Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Black » Fim 27. Okt 2011 18:37

Ég er að fara Overclocka örgjörvann minn, sem er Q6600 b0 g stepping, ég er með msi p6n móðurborð og 4gb muskhin 800mhz minni, ég er búinn að skoða öll videoinn á youtube um overclock á þessum örgjörva og þau eru öll með alllt öðruvísi bios en ég er með.. s.s flestir með mb intelligent tweaker,Hvar get ég séð gott overclock guide að þessum örgjörva? hlítur einhver að vera búinn að overclocka þetta áður.. Mbk Black :sleezyjoe


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf SolidFeather » Fim 27. Okt 2011 18:40

Eina sem ég þurfti að gera til að henda E6400 í 3.2 Ghz var að henda FSB í 400 og finna rétt volt. Ætti varla að vera mikið flóknara með Q6600.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf mundivalur » Fim 27. Okt 2011 19:17

fínt að byrja í 8*400 voltin ca.1.38+- ,stilla minnin á 1:1 minnir mig annars bara nálægt 800+- til að byrja á og stilla voltin á minnum í 2.1 eða hvað sem stendur á þeim! ,north bridge og south b. upp um ca 0,10 bæði :D
prufa eitthvað svoleiðis \:D/
edit og disable allt TM og það drasl man ekki hvað það heitir :-"



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Black » Fim 27. Okt 2011 20:12

jæa ég er búinn að vera fikta aðeins, matrox hjálpaði mér og núna bara er svartur skjár og tölvan startar sér ekki, og já matrox farinn einhvað annað þannig ég veit ekki alveg hvað er best fyrir mig að gera, Reset cmos ?


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Kristján » Fim 27. Okt 2011 20:22

jam

byrjaðu svo aftur bara meira volt eða minni klukkun.

mjög gott að gera profile í bios þannig að þú safear settings áður en þú F10 og exitar.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf mundivalur » Fim 27. Okt 2011 20:29

ég bræddi úr mínu MSI platinum móðurborði þegar ég var að reyna ná 3.8ghz hehe



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Black » Fim 27. Okt 2011 20:33

http://imageshack.us/photo/my-images/269/dsc09150x.jpg/

svona lítur bios út hjá mér ég veit ekkert hvað ég á að stilla voltinn á :I


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf mundivalur » Fim 27. Okt 2011 20:38

NB 1.45
cpu 1.38
Minnir að disable spred spec.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Gunnar » Fim 27. Okt 2011 21:25

hentu voltunum í 1,4 volt og örgjörvan í 400*9 og runnaðu stress test. þá ertu með rétt ratio. ef hann fer yfir 71°c(max hiti samkvæmt intel) en bsod-ar ekki þá lækkaru volti aðeins(0,05 í einu svo 0,01).
ef hann bsod-ar eða hitnar of mikið þá þarftu að fá þér betri kælingu eða kubburinn nær ekki þessum hraða.
intel gefur upp max volt 1,5
hvernig kælingu ertu annars með?
disable-ar allt energy save drasl og allt sem hindrar að örgjörvin fái hreina orku allan tímann.



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Black » Fim 27. Okt 2011 21:40

Gunnar skrifaði:hentu voltunum í 1,4 volt og örgjörvan í 400*9 og runnaðu stress test. þá ertu með rétt ratio. ef hann fer yfir 71°c(max hiti samkvæmt intel) en bsod-ar ekki þá lækkaru volti aðeins(0,05 í einu svo 0,01).
ef hann bsod-ar eða hitnar of mikið þá þarftu að fá þér betri kælingu eða kubburinn nær ekki þessum hraða.
intel gefur upp max volt 1,5
hvernig kælingu ertu annars með?
disable-ar allt energy save drasl og allt sem hindrar að örgjörvin fái hreina orku allan tímann.


ég er í msn sambandi við "mundihvalur" og við erum að reyna finna einhvað útúr þessu en eins og staðan er atm
DOT control disabled
intel eist disabled
System clock manual
fsb clock 400
memory clock 800
cpu ratio 8

Dram auto

CPU voltage ég get bara valið, 0.00V - 0.3875V ég er með það í 0.1375v
Memory Voltage auto
NB voltage 1.45 V
SB voltage 1.50
Fsb VTT voltage 16%
Spread Spectrum Disabled


ég er með zalman blóm, í 2.4ghz ekkert overclock þá er tölvan idle í 30°

annars er þetta leiðindar móðurborð, p6n diamond 680i sli


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Gunnar » Fim 27. Okt 2011 21:55

já skil þá ertu aldrei að fara ná 3,6Ghz. var með minn akkurat í 3,2Ghz á þessari kælingu. man því miður ekki voltin á því. það var samt eitthvað skuggalega lítið. 1,32V eða svo.



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Black » Fim 27. Okt 2011 23:10

jæa Mundivalur er búinn að vera hjálpa mér í gegnum msn í allt kvöld :) hættum í 3ghz sem er alveg nóg :) hitinn idle er í 45° á eftir að runna prime, þá kemur þetta frekar í ljós..


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Daz » Fös 28. Okt 2011 00:15

Idle hiti er ekki nærri því jafn spennandi og Full Load hiti.



