1TB HDD að gefa sig?

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

1TB HDD að gefa sig?

Pósturaf Glazier » Fim 27. Okt 2011 22:10

Er með 1TB hdd í tölvunni hjá mér.
Virkar fínt að setja efni inná hann og allt gengur hratt fyrir sig.

En ef ég er að færa efni af honum og yfir á USB kubb eða streama yfir á aðra tölvu í húsinu þá tekur alveg svakalega langann tíma að gera það.

12gb er klukkutíma að fara yfir á USB kubb, flutningshraði er ~5 MB/s.

Þýðir þetta að diskurinn sé að deyja? (Búið að vera svona í 2-3 mánuði)
Og ef hann er að deyja, tæki þá ekki marga daga að taka copy af því sem er inná honum? (~900 gíg)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: 1TB HDD að gefa sig?

Pósturaf chaplin » Fim 27. Okt 2011 22:15

SeaTools. go.

Sækir http://www.hirensbootcd.org/download/ og keyrir SeaTools. Það ætti að segja þér hvort diskurinn sé í lagi eða ólagi. Ég lenti einusinni í svipuðu vandamáli, en þá var það afþví ég breytti controllerinum úr IDE í AHCI eftir uppsettningu á stýrikerfi.

Hljómar samt eins og diskurinn gæti verið bilaður og ef þú ætlar að flytja gögin, settu þá upp TeraCopy og byrjaðu á því mikilvægasta.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 1TB HDD að gefa sig?

Pósturaf GuðjónR » Fim 27. Okt 2011 22:40

Myndi nú veðja á að netið/usb lykillinn væri slow...
Eða windowsið eitthvað böggað...



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3075
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 1TB HDD að gefa sig?

Pósturaf beatmaster » Fim 27. Okt 2011 22:44

Ég hef lent í svona útaf ownership/permission vandamáli á möppunni sem að geymdi allt dótið sem að var inni á disknum


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Tengdur

Re: 1TB HDD að gefa sig?

Pósturaf AntiTrust » Fim 27. Okt 2011 22:47

Hef ekki lent í bilandi disk sem er með write í lagi en read í ólagi. Getur líka sótt Seatools af heimasíðu Seagate og keyrt í gegnum OSið.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: 1TB HDD að gefa sig?

Pósturaf Glazier » Fös 28. Okt 2011 00:23

Tékka á þessu á morgun..

En Guðjón.. ég efast um að bæði USB kubburinn (sem btw. er splunku nýr SanDisk Cruzer 16gb) og netið sé jafn hægt :roll:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: 1TB HDD að gefa sig?

Pósturaf Glazier » Fös 28. Okt 2011 17:56

Prófaði að færa 6gb fæl af 1TB disknum og yfir á stýrikerfis diskinn hjá mér, það gekk mjög smooth og virkaði eins og á að gera.

En ef ég tengi USB kubbinn við tölvuna þá byrjar þetta alveg á fullu (6 gb fæll) tölvan segir að það sé 1 min að fara yfir svo byrjar hraðinn að detta niður og þegar þetta er komið í svona 10% þá minkar hraðinn niður í ekkert :/
Er búinn að prófa önnur USB tengi á tölvunni, það virkar ekki.

En það sem ég er að spá, afhverju virkar vel að færa á desktop, en ekki yfir á aðra tölvu/flakkara í húsinu né á USB kubb?

Er ekki búinn að prófa að tengja USB kubbinn við aðra tölvu í húsinu til að gá hvort þetta sé eins þar.

Edit: Hvernig gerir maður test á USB kubb til að tékka hvort hann sé alveg í lagi og svona? (nokkuð viss um að þetta sé ekki eitthvað rusl, var keyptur hjá BestBuy.com sem er nú ekki beint þekkt fyrir að selja eitthvað drasl).


Tölvan mín er ekki lengur töff.


kepler
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 06:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 1TB HDD að gefa sig?

Pósturaf kepler » Mið 02. Nóv 2011 04:05

Nokkrar hugmyndir,

-setja Linux stýrikerfi á USB kubb og taka aftur tímann á afritun 6 Gb skráar. Unetbootin+Ubuntu distro, breyta ræsiröð...
Ef hraði er svipaður þá búið að útiloka stýrikerfismál, - nánast
-keyra Seatools eins og búið er að nefna, eða HDDScan http://www.softpedia.com/get/System/Hard-Disk-Utils/HDD-Scan.shtml til að athuga diskur sé í lagi
-Acronis Drive Monitor - notaði þetta um daginn á disk sem var á mörkunum, og SMART test gaf litlar vísbendingar, en þetta fann einmitt eitthvað að disknum. Þetta einhvers konar 'vakta' forrit, ef kemur upp gulur þríhyrningur þá er eitthvað slæmt að gerast...http://www.acronis.com/homecomputing/products/drive-monitor/

*Edit. Fyrir usb test, þá kannski hentar þetta en best að hafa ekki eina eintakið af fjölskyldualbúminu á honum ef keyrt.. Checkflash..1.16 http://www.tomsguide.com/us/download/Flash-Check,0301-22182.html