatroX skrifaði:N1 eru með ódýrasta verðið í dag á 4dekkjum + vinnu

Mynd
ofan á þessi verð bætast svo við 7800kr minnir mig fyrir naglana
Dekkinn sem eru í boði í þessu tilboði eru Fortuna winter-challenger eða Sailun Ice Blazer fer bara eftir því hvað er til á þeim tíma sem þú kemur.

Þetta eru fínustu dekk og fyrir þennan pening er þetta alveg þess virði

en ef þú vilt vera grand á þessu þá fengi ég mér Michelin X-Ice North. ef þér vantar svör við fleirri spurningum endilega hentu þeim á mig



MatroX Er þetta samkvæmt einhverri könnun eða bara það sem þú veist ?
Hvað kosta Michelin X-Ice North ? 205/55 16

Stykkið af 205/55 16 af Michelin XIN 2 er á 34.900.- en versta að eini gangurinn af þessu er til á akranesi en örruglega lítið mál fyrir þig að renna á næsta N1 og fá þá til að panta hann fyrir þig
undir hvernig bíl er þetta? ef þetta er undir nýlegan subaru eða eitthvern nýlegann fjölskyldi bíl tæki ég Michelin X-Ice2 sem eru óneglanleg heilsárs dekk og kosta 33.900.-kr listaverð stykkið

þessi dekk eru það góð að það er óþarfi að hafa þau nelgd



Takk fyrir ég ætla einmitt að kaupa mjög góð dekk og sleppa við naglana for good ! (konan vill nagla ég vil ekki sjá þá)
Hvað gefur N1 kortið mitt mér svo í afslátt ;) ;) Stgr.
33.900.- kr stk x 4 = 135.600.- FOKK !
Ég get fengið harðkorna Toyo á 115.000 undirkomin það freistar því það eru líka mjög góð dekk.


115þús soundar vel en ertu ekki að meina harðskelja dekk? þú vilt helst ekki harðskelja dekk þau eyðast svo svakalega þegar það er ekki snjór.

ég veit ekki alveg hver standart afslátturinn er þegar þú sækir um kortið en ef þú vinnur hjá fyrirtæki sem voru góðir að semja þá ertu með góðann afslátt.

ég tæki michelin yfir toyo hvaða dag sem er þótt að mismunurinn sé 20-30þús


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf nonesenze » Sun 30. Okt 2011 23:18

MatroX skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
MatroX skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
MatroX skrifaði:N1 eru með ódýrasta verðið í dag á 4dekkjum + vinnu

Mynd
ofan á þessi verð bætast svo við 7800kr minnir mig fyrir naglana
Dekkinn sem eru í boði í þessu tilboði eru Fortuna winter-challenger eða Sailun Ice Blazer fer bara eftir því hvað er til á þeim tíma sem þú kemur.

Þetta eru fínustu dekk og fyrir þennan pening er þetta alveg þess virði

en ef þú vilt vera grand á þessu þá fengi ég mér Michelin X-Ice North. ef þér vantar svör við fleirri spurningum endilega hentu þeim á mig



MatroX Er þetta samkvæmt einhverri könnun eða bara það sem þú veist ?
Hvað kosta Michelin X-Ice North ? 205/55 16

Stykkið af 205/55 16 af Michelin XIN 2 er á 34.900.- en versta að eini gangurinn af þessu er til á akranesi en örruglega lítið mál fyrir þig að renna á næsta N1 og fá þá til að panta hann fyrir þig
undir hvernig bíl er þetta? ef þetta er undir nýlegan subaru eða eitthvern nýlegann fjölskyldi bíl tæki ég Michelin X-Ice2 sem eru óneglanleg heilsárs dekk og kosta 33.900.-kr listaverð stykkið

þessi dekk eru það góð að það er óþarfi að hafa þau nelgd



Takk fyrir ég ætla einmitt að kaupa mjög góð dekk og sleppa við naglana for good ! (konan vill nagla ég vil ekki sjá þá)
Hvað gefur N1 kortið mitt mér svo í afslátt ;) ;) Stgr.
33.900.- kr stk x 4 = 135.600.- FOKK !
Ég get fengið harðkorna Toyo á 115.000 undirkomin það freistar því það eru líka mjög góð dekk.


115þús soundar vel en ertu ekki að meina harðskelja dekk? þú vilt helst ekki harðskelja dekk þau eyðast svo svakalega þegar það er ekki snjór.

ég veit ekki alveg hver standart afslátturinn er þegar þú sækir um kortið en ef þú vinnur hjá fyrirtæki sem voru góðir að semja þá ertu með góðann afslátt.

ég tæki michelin yfir toyo hvaða dag sem er þótt að mismunurinn sé 20-30þús



michelin eru greenX sem eru umhverfisvæn, eru með minna viðnám = minni eldsneitis eyðsla, og x-ice er að endast furðu vel jafn vel á sumrin og eru talin vetrardekk
sögunar af toyo harðskelja eru voða mismunandi með endinguna, sumir segja 80þ+ og aðrir segja 30-40þ km sem ég trúi frekar
ég væri nokkuð ósáttur ef ég fengi ekki 50-60þ úr michelin dekkjunum ( ef hjólabúnaðurinn á bílnum er í lagi )


*edit* það fá færri en vilja michelin þetta árið, og það gæti alveg verið að ykkar stærð sé búin, vonum að sem flestir geta fengið michelin sem vilja það


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf lukkuláki » Sun 30. Okt 2011 23:34

nonesenze skrifaði:
MatroX skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
MatroX skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
MatroX skrifaði:N1 eru með ódýrasta verðið í dag á 4dekkjum + vinnu

Mynd
ofan á þessi verð bætast svo við 7800kr minnir mig fyrir naglana
Dekkinn sem eru í boði í þessu tilboði eru Fortuna winter-challenger eða Sailun Ice Blazer fer bara eftir því hvað er til á þeim tíma sem þú kemur.

Þetta eru fínustu dekk og fyrir þennan pening er þetta alveg þess virði

en ef þú vilt vera grand á þessu þá fengi ég mér Michelin X-Ice North. ef þér vantar svör við fleirri spurningum endilega hentu þeim á mig



MatroX Er þetta samkvæmt einhverri könnun eða bara það sem þú veist ?
Hvað kosta Michelin X-Ice North ? 205/55 16

Stykkið af 205/55 16 af Michelin XIN 2 er á 34.900.- en versta að eini gangurinn af þessu er til á akranesi en örruglega lítið mál fyrir þig að renna á næsta N1 og fá þá til að panta hann fyrir þig
undir hvernig bíl er þetta? ef þetta er undir nýlegan subaru eða eitthvern nýlegann fjölskyldi bíl tæki ég Michelin X-Ice2 sem eru óneglanleg heilsárs dekk og kosta 33.900.-kr listaverð stykkið

þessi dekk eru það góð að það er óþarfi að hafa þau nelgd



Takk fyrir ég ætla einmitt að kaupa mjög góð dekk og sleppa við naglana for good ! (konan vill nagla ég vil ekki sjá þá)
Hvað gefur N1 kortið mitt mér svo í afslátt ;) ;) Stgr.
33.900.- kr stk x 4 = 135.600.- FOKK !
Ég get fengið harðkorna Toyo á 115.000 undirkomin það freistar því það eru líka mjög góð dekk.


115þús soundar vel en ertu ekki að meina harðskelja dekk? þú vilt helst ekki harðskelja dekk þau eyðast svo svakalega þegar það er ekki snjór.

ég veit ekki alveg hver standart afslátturinn er þegar þú sækir um kortið en ef þú vinnur hjá fyrirtæki sem voru góðir að semja þá ertu með góðann afslátt.

ég tæki michelin yfir toyo hvaða dag sem er þótt að mismunurinn sé 20-30þús



michelin eru greenX sem eru umhverfisvæn, eru með minna viðnám = minni eldsneitis eyðsla, og x-ice er að endast furðu vel jafn vel á sumrin og eru talin vetrardekk
sögunar af toyo harðskelja eru voða mismunandi með endinguna, sumir segja 80þ+ og aðrir segja 30-40þ km sem ég trúi frekar
ég væri nokkuð ósáttur ef ég fengi ekki 50-60þ úr michelin dekkjunum ( ef hjólabúnaðurinn á bílnum er í lagi )


*edit* það fá færri en vilja michelin þetta árið, og það gæti alveg verið að ykkar stærð sé búin, vonum að sem flestir geta fengið michelin sem vilja það


Ég var einmitt búinn að heyra um mjög góða endingu ~80 Þús. km.
Ef framboð er minna en eftirspurn hvað með að panta bara meira ? :shock:


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf Hargo » Sun 30. Okt 2011 23:35

Takk fyrir að benda á þetta N1 tilboð, hljómar vel.

Vitið þið hvort maður mæti bara á svæðið eða þarf maður að panta tíma hjá þeim?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf MatroX » Sun 30. Okt 2011 23:37

lukkuláki skrifaði:
Ég var einmitt búinn að heyra um mjög góða endingu ~80 Þús. km.
Ef framboð er minna en eftirspurn hvað með að panta bara meira ? :shock:


það er ekki hægt að fá meira að utan. michelin annar ekki eftirspurn en þetta með 80þús km endingu er rugl þú þyrftir að taka dekkin undan í hvert skipti sem það væri ekki snjór


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf hsm » Sun 30. Okt 2011 23:38

@ MatroX

Takk kærlega fyrir svarið, en ein spurning í viðbót. Ég fór á heimasíðu N1 og þar stendur að 265/75/16 sé til í netverslun (dekkin sem þú bendir á í 255/65/16 og myndin er af), hvað Þýðir það ??
Eru þau þá til í landinu en maður verður að versla þau á netinu, eða eru þau pöntuð fyrir mann og þarf að bíða einhvern tíma eftir að fá þau ?

Ég er með núna 255/65/16 en langaði að hækka barðana aðeins þess vegna vill ég fara í 265/75/16.

Kv Hlynur

@ Lukkuláki ég fæ 18% afslátt í gegnum fyrirtækið sem ég er að vinna hjá af hjólbörðum í N1


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf svensven » Sun 30. Okt 2011 23:39

Hvað með 225*55*16 ?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf MatroX » Sun 30. Okt 2011 23:43

hsm skrifaði:@ MatroX

Takk kærlega fyrir svarið, en ein spurning í viðbót. Ég fór á heimasíðu N1 og þar stendur að 265/75/16 sé til í netverslun (dekkin sem þú bendir á í 255/65/16 og myndin er af), hvað Þýðir það ??
Eru þau þá til í landinu en maður verður að versla þau á netinu, eða eru þau pöntuð fyrir mann og þarf að bíða einhvern tíma eftir að fá þau ?

Ég er með núna 255/65/16 en langaði að hækka barðana aðeins þess vegna vill ég fara í 265/75/16.

Kv Hlynur

eina sem n1 á í 265/75/16 er Avalance X-treme allt annað er búið. þú ferð bara á næsta verkstæði og færð dekk þarft ekki að panta þau á netinu.

Hargo skrifaði:Takk fyrir að benda á þetta N1 tilboð, hljómar vel.

Vitið þið hvort maður mæti bara á svæðið eða þarf maður að panta tíma hjá þeim?


Þú Mætir bara á svæðið.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf nonesenze » Mán 31. Okt 2011 00:02

lukkuláki skrifaði:
nonesenze skrifaði:
MatroX skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
MatroX skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
MatroX skrifaði:N1 eru með ódýrasta verðið í dag á 4dekkjum + vinnu

Mynd
ofan á þessi verð bætast svo við 7800kr minnir mig fyrir naglana
Dekkinn sem eru í boði í þessu tilboði eru Fortuna winter-challenger eða Sailun Ice Blazer fer bara eftir því hvað er til á þeim tíma sem þú kemur.

Þetta eru fínustu dekk og fyrir þennan pening er þetta alveg þess virði

en ef þú vilt vera grand á þessu þá fengi ég mér Michelin X-Ice North. ef þér vantar svör við fleirri spurningum endilega hentu þeim á mig



MatroX Er þetta samkvæmt einhverri könnun eða bara það sem þú veist ?
Hvað kosta Michelin X-Ice North ? 205/55 16

Stykkið af 205/55 16 af Michelin XIN 2 er á 34.900.- en versta að eini gangurinn af þessu er til á akranesi en örruglega lítið mál fyrir þig að renna á næsta N1 og fá þá til að panta hann fyrir þig
undir hvernig bíl er þetta? ef þetta er undir nýlegan subaru eða eitthvern nýlegann fjölskyldi bíl tæki ég Michelin X-Ice2 sem eru óneglanleg heilsárs dekk og kosta 33.900.-kr listaverð stykkið

þessi dekk eru það góð að það er óþarfi að hafa þau nelgd



Takk fyrir ég ætla einmitt að kaupa mjög góð dekk og sleppa við naglana for good ! (konan vill nagla ég vil ekki sjá þá)
Hvað gefur N1 kortið mitt mér svo í afslátt ;) ;) Stgr.
33.900.- kr stk x 4 = 135.600.- FOKK !
Ég get fengið harðkorna Toyo á 115.000 undirkomin það freistar því það eru líka mjög góð dekk.


115þús soundar vel en ertu ekki að meina harðskelja dekk? þú vilt helst ekki harðskelja dekk þau eyðast svo svakalega þegar það er ekki snjór.

ég veit ekki alveg hver standart afslátturinn er þegar þú sækir um kortið en ef þú vinnur hjá fyrirtæki sem voru góðir að semja þá ertu með góðann afslátt.

ég tæki michelin yfir toyo hvaða dag sem er þótt að mismunurinn sé 20-30þús



michelin eru greenX sem eru umhverfisvæn, eru með minna viðnám = minni eldsneitis eyðsla, og x-ice er að endast furðu vel jafn vel á sumrin og eru talin vetrardekk
sögunar af toyo harðskelja eru voða mismunandi með endinguna, sumir segja 80þ+ og aðrir segja 30-40þ km sem ég trúi frekar
ég væri nokkuð ósáttur ef ég fengi ekki 50-60þ úr michelin dekkjunum ( ef hjólabúnaðurinn á bílnum er í lagi )


*edit* það fá færri en vilja michelin þetta árið, og það gæti alveg verið að ykkar stærð sé búin, vonum að sem flestir geta fengið michelin sem vilja það


Ég var einmitt búinn að heyra um mjög góða endingu ~80 Þús. km.
Ef framboð er minna en eftirspurn hvað með að panta bara meira ? :shock:



michelin eru ekki með nógu margar verksmiðjur til að svara fyrirspurn, en prufaðu enilega toyo og láttu okkur vita með endinguna, væri alveg til í að hafa svona real quote frá byrjun til enda með grip og endingu
ég veit svo mikið með michelin og ekki nóg með toyo, alltaf bara gaurar með sögur


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf ManiO » Mán 31. Okt 2011 12:04

Hefur borgað sig á mínu heimili að skreppa til BNA, panta af tirerack.com og koma aftur heim. Það er ástandið í dag í dekkjaheiminum á Íslandi.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf schaferman » Mán 31. Okt 2011 12:35

dekkjasalan.is frábær verð og þjónusta,, allavega þegar ég talaði við mann þar að nafni valdi


http://kristalmynd.weebly.com/


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjakaup fyrir veturinn - hvar er besta verðið?

Pósturaf blitz » Mán 31. Okt 2011 12:51

Mæli ekki með Cooper M+S, var með þau undir Rexton jeppling og þau voru orðin nánast griplaus þegar þau voru komin í c.a. 50% slit


PS4