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Black » Fös 28. Okt 2011 00:19

Daz skrifaði:Idle hiti er ekki nærri því jafn spennandi og Full Load hiti.


fer í 59° í í full load


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Kristján » Fös 28. Okt 2011 00:40

Black skrifaði:
Daz skrifaði:Idle hiti er ekki nærri því jafn spennandi og Full Load hiti.


fer í 59° í í full load


hvernig kælingur ertu með?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Gunnar » Fös 28. Okt 2011 00:42

Kristján skrifaði:
Black skrifaði:
Daz skrifaði:Idle hiti er ekki nærri því jafn spennandi og Full Load hiti.


fer í 59° í í full load


hvernig kælingur ertu með?

ég er með zalman blóm



Black skrifaði:
Daz skrifaði:Idle hiti er ekki nærri því jafn spennandi og Full Load hiti.


fer í 59° í í full load

á þessum hita nærðu að klukka hærra. mynd hætta þegar hitinn í prime er 70°c. tölvan mun líklega aldrei vera á þannig keyrslu.



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Black » Fös 28. Okt 2011 03:15

Er núna að gera prime test á honum, hann fer í 63° og það er óvenjukalt í herberginu hjá mér núna.. er annars með já Zalman blóm, í litlum kassa, með 4x 120mm viftum í, fynnst þetta dáldill hiti :dontpressthatbutton


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf coldcut » Fös 28. Okt 2011 08:12

Eitt ráð black. Ef þú veist lítið sem ekkert hvernig á að overclocka, ekki gera það þá!

Þú átt að lesa þér MIKIÐ til og þá sérstaklega um voltin þegar þú ert farinn að skilja allt hitt. Annars er það léleg klukkun eða mjög lélegur Q6600 sem fer bara í 3GHz, þeir eiga að fara leikandi í 3,2!



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf mundivalur » Fös 28. Okt 2011 10:52

það er í góðu þó hitinn fari yfir 60° í prime,þú gætir prufað að setja núna FBS 1333 ratio 9 með sömu volt og sjá hvort það gangi :D



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Black » Fös 28. Okt 2011 12:21

coldcut skrifaði:Eitt ráð black. Ef þú veist lítið sem ekkert hvernig á að overclocka, ekki gera það þá!

Þú átt að lesa þér MIKIÐ til og þá sérstaklega um voltin þegar þú ert farinn að skilja allt hitt. Annars er það léleg klukkun eða mjög lélegur Q6600 sem fer bara í 3GHz, þeir eiga að fara leikandi í 3,2!

Er búinn að vera undirbúa þetta overclock í hálft ár.. enda maður lærir af reynslunni og þetta er ekki það dýrt setup að maður sé að verða fyrir mature tjóni :)

mundivalur skrifaði:það er í góðu þó hitinn fari yfir 60° í prime,þú gætir prufað að setja núna FBS 1333 ratio 9 með sömu volt og sjá hvort það gangi :D


Ég var að klára 9klukkutíma prime test, hitinn fór mest í 65° en örgjörvinn er stable :)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf coldcut » Fös 28. Okt 2011 12:49

Ef þú værir búinn að undirbúa þetta af alvöru þá værirði ekki að vesenast með voltin. Það eru líka fullt af overlclock guides sem fjalla bara um Q6600!

En jújú maður lærir af reynslunni en samt óþarfi að skemma Q6600 sem er enn þann dag í dag helvíti öflugur!



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf rapport » Fös 28. Okt 2011 12:53

B0 - Stepping?

Þú meinar G0 eða B3

Það borgar sig yfirleitt ekki að OC B3 því að þeir þola það illa...

G0 er aftur á móti ekkert mal að OC (er með minn á 3,0Ghz) bara með því að stilla FSB, öll volt o.þ.h. bara á "Auto"



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Black » Fös 28. Okt 2011 13:16

coldcut skrifaði:Ef þú værir búinn að undirbúa þetta af alvöru þá værirði ekki að vesenast með voltin. Það eru líka fullt af overlclock guides sem fjalla bara um Q6600!

En jújú maður lærir af reynslunni en samt óþarfi að skemma Q6600 sem er enn þann dag í dag helvíti öflugur!


já málið er að þetta móðurborð er svo þroskaheft sem ég er með, erfitt að overclocka það :I

rapport skrifaði:B0 - Stepping?

Þú meinar G0 eða B3

Það borgar sig yfirleitt ekki að OC B3 því að þeir þola það illa...

G0 er aftur á móti ekkert mal að OC (er með minn á 3,0Ghz) bara með því að stilla FSB, öll volt o.þ.h. bara á "Auto"


ég er með B G0


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf corflame » Fös 28. Okt 2011 13:41

Ég notaði bara leiðbeiningar hér:
http://www.tech.is/spjall/viewtopic.php?f=15&t=397, er alveg ágætis guide.

Stillingar hjá mér fyrir q6600 (multiplier x8, voltage o.þ.h.)
http://www.tech.is/spjall/viewtopic.php?f=15&t=802&start=45#p5778



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Black » Fös 28. Okt 2011 19:19

er að prufa 3.2ghz atm er með 400*8 vcore- 1352v fsb er í 16% er að spá nb er default 1.25v á ég að hækka það í 1.5 sama og sb ?


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |