IIS stillingar


Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

IIS stillingar

Pósturaf Palm » Fim 22. Apr 2004 10:40

Er með vefsíðu sem heitir t.d. http://www.minsíða.is
Ég veit hvernig á að setja hana upp í IIS.
Síðan ætlar ég að hafa spjall á síðunni - ég veit hvernig á að setja það upp þannig að það líti svona út:
http://www.mínsíða.is/spjall

Hvernig set ég það upp þannig að það líti svona út:
spjall.mínsíða.is

Átta mig ekki alveg á því í IIS hvernig það er gert.

Palm




Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Fim 22. Apr 2004 12:21

ég er ekki alveg viss en er þetta ekki einhver dns uppsetning?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 22. Apr 2004 12:28

Þú verður allavega að byrja á að setja þetta á DNS þjóninn sem hýsir lénið þitt, að senda alla umferð á spjall.minsíða.is á sömu IP-tölu og http://www.minsíða.is.
Svo eru einhverjar stillingar í IIS sem þarf að setja inn, ég bara veit ekki hvernig það er gert. Þú ert allavega kominn með byrjunina ;)




Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Palm » Fim 22. Apr 2004 12:40

Ok takk - ég prófa það þá.

En þá þarf ég að hafa þetta sem sér vef í IIS.
Ég hélt ég gæti haft þetta sem virtual vef undir öðrum vef.

Palm



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 22. Apr 2004 19:16

Verst að þú sért ekki að nota apache. Ég var einmitt að setja svona upp í apache hjá mér í gær.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 22. Apr 2004 22:32

Gat verið, stöðugt fanatískar kjólfataklæddar kommúnistamörgæsir að hamast.




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Fim 22. Apr 2004 23:44

þú getur líka gert það þannig að þú þarft að stilla root directory fyrir http://www.mínsíða.is sem er t.d. c:/hompage/ <-- þetta væri þá http://www.mínsíða.is og svo ef þú villt hafa http://www.mínsíða.is/spjall þá geriru bara folder í c:/homepage/spjall ... og þá þegar þú ferð á http://www.minsíða.is/spjall þá kemur upp það sem er í c:/homepage/spjall =)


mehehehehehe ?


KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Fim 22. Apr 2004 23:45

ég skal líka kanski koma með screenshot af því hvernig ég myndi hafa þetta þegar ég kveiki á lappanum á ettir =)


mehehehehehe ?

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 23. Apr 2004 01:18

IceCaveman skrifaði:Gat verið, stöðugt fanatískar kjólfataklæddar kommúnistamörgæsir að hamast.


Þetta er SVO þreyttur og lélegur brandari....


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 23. Apr 2004 01:20

halanegri hver segir að þetta eigi að vera brandari?



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 23. Apr 2004 01:25

Ég.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Palm » Fös 23. Apr 2004 07:40

KinD^ skrifaði:þú getur líka gert það þannig að þú þarft að stilla root directory fyrir http://www.mínsíða.is sem er t.d. c:/hompage/ <-- þetta væri þá http://www.mínsíða.is og svo ef þú villt hafa http://www.mínsíða.is/spjall þá geriru bara folder í c:/homepage/spjall ... og þá þegar þú ferð á http://www.minsíða.is/spjall þá kemur upp það sem er í c:/homepage/spjall =)


takk fyrir þetta.
Ég væri til í að sjá screenshot af þessu.
Annars þá veit ég hvernig ég geri http://www.minsíða.is/spjall - ég veit ekki hvernig ég geri spjall.minsíða.is

Palm




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Lau 24. Apr 2004 21:23

ahh þú meinar ég las of hratt :P


mehehehehehe ?