Hvað á ég að kaupa??


Höfundur
ibs
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað á ég að kaupa??

Pósturaf ibs » Mán 14. Apr 2003 11:40

Hvaða móðurborð á ég að kaupa mér ef ég ætla að hafa:

P4-2.4-R - 533FSB Pentium 4 - 2.4GHz - Retail INTEL örgjörva og

FC-TI4200DT-128D Nvidia Geforce4 Ti4200 128MB DDR TV-Out Retail FUSION skjákort ?

Móðurborð sem ég er að spá í

GA-8SINXP 1394 MB
P4/SIS655/ATX/DDR/S-ATA/RAID/G-LAN/USB/FW/6CH GIGABYTE

GA-8PE667PRO MB P4/I845PE/ATX/DDR/LAN/USB2/6CH GIGABYTE

GA-8PE800PRO MB P4/I845PE/ATX/DDR/LAN/USB2/FW/6CH GIGABYTE

GA-8GEM667 MB P4/I845GE/mATX/DDR/VGA/6ch-AC97 GIGABYTE

eða passar þetta allt saman við örgjörvann?



Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Mán 14. Apr 2003 16:09

Ég mæli með þessu fyrsta borði, .GA-SINXP1394 eða GA-8SQ800 Ultra 2.

Setti upp vél með þessu borði í um daginn... Vægast sagt hrein snilld.