ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Allt utan efnis
Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Pósturaf Magneto » Sun 30. Okt 2011 14:58

5,653,471,758th



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3139
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 541
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 30. Okt 2011 15:01

hendrixx Skrifaði:
Hjaltiatla Skrifaði:Snilld
4,771,862,831st


öss bara sömu fyrstu 3 stafir.

hvenar poppaðiru út?

Hvað er sirka ein miljón milli vina :happy


Just do IT
  √


hendrixx
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Pósturaf hendrixx » Sun 30. Okt 2011 15:13

jæja segðu :beer




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Pósturaf coldcut » Sun 30. Okt 2011 15:21

Bidman skrifaði:Spáið í því hvað lífið væri nú gott fyrir mikið stærra hlutfall jarðarbúa ef við værum bara 2-3 milljarðar sem værum að skipta með okkur auðæfum jarðarinnar, en ekki 7....

ég er bara rétt kominn yfir tvítugt og samt hafa á mínum árum bæst við hátt í tveir milljarðar mannvera...
það er lítið gagn í því að auka matvælaframleiðsluna ef þriðja heims fólkið fjölgar sér bara stjórnlaust á móti á meðan gnægð matar og vatns er, auðvitað hrynur stofninn þá bara á endanum eins og þekkt er úr dýraríkinu

og svo heyrir maður toppana hjá sameinuðu þjóðunum tala um að á næstu árum verði að auka alla framleiðni alveg gríðarlega til að mæta skorti fólks og æ vaxandi mannfjölda, en það þorir enginn að tækla raunverulega vandamálið sem er stjórnlaus fjöglun..

sem dæmi þá var matvælaframleiðsla í heiminum um það bil tvöfölduð með bættum tækjum og aðferðum 1960-70 en þá bjuggu um 3 milljarðar í heiminum... nú búa yfir 7 milljarðar í honum og fleiri lifa undir fátæktrarmörkum en nokkru sinni fyrr


Sama hvernig maður les úr þínum orðum þá ertu að tala um einhverskonar þjóðernishreinsanir. Ef saga mannkyns hefur kennt okkur e-ð, þá er það klárlega lausnin...



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Pósturaf MarsVolta » Sun 30. Okt 2011 15:25

5,283,543,489th



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Pósturaf DaRKSTaR » Sun 30. Okt 2011 15:42

3,787,973,200th


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Bidman
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mán 08. Ágú 2011 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Pósturaf Bidman » Sun 30. Okt 2011 16:05

coldcut skrifaði:
Bidman skrifaði:Spáið í því hvað lífið væri nú gott fyrir mikið stærra hlutfall jarðarbúa ef við værum bara 2-3 milljarðar sem værum að skipta með okkur auðæfum jarðarinnar, en ekki 7....

ég er bara rétt kominn yfir tvítugt og samt hafa á mínum árum bæst við hátt í tveir milljarðar mannvera...
það er lítið gagn í því að auka matvælaframleiðsluna ef þriðja heims fólkið fjölgar sér bara stjórnlaust á móti á meðan gnægð matar og vatns er, auðvitað hrynur stofninn þá bara á endanum eins og þekkt er úr dýraríkinu

og svo heyrir maður toppana hjá sameinuðu þjóðunum tala um að á næstu árum verði að auka alla framleiðni alveg gríðarlega til að mæta skorti fólks og æ vaxandi mannfjölda, en það þorir enginn að tækla raunverulega vandamálið sem er stjórnlaus fjöglun..

sem dæmi þá var matvælaframleiðsla í heiminum um það bil tvöfölduð með bættum tækjum og aðferðum 1960-70 en þá bjuggu um 3 milljarðar í heiminum... nú búa yfir 7 milljarðar í honum og fleiri lifa undir fátæktrarmörkum en nokkru sinni fyrr


Sama hvernig maður les úr þínum orðum þá ertu að tala um einhverskonar þjóðernishreinsanir. Ef saga mannkyns hefur kennt okkur e-ð, þá er það klárlega lausnin...


haha nei langt því frá, ég er að tala um að það þurfi fyrst og fremst að lækka fæðingartíðni, ekki auka framleiðni... hvernig það tengist þjóðernishreinsunum eitthvað ???

ef ég hefði sagt að lausnin á vandanum væri að drepa fólk í stórum stíl og láta aðra þjóð(ir) taka landsvæði/eignir sem fyrri þjóðin byggði, þá væri þetta kannski annað mál

það sem ég skrifaði er vissulega taboo, en þetta kemur þjóðernishreinsunum ekkert við
:roll:
þá geturðu eins sagt að í Kína sé í gangi stærsta þjóðernishreinsun sögunnar (1 barn / hjón eða sekt )

og auðvitað er það þriðji heimurinn sem um ræðir, enda er fólki tekið að fækka í Evrópu nú þegar, en á sama tíma þá munu búa fleiri í Nígeríu en í Bandaríkjunum eftir c.a. 30 ár.




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Pósturaf Vaski » Sun 30. Okt 2011 17:46

Bidman skrifaði:það sem ég skrifaði er vissulega taboo

Hvað rugl er þetta, það er búið að rannsaka og greina þetta vandamál mikið, sérstaklega eftir 1960 og til dagsins í dag, og náttúrlega sum þjóðríki (t.d. kína) gengið í það að takast á við þessa þróun, þannig að það er náttúrlega bara vitleysa að tala um að þetta sé eitthvað taboo, hreinlega rangt [-(

Það er mjög gaman að horfa á hann Hans Rosling tala um mannfjölda og þróun hans, ég held að flest myndböndin hans séu komin undir ted.com, held að þú ættir að kíkja á það.
Hérna ræðir hann t.d. um hvernig er hægt að stöðva fólksfjölgun: http://www.youtube.com/watch?v=fTznEIZRkLg




schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Pósturaf schaferman » Sun 30. Okt 2011 19:14

3,364,441,144th


http://kristalmynd.weebly.com/

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Pósturaf AncientGod » Sun 30. Okt 2011 19:16

5,712,706,511th


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


Bidman
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mán 08. Ágú 2011 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Pósturaf Bidman » Sun 30. Okt 2011 19:32

Vaski skrifaði:
Bidman skrifaði:það sem ég skrifaði er vissulega taboo

Hvað rugl er þetta, það er búið að rannsaka og greina þetta vandamál mikið, sérstaklega eftir 1960 og til dagsins í dag, og náttúrlega sum þjóðríki (t.d. kína) gengið í það að takast á við þessa þróun, þannig að það er náttúrlega bara vitleysa að tala um að þetta sé eitthvað taboo, hreinlega rangt [-(

Það er mjög gaman að horfa á hann Hans Rosling tala um mannfjölda og þróun hans, ég held að flest myndböndin hans séu komin undir ted.com, held að þú ættir að kíkja á það.
Hérna ræðir hann t.d. um hvernig er hægt að stöðva fólksfjölgun: http://www.youtube.com/watch?v=fTznEIZRkLg


þetta átti reyndar að vera "greinilega taboo" en ekki "vissulega taboo" , þ.e. í þeirri merkingu að þetta væri greinilega eitthvað viðkvæmt málefni hérna og þá í samhengi við svarið frá Coldcut...
var víst að drífa mig of mikið við svarið, svona er þetta þegar maður er sakaður um að styðja glæpi gegn mannkyninu :evil:

P.S. hef séð þennan fyrirlesur hjá Rosling áður, og vonandi gengur þetta eftir enda erum við alveg sammála um hvað þarf að gerast í heiminum (lækka fæðingartíðni), en ég leyfi mér að vera áfram efasemdarmaður um það að við mannkynið munum ekki fara upp að efri mörkum þess fjölda manna sem Jörðin getur mögulega borið




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Pósturaf Tesy » Sun 30. Okt 2011 22:52

5,604,656,807th



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Pósturaf Danni V8 » Sun 30. Okt 2011 23:37

1st


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Pósturaf coldcut » Mán 31. Okt 2011 00:00

@Bidman: Ég kalla þetta "einhverskonar þjóðernishreinsanir" því að ég las það úr orðum þínum að SÞ ætti að "tækla raunverulega vandamálið sem er stjórnalus fjölgun".

Hvernig eiga SÞ að nálgast það nákvæmlega? Þetta er aðeins öðruvísi þegar hvert og eitt land tekur þessa ákvörðun, sbr. Kínverjar þó að það sé nú ekkert að virka nógu vel þar sem Kínverjar vilja frekar drengi.
Þetta þarf hvert og eitt land að ákveða fyrir sjálft sig og það má ekki þvinga neinu svona á þau.
Stjórnlausa fjölgunin er aðallega í þriðja heiminum (Afríka þá aðallega + Indland) og ef SÞ ætti að setja hömlur á fæðingarfjölda þessara landa þá er víst hægt að líta á það sem "einhverskonar þjóðernishreinsanir" Það munu aldrei vera settar svona hömlur á Evrópubúa og þú virðist líka á móti því.
Þannig að þú ert í raun að tala fyrir því að 3. heims löndum verði skipað að draga úr fæðingum. Hvað næst? Fólk undir fátæktarmörkum má ekki eignast börn?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1849
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 207
Staða: Ótengdur

Re: ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Pósturaf Nariur » Mán 31. Okt 2011 01:01

coldcut skrifaði:@Bidman: Ég kalla þetta "einhverskonar þjóðernishreinsanir" því að ég las það úr orðum þínum að SÞ ætti að "tækla raunverulega vandamálið sem er stjórnalus fjölgun".

Hvernig eiga SÞ að nálgast það nákvæmlega? Þetta er aðeins öðruvísi þegar hvert og eitt land tekur þessa ákvörðun, sbr. Kínverjar þó að það sé nú ekkert að virka nógu vel þar sem Kínverjar vilja frekar drengi.
Þetta þarf hvert og eitt land að ákveða fyrir sjálft sig og það má ekki þvinga neinu svona á þau.
Stjórnlausa fjölgunin er aðallega í þriðja heiminum (Afríka þá aðallega + Indland) og ef SÞ ætti að setja hömlur á fæðingarfjölda þessara landa þá er víst hægt að líta á það sem "einhverskonar þjóðernishreinsanir" Það munu aldrei vera settar svona hömlur á Evrópubúa og þú virðist líka á móti því.
Þannig að þú ert í raun að tala fyrir því að 3. heims löndum verði skipað að draga úr fæðingum. Hvað næst? Fólk undir fátæktarmörkum má ekki eignast börn?


Einfaldlega segja "dragið úr fæðingatíðni eða við skrúfum fyrir aðstoð"


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Bidman
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mán 08. Ágú 2011 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ég er 3,900,713,225 manneskjan í heiminum

Pósturaf Bidman » Mán 31. Okt 2011 08:48

coldcut skrifaði:@Bidman: Ég kalla þetta "einhverskonar þjóðernishreinsanir" því að ég las það úr orðum þínum að SÞ ætti að "tækla raunverulega vandamálið sem er stjórnalus fjölgun".

Hvernig eiga SÞ að nálgast það nákvæmlega? Þetta er aðeins öðruvísi þegar hvert og eitt land tekur þessa ákvörðun, sbr. Kínverjar þó að það sé nú ekkert að virka nógu vel þar sem Kínverjar vilja frekar drengi.
Þetta þarf hvert og eitt land að ákveða fyrir sjálft sig og það má ekki þvinga neinu svona á þau.
Stjórnlausa fjölgunin er aðallega í þriðja heiminum (Afríka þá aðallega + Indland) og ef SÞ ætti að setja hömlur á fæðingarfjölda þessara landa þá er víst hægt að líta á það sem "einhverskonar þjóðernishreinsanir" Það munu aldrei vera settar svona hömlur á Evrópubúa og þú virðist líka á móti því.
Þannig að þú ert í raun að tala fyrir því að 3. heims löndum verði skipað að draga úr fæðingum. Hvað næst? Fólk undir fátæktarmörkum má ekki eignast börn?


þannig að þú ert að viðurkenna að þú tengir lækkun á fæðingartíðni við þjóðernishreinsun? ....... s.s. lækkun á fæðingartíðni í þriðja heiminum væri glæpur gegn mankyninu?
í síðasta sinn það er ekki þjóðernishreinsun, lestu þér til um hvað þetta hugtak merkir áður en þú fleygir því fram, þetta eru verulega þungar sakir til að bera á skrif annarra

og hættu að leggja mér orð í mun og lesa í eitthvað sem er ekki til staðar , það vita allir að sameinuðuþjóðirnar geta ekkert gert í þessu enda sjaldgæft að nægur samhugur sé til að aðhafast eitthvað... það breytir því hinsvegar ekki að það að tala bara endalaust um að auka framleiðni leysir engann vanda til frambúðar á meðan fólksfjöldi Jarðar tvöfaldast á 40-50 árum

auðvitað verða hömlur settar á mannfjölda á endanum, annaðhvort af viðkomandi þjóðríkjum eða náttúrunni.. eða þá að hið ótrúlega gerist og fólkið í þróunarlöndunum rís upp úr fátækt , menntar sig og hættir að eiga jafn mörg börn.

Afhverju ætti svo að setja hömlur á Evrópu? fólki fækkar þar nú þegar víðast hvar, þrátt fyrir innflytjendastraum ... sönnun á tengslum menntunar við fæðingartíðni. Á sama tíma þá fjölgar fólki í Nígeríu það ört að eftir 30-40 ár munu búa fleiri þar en í Bandaríkjunum, og það er ekkert grín að ætla sér bara að mennta þetta fólk meira þ.s. það gengur nú bara nógu illa í Bandaríkjunum sjálfum... hvað þá Nígeríu!

ég er fylgjandi því að í mörgum þeirra ríkja þar sem ástandið er hvað verst sé Kínverska leiðin farin þó gallalaus sé hún ekki , og vitaskuld yrðu viðkomandi þjóðríki að taka ákvörðun um það , en á öðrum stöðum gæti verið nóg að halda fólki í skóla lengur.

Og að lokum þá fer skoðun mín á barneignum undir fátæktrarmörkum algjörlega eftir því hvernig þau mörk eru skilgreind, en mér finnst að fólk sem er það fátækt að ekkert má út af bregða til þess að það eigi fyrir mat fyrir sig ætti að bíða með barneignir þar til það getur verið sæmilega öruggt um að geta fætt börnin sín... en ekki eignast sjö börn og verða svo háð neyðaraðstoð frá vestrinu